Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Kínverjar hrifnir af rauðum smíðavið
Fréttir 11. ágúst 2014

Kínverjar hrifnir af rauðum smíðavið

Höfundur: Vilmundur Hansen

Rauður rósaviður nýtur mikilla vinsælda í Kína þar sem smíðuð eru úr honum húsgögn og skrautmunir. Megnið af rósaviðnum sem Kínverjar nota kemur frá Vestur-Afríkuríkinu Gínea-Bissá þar sem hann er felldur ólöglega.

Pólitískt ástand í Gínea-Bissá er ótryggt og hefur verið í mörg ár. Í skjóli þess hefur rósaviður verið felldur á gríðarlega stórum landsvæðum. Ágangurinn hefur verið það mikill að trén sem kallast afrískur rósaviður eru jafnvel talin í útrýmingarhættu en það tekur trén um fimmtíu ár að ná hentugri stærð í smíðavið.
 

Ríkt af B12-vítamíni, fólati, kalíum og sinki
Fréttir 1. mars 2024

Ríkt af B12-vítamíni, fólati, kalíum og sinki

Samkvæmt niðurstöðum verkefnis sem nýlega var unnið hjá Matís, um nýtingu og nær...

Vaxtalækkun lána
Fréttir 1. mars 2024

Vaxtalækkun lána

Fram kom í frétt Bændablaðsins, 2. nóvember 2023, að stjórn Byggðastofnunar hefð...

Endurvinnslan er mest innanlands
Fréttir 29. febrúar 2024

Endurvinnslan er mest innanlands

Guðlaugur Gylfi Sverrisson, rekstrarstjóri Úrvinnslusjóðs, segir stjórn sjóðsins...

Háskóladagurinn á fjórum stöðum
Fréttir 29. febrúar 2024

Háskóladagurinn á fjórum stöðum

Háskóladagurinn verður haldinn í Reykjavík laugardaginn 2. mars.Þá gefst fólki k...

Rýnt í lagaumgjörð hvalveiða
Fréttir 29. febrúar 2024

Rýnt í lagaumgjörð hvalveiða

Forsætisráðherra hefur skipað starfshóp sem falið er að skoða lagaumgjörð hvalve...

Rækta má hundruð kílóa kjöts af einni stofnfrumu
Fréttir 28. febrúar 2024

Rækta má hundruð kílóa kjöts af einni stofnfrumu

Vistkjöt var boðið til smökkunar í Kópavoginum um miðjan mánuð, í fyrsta sinn í ...

Lambhagi notar „Íslenskt staðfest“
Fréttir 28. febrúar 2024

Lambhagi notar „Íslenskt staðfest“

Vigdís Häsler, framkvæmdastjóri Bændasamtaka Íslands, og Hafberg Þórisson, eigan...

Samræmt söfnunarkerfi
Fréttir 27. febrúar 2024

Samræmt söfnunarkerfi

Vinna á tillögu um útfærslu fyrir samræmt söfnunarkerfi dýraleifa á landsvísu se...