Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Kartöfluuppskerubrestur fyrir tíu árum
Gamalt og gott 8. ágúst 2017

Kartöfluuppskerubrestur fyrir tíu árum

Eins og fram kom í viðtali við Bergvin Jóhannsson, bónda á Áshóli og formaður Félags kart­öflu­bænda,í síðasta Bændablaði er útlit fyrir góða kartöfluuppskeru á þessu sumri. Á svipuðum tíma ársins fyrir tíu árum var staðan hins vegar slæm hjá kartöflubændum og útlit fyrir uppskerubrest. Það gerðist aðfararnótt 18. ágúst en þá varð næturfrost í Þykkvabænum.

Afleiðingarnar urðu þær að skortur var á íslenskum kartöflum um veturinn, en 70 prósent af íslenskri kartöfluræktun var þá í Þykkvabænum samkvæmt forsíðufrétt þann 28. ágúst árið 2007. Í fréttinni kom einnig fram að ástandið hefði heldur ekki verið gott í kartöfluræktinni fyrir norðan það sumar því veður hafi bæði verið þurrt og kalt og sprettan því verið fremur lítil.

Forsíðu blaðsins prýddi mynd Jón Gíslasonsar bónda á Búrfelli í Miðfirði og sýndi húnvetnsk hross bregða á leik í sólarlaginu.

Afurðahæsta sauðfjárbúið í níu skipti á síðustu tíu árum
Fréttir 26. apríl 2024

Afurðahæsta sauðfjárbúið í níu skipti á síðustu tíu árum

Gýgjarhólskot í Biskupstungum var útnefnt ræktunarbú síðasta árs á fagfundi sauð...

Sumarkomunni fagnað
Fréttir 25. apríl 2024

Sumarkomunni fagnað

Að venju verður opið hús í Garðyrkjuskólanum á Reykjum á sumardaginn fyrsta, fim...

Burðarhjálp: Leiðbeiningarmyndbönd
Fréttir 24. apríl 2024

Burðarhjálp: Leiðbeiningarmyndbönd

Síðan 2019 geta bændur og aðstoðarfólk notað fjölda leiðbeiningarmyndbanda, sem ...

Afurðamestu sauðfjárbúin
Fréttir 24. apríl 2024

Afurðamestu sauðfjárbúin

Í niðurstöðum skýrsluhalds í sauðfjárrækt fyrir síðasta ár, sem eru birtar hér í...

SS segir of flókið að upprunamerkja
Fréttir 24. apríl 2024

SS segir of flókið að upprunamerkja

Sláturfélag Suðurlands (SS) sér ekki hag í að upprunamerkja svínakjöt frá Korngr...

Hraðhlaðið við Galdrasafnið
Fréttir 23. apríl 2024

Hraðhlaðið við Galdrasafnið

Orkubú Vestfjarða hefur sett upp nýja 400 kW hraðhleðslustöð við Galdrasafnið á ...

Hámarksmagn minnkað í matvælum
Fréttir 23. apríl 2024

Hámarksmagn minnkað í matvælum

Innan skamms taka gildi breytingar á reglugerð þar sem leyfilegt hámarksmagn nít...

Greiða götu viðskiptasambanda við Indland
Fréttir 22. apríl 2024

Greiða götu viðskiptasambanda við Indland

Bæði þjónustu- og vöruviðskipti við Indland munu að öllum líkindum aukast á næst...