Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Kínverjar hrifnir af rauðum smíðavið
Fréttir 11. ágúst 2014

Kínverjar hrifnir af rauðum smíðavið

Höfundur: Vilmundur Hansen

Rauður rósaviður nýtur mikilla vinsælda í Kína þar sem smíðuð eru úr honum húsgögn og skrautmunir. Megnið af rósaviðnum sem Kínverjar nota kemur frá Vestur-Afríkuríkinu Gínea-Bissá þar sem hann er felldur ólöglega.

Pólitískt ástand í Gínea-Bissá er ótryggt og hefur verið í mörg ár. Í skjóli þess hefur rósaviður verið felldur á gríðarlega stórum landsvæðum. Ágangurinn hefur verið það mikill að trén sem kallast afrískur rósaviður eru jafnvel talin í útrýmingarhættu en það tekur trén um fimmtíu ár að ná hentugri stærð í smíðavið.
 

Hraðhlaðið við Galdrasafnið
Fréttir 23. apríl 2024

Hraðhlaðið við Galdrasafnið

Orkubú Vestfjarða hefur sett upp nýja 400 kW hraðhleðslustöð við Galdrasafnið á ...

Hámarksmagn minnkað í matvælum
Fréttir 23. apríl 2024

Hámarksmagn minnkað í matvælum

Innan skamms taka gildi breytingar á reglugerð þar sem leyfilegt hámarksmagn nít...

Greiða götu viðskiptasambanda við Indland
Fréttir 22. apríl 2024

Greiða götu viðskiptasambanda við Indland

Bæði þjónustu- og vöruviðskipti við Indland munu að öllum líkindum aukast á næst...

Jarðræktarmiðstöðin rís
Fréttir 22. apríl 2024

Jarðræktarmiðstöðin rís

Jarðræktarmiðstöð Landbúnaðarháskóla Íslands mun verða tilbúin árið 2027 gangi á...

Fyrsti umplöntunarróbóti landsins
Fréttir 19. apríl 2024

Fyrsti umplöntunarróbóti landsins

Í maí í fyrra var settur upp umplöntunarróbóti á gróðrarstöðinni Sólskógum í Kja...

Ólöglegur frágangur á dýrahræjum
Fréttir 19. apríl 2024

Ólöglegur frágangur á dýrahræjum

Opinn gámur, yfirfullur af dýrahræjum, stóð á dögunum á steyptu bílastæði við in...

Verslunarrekstur í dreifbýli er samfélagsverkefni
Fréttir 18. apríl 2024

Verslunarrekstur í dreifbýli er samfélagsverkefni

Vegamót á Bíldudal er matvöruverslun og veitingastaður. Gísli Ægir Ágústsson, ve...

„Allt of fáar messur“
Fréttir 18. apríl 2024

„Allt of fáar messur“

Tryggvi Sveinn Eyjólfsson, sem er á sautjánda aldursári, hefur vakið athygli fyr...