Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Kartöfluuppskerubrestur fyrir tíu árum
Gamalt og gott 8. ágúst 2017

Kartöfluuppskerubrestur fyrir tíu árum

Eins og fram kom í viðtali við Bergvin Jóhannsson, bónda á Áshóli og formaður Félags kart­öflu­bænda,í síðasta Bændablaði er útlit fyrir góða kartöfluuppskeru á þessu sumri. Á svipuðum tíma ársins fyrir tíu árum var staðan hins vegar slæm hjá kartöflubændum og útlit fyrir uppskerubrest. Það gerðist aðfararnótt 18. ágúst en þá varð næturfrost í Þykkvabænum.

Afleiðingarnar urðu þær að skortur var á íslenskum kartöflum um veturinn, en 70 prósent af íslenskri kartöfluræktun var þá í Þykkvabænum samkvæmt forsíðufrétt þann 28. ágúst árið 2007. Í fréttinni kom einnig fram að ástandið hefði heldur ekki verið gott í kartöfluræktinni fyrir norðan það sumar því veður hafi bæði verið þurrt og kalt og sprettan því verið fremur lítil.

Forsíðu blaðsins prýddi mynd Jón Gíslasonsar bónda á Búrfelli í Miðfirði og sýndi húnvetnsk hross bregða á leik í sólarlaginu.

Kúrsinn tekinn til framtíðar
Fréttir 20. janúar 2025

Kúrsinn tekinn til framtíðar

Þingeyjarsveit hefur samþykkt nýja heildarstefnu fyrir sveitarfélagið fram til á...

Skógareldar vaxandi vá
Fréttir 20. janúar 2025

Skógareldar vaxandi vá

Norðurlöndin skoða nú í sameiningu vaxandi hættu á víðtækum skógareldum.

Auka við atvinnuhúsnæði
Fréttir 17. janúar 2025

Auka við atvinnuhúsnæði

Sveitarfélagið Dalabyggð og Byggðastofnun hafa gert með sér viljayfirlýsingu um ...

Stóra viðfangsefnið að styðja við unga bændur
Fréttir 17. janúar 2025

Stóra viðfangsefnið að styðja við unga bændur

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, utanríkisráðherra nýrrar ríkisstjórnar, segir br...

Nýr hagfræðingur til Bændasamtakanna
Fréttir 16. janúar 2025

Nýr hagfræðingur til Bændasamtakanna

Harpa Ólafsdóttir hefur verið ráðin sem hagfræðingur Bændasamtaka Íslands og hóf...

Um hundrað stóð í blóðtöku árið 2024
Fréttir 16. janúar 2025

Um hundrað stóð í blóðtöku árið 2024

Meira blóði var safnað á árinu 2024 en á árinu áður. Fjöldi blóðtökuhryssna var ...

Fjögur áherslumál í landbúnaði í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnar
Fréttir 15. janúar 2025

Fjögur áherslumál í landbúnaði í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnar

Í stefnuyfirlýsingu nýrrar ríkisstjórnar, sem gefin var út 21. desember, eru fjö...

Undanþágan beint til Hæstaréttar
Fréttir 15. janúar 2025

Undanþágan beint til Hæstaréttar

Hæstiréttur samþykkti að taka fyrir mál Samkeppniseftirlitsins og Innnes ehf. án...