Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Keppt um Gullklippurnar í 101
Líf og starf 16. apríl 2014

Keppt um Gullklippurnar í 101

Höfundur: Tjörvi Bjarnason

Það var rífandi stemning á Kex-hostel í Reykjavík þegar rúningskeppnin um Gullklippurnar fór fram á dögunum í samstarfi Landssamtaka sauðfjárbænda, Bændablaðsins og Kex-hostel. Einvala lið rúningsmanna var mætt í höfuðstaðinn en alls sýndu sex þátttakendur listir sínar. Eftir harða keppni stóð Julio Cesar Gutierrez, Hávarðsstöðum, uppi sem sigurvegari og hlaut hinar eftirsóttu Gullklippur. Fjöldi fólks fylgdist með viðburðinum, sem var haldinn í tengslum við aðalfund og árshátíð Landssamtaka sauðfjárbænda. 

13 myndir:

Stefnir í takmarkanir á veiðum grágæsa
Fréttir 2. desember 2022

Stefnir í takmarkanir á veiðum grágæsa

Þar sem fjöldi skráðra grágæsa á talningastöðum á Bretlandseyjum er 30% færri en...

Minkur til Danmerkur
Fréttir 1. desember 2022

Minkur til Danmerkur

Hópur danskra minkabænda, sem kallast Dansk mink, vinnur nú að því að endurvekja...

Frummenn vildu vel steiktan fisk
Fréttir 30. nóvember 2022

Frummenn vildu vel steiktan fisk

Rannsóknir á beinaleifum vatnakarfa sem fundust þar sem í dag er Ísrael benda ti...

Fyrsti rafmagnssteypubíllinn á leiðinni til landsins
Fréttir 30. nóvember 2022

Fyrsti rafmagnssteypubíllinn á leiðinni til landsins

Steypustöðin gekk nýlega frá samningi við steypudælu og -bílaframleiðandann Putz...

Ný sálmabók tekin í notkun
Fréttir 29. nóvember 2022

Ný sálmabók tekin í notkun

Þann 13. nóvember sl. var ný útgáfa sálmabókarinnar tekin í notkun í kirkjum lan...

Fljúgandi bolabítur
Fréttir 28. nóvember 2022

Fljúgandi bolabítur

Skömmu eftir miðja nítjándu öld lýsti Alfred Russel Wallace, sem var samtímamaðu...

Hjólreiða- og göngustígur milli Hellu og Hvolsvallar?
Fréttir 28. nóvember 2022

Hjólreiða- og göngustígur milli Hellu og Hvolsvallar?

Nú eru uppi hugmyndir um að leggja hjólreiða- og göngustíg á milli Hellu og Hvol...

Sólarorkuver á fjósþaki
Fréttir 25. nóvember 2022

Sólarorkuver á fjósþaki

Á Eystri-Leirárgörðum var nýlega sett upp raforkuver á útihús. Þetta er hluti af...