Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
Mynd tengist frétt ekki beint
Mynd tengist frétt ekki beint
Mynd / John Wayne Hill / Unsplash
Fréttir 8. október 2024

Kæra hótanir

Höfundur: Guðrún Hulda Pálsdóttir

Tveir einstaklingar hafa verið kærðir til lögreglu fyrir hótanir í garð eftirlitsmanns Matvælastofnunar (MAST).

Hrönn Ólína Jörundsdóttir.

Málin tvö eru óskyld atvik og áttu sér stað við eftirlit á Suðurlandi fyrr á þessu ári, að því er fram kemur í tilkynningu frá MAST. Báðir einstaklingarnir eru búfjáreigendur.

Samkvæmt upplýsingum frá Hrönn Ólínu Jörundsdóttur, forstjóra MAST, er stofnunin skýr í viðbrögðum þegar mál af þessu tagi koma upp. Í almennum hegningarlögum segi að hver sá sem ræðst með hótunum um ofbeldi á opinberan starfmann þegar hann er að gegna skyldustarfi sínu, eða út af því, skuli sæta refsingu.

Stofnunin taki það því mjög alvarlega ef slík tilfelli koma upp og þau séu umsvifalaust kærð til lögreglu.

Þetta sé ekki í fyrsta sinn sem stofnunin kærir búfjáreigendur vegna framkomu gagnvart eftirlitsmönnum en frá árinu 2020 hafa fimm slík mál komið upp.

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu
Fréttir 11. desember 2025

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu

Ný rannsókn Matís sýnir að kolefnisspor helstu íslenskra matvæla – mjólkur, kjöt...

Þörungakjarni með mörg hlutverk
Fréttir 11. desember 2025

Þörungakjarni með mörg hlutverk

Undirrituð hefur verið formleg viljayfirlýsing um stofnun Þörungakjarna á Akrane...

Húsaeiningar frá Noregi
Fréttir 9. desember 2025

Húsaeiningar frá Noregi

Nýlega komu um tvö þúsund fermetrar af svonefndum „Modulum“, sem eru forsmíðaðar...

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni

Alþingi hefur samþykkt framkvæmdaáætlun náttúruminjaskrár til ársins 2029. Um tí...

Gervigreind í Grímsnesi
Fréttir 9. desember 2025

Gervigreind í Grímsnesi

Grímsnes- og Grafningshreppur tekur nú þátt í þróunarverkefni í samstarfi við up...

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni

Þingsályktunartillaga um nýtt fyrirkomulag jarðakaupa frumkvöðla á landsbyggðinn...

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti
Fréttir 8. desember 2025

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti

Niðurstöðu COP30 sem fram fór í Brasilíu í nóvember hefur verið lýst sem lægsta ...

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum
Fréttir 8. desember 2025

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum

Nýsköpunarfyrirtækið Gefn sérhæfir sig í framleiðslu á umhverfisvænum bílahreins...