Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 10 ára.
Klikkað að gefa gíraffa að borða
Fólkið sem erfir landið 3. júlí 2014

Klikkað að gefa gíraffa að borða

Alda er 9 ára og býr í Brussel með fjölskyldu sinni. Henni finnst hundleiðinlegt að sitja og gera ekkert enda er hún ekki mikið í því. Hún æfir frjálsar og bardagaíþróttir og í sumar ætlar hún að leika við vini sína.

Nafn: Alda Ricart Andradóttir.
Aldur: 9 ára.
Stjörnumerki: Hrútur.
Búseta: Brussel í Belgíu.
Skóli: ISB (International School of Brussels/Alþjóðaskólinn í Brussel)
Hvað finnst þér skemmtilegast í skólanum? Stærðfræði og samfélagsfræði.
Hvert er uppáhaldsdýrið þitt? Hundur og kisa.
Uppáhaldsmatur: Nautasteik, rif, pasta og pizza.
Uppáhaldshljómsveit: Pollapönk.
Uppáhaldskvikmynd: Matthildur (eftir Roald Dahl).
Fyrsta minning þín? Þegar litli bróðir minn fæddist.
Æfir þú íþróttir eða spilarðu á hljóðfæri? Ég æfi frjálsar íþróttir og blandaðar bardagaíþróttir en ég spila ekki á hljóðfæri.
Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Ég ætla að verða tannlæknir og snyrtifræðingur.
Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur gert? Að klappa gíraffa og gefa honum að borða.
Hvað er það leiðinlegasta sem þú hefur gert? Að sitja og gera ekkert.
Hvað ætlar þú að gera í sumar? Leika við vini mína.

Nýr hagfræðingur til Bændasamtakanna
Fréttir 16. janúar 2025

Nýr hagfræðingur til Bændasamtakanna

Harpa Ólafsdóttir hefur verið ráðin sem hagfræðingur Bændasamtaka Íslands og hóf...

Um hundrað stóð í blóðtöku árið 2024
Fréttir 16. janúar 2025

Um hundrað stóð í blóðtöku árið 2024

Meira blóði var safnað á árinu 2024 en á árinu áður. Fjöldi blóðtökuhryssna var ...

Fjögur áherslumál í landbúnaði í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnar
Fréttir 15. janúar 2025

Fjögur áherslumál í landbúnaði í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnar

Í stefnuyfirlýsingu nýrrar ríkisstjórnar, sem gefin var út 21. desember, eru fjö...

Undanþágan beint til Hæstaréttar
Fréttir 15. janúar 2025

Undanþágan beint til Hæstaréttar

Hæstiréttur samþykkti að taka fyrir mál Samkeppniseftirlitsins og Innnes ehf. án...

MS heiðraði sjö starfsmenn
Fréttir 14. janúar 2025

MS heiðraði sjö starfsmenn

Sjö starfsmönnum MS á Selfossi var veitt starfsaldursviðurkenning á dögunum fyri...

Fálkaorða fyrir plöntukynbætur
Fréttir 14. janúar 2025

Fálkaorða fyrir plöntukynbætur

Þorsteinn Tómasson plöntuerfðafræðingur hlaut riddarakross hinnar íslensku fálka...

Breytingin nær tvöföld losun landbúnaðarins
Fréttir 13. janúar 2025

Breytingin nær tvöföld losun landbúnaðarins

Skráð losun gróðurhúsa­lofttegunda frá votlendi lækkar um 1,3 milljónir tonna CO...

Bætur enn ógreiddar vegna kuldakastsins
Fréttir 13. janúar 2025

Bætur enn ógreiddar vegna kuldakastsins

Starfshópur ráðuneytisstjóra forsætis­, fjármála­ og matvæla­ráðuneyta fer yfir ...