Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Kínverjar hrifnir af rauðum smíðavið
Fréttir 11. ágúst 2014

Kínverjar hrifnir af rauðum smíðavið

Höfundur: Vilmundur Hansen

Rauður rósaviður nýtur mikilla vinsælda í Kína þar sem smíðuð eru úr honum húsgögn og skrautmunir. Megnið af rósaviðnum sem Kínverjar nota kemur frá Vestur-Afríkuríkinu Gínea-Bissá þar sem hann er felldur ólöglega.

Pólitískt ástand í Gínea-Bissá er ótryggt og hefur verið í mörg ár. Í skjóli þess hefur rósaviður verið felldur á gríðarlega stórum landsvæðum. Ágangurinn hefur verið það mikill að trén sem kallast afrískur rósaviður eru jafnvel talin í útrýmingarhættu en það tekur trén um fimmtíu ár að ná hentugri stærð í smíðavið.
 

Óvissa um starfsemi BÍL
Fréttir 7. júní 2023

Óvissa um starfsemi BÍL

Aðalfundur Bandalags íslenskra leikfélaga (BÍL) lýsir yfir vonbrigðum með drátt ...

Vilja flytja út færeysk hross
Fréttir 6. júní 2023

Vilja flytja út færeysk hross

Til þess að bjarga færeyska hrossastofninum frá aldauða hefur komið til skoðunar...

Árlegt rit Sögufélags Eyfirðinga komið út
Fréttir 5. júní 2023

Árlegt rit Sögufélags Eyfirðinga komið út

Sögufélag Eyfirðinga var stofnað árið 1971 með það fyrir augum að safna, skipule...

Framtíð jarðvangs hangir á bláþræði
Fréttir 5. júní 2023

Framtíð jarðvangs hangir á bláþræði

Sveitarfélögin á Suðurlandi geta ekki rekið Kötlu jarðvang án þátttöku ríkisins ...

Enginn tannlæknir á Hvolsvelli lengur
Fréttir 5. júní 2023

Enginn tannlæknir á Hvolsvelli lengur

Íbúar á Hvolsvelli og í sveitunum þar í kring eru nú án tannlæknis.

Innlit í kjúklingabú
Fréttir 2. júní 2023

Innlit í kjúklingabú

Kjúklingabændurnir Eydís Rós Eyglóardóttir og Ingvar Guðni Ingimundarson á Vatns...

Vaxandi áhugi bænda og smáframleiðenda
Fréttir 2. júní 2023

Vaxandi áhugi bænda og smáframleiðenda

Sauðfjárbóndinn Jónas Þórólfsson og kjötiðnaðarmeistarinn Rúnar Ingi Guðjónsson ...

Fuglavarnir til bjargar laxaseiðum
Fréttir 1. júní 2023

Fuglavarnir til bjargar laxaseiðum

Nýstárleg tilraun var gerð við ósa Haffjarðarár síðasta sumar, þegar fuglavarnar...