Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Kanínubú stofnað í Tjarnarkoti fyrir fimm árum
Gamalt og gott 7. október 2016

Kanínubú stofnað í Tjarnarkoti fyrir fimm árum

Þanng 13. október sögðum við frá því að Birgit Kostizke hefði stofnað kanínubú í Tjarnarkoti í Húnaþingi vestra. Nú fimm árum síðar er búið enn starfandi og hægt er að kaupa afurðir frá búinu meðal annars í Matarbúrinu sem rekið er á Grandagarðinum í Reykjavík.

Í fréttinni fyrir fimm árum kom fram að ætlunin væri að breyta 200 fermetra fjárhúsi í hús undir kanínubúskapinn - en í upphafi stóð til að stofninn teldi 250 lífdýr og 6.000 sláturdýr.

Til ræktunar eru notaðar tvær tegundir; innlendar holdakanínur og innflutt þýsk tegund sem Helle Grossilber heitir. 

Íslenskar sængur um allan heim
Fréttir 18. apríl 2024

Íslenskar sængur um allan heim

Íslenskur dúnn ehf. selur æðardúnsængur beint til viðskiptavina um heim allan. Þ...

Vörðust ásælni ríkisins í jarðareign
Fréttir 17. apríl 2024

Vörðust ásælni ríkisins í jarðareign

Kristín Lárusdóttir og Guðbrandur Magnússon, bændur að Syðri- Fljótum í Meðallan...

Breyttar reglur um flutning líflamba
Fréttir 17. apríl 2024

Breyttar reglur um flutning líflamba

Verklagsreglur hafa verið endurskoðaðar um flutning á lömbum með verndandi eða m...

Gýgjarhólskot ræktunarbú ársins
Fréttir 16. apríl 2024

Gýgjarhólskot ræktunarbú ársins

Á fagfundi sauðfjárræktarinnar sem haldinn var á dögunum var Gýgjarhólskot í Bis...

Verulegur samdráttur í innflutningi á áburði
Fréttir 16. apríl 2024

Verulegur samdráttur í innflutningi á áburði

Matvælastofnun hefur birt leiðrétta skýrslu yfir áburðareftirlit síðasta árs.

Ísteka í yfirburðastöðu
Fréttir 15. apríl 2024

Ísteka í yfirburðastöðu

Í nýrri ályktun Samkeppniseftirlitsins kemur fram að Ísteka beiti sterkri stöðu ...

Hverfandi líkur á riðusmiti árið 2032
Fréttir 15. apríl 2024

Hverfandi líkur á riðusmiti árið 2032

Í nýrri landsáætlun verður stefnt að því að hverfandi líkur verði að upp komi ri...

Hrútaverðlaun fyrir Gullmola og Blossa
Fréttir 15. apríl 2024

Hrútaverðlaun fyrir Gullmola og Blossa

Á fagfundi sauðfjárræktarinnar sem haldinn var í Ásgarði Landbúnaðarháskóla Ísla...