Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Kanínubú stofnað í Tjarnarkoti fyrir fimm árum
Gamalt og gott 7. október 2016

Kanínubú stofnað í Tjarnarkoti fyrir fimm árum

Þanng 13. október sögðum við frá því að Birgit Kostizke hefði stofnað kanínubú í Tjarnarkoti í Húnaþingi vestra. Nú fimm árum síðar er búið enn starfandi og hægt er að kaupa afurðir frá búinu meðal annars í Matarbúrinu sem rekið er á Grandagarðinum í Reykjavík.

Í fréttinni fyrir fimm árum kom fram að ætlunin væri að breyta 200 fermetra fjárhúsi í hús undir kanínubúskapinn - en í upphafi stóð til að stofninn teldi 250 lífdýr og 6.000 sláturdýr.

Til ræktunar eru notaðar tvær tegundir; innlendar holdakanínur og innflutt þýsk tegund sem Helle Grossilber heitir. 

Mugga bar þremur kvígum
Fréttir 26. júlí 2024

Mugga bar þremur kvígum

Kýrin Mugga 985 frá bænum Steindyrum í Svarfaðardal í Dalvíkurbyggð bar þríkelfi...

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku
Fréttir 25. júlí 2024

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku

Þann 24. júní náðist sögulegt samkomulag í Danmörku, á milli stjórnvalda og nokk...

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?
Fréttir 25. júlí 2024

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?

Því hefur verið varpað fram að þegar kemur að kolefnisbindingu ætti að leggja me...

Snikka til lög um flutningsjöfnuð
Fréttir 25. júlí 2024

Snikka til lög um flutningsjöfnuð

Áform eru uppi um breytingu á lögum um svæðisbundna flutningsjöfnun.

Stofnanir út á land
Fréttir 24. júlí 2024

Stofnanir út á land

Aðsetur nýrra stofnana umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins verður utan h...

Lundaveiðar leyfðar
Fréttir 24. júlí 2024

Lundaveiðar leyfðar

Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja hefur samþykkt að heimila lundaveiði 27...

Óska eftir sýnum úr dauðum kálfum
Fréttir 23. júlí 2024

Óska eftir sýnum úr dauðum kálfum

Rannsóknamiðstöð landbúnaðarins, RML, rannsakar nú erfðaorsakir kálfadauða.

Upphreinsun skurða
Fréttir 23. júlí 2024

Upphreinsun skurða

Búnaðarfélag Austur-Landeyja hefur sent sveitarstjórn Rangárþings eystra erindi ...