Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 10 ára.
Julio Cesar Gutierrez sigraði Gullklippurnar
Fréttir 30. mars 2015

Julio Cesar Gutierrez sigraði Gullklippurnar

Höfundur: Vilmundur Hansen

Gullklippurnar, keppni í rúningi, fór fram á Kex Hostel í Reykjavík um síðustu helgi. Sú nýbreytni var við keppnina að þessu sinni að viðurkenndur dómari frá Skotlandi, Gavin Stevens, kom og dæmdi rúninginn eftir alþjóðlegum reglum.

Meðal keppenda voru núverandi Íslandsmeistari Hafliði Sævarsson, Julio Cesar frá Úrúgvæ, Gavin Stevens frá Skotlandi og Englendingurinn Foulty Bush. Sauðfé er frá Hraðastöðum í Mosfellsdal.

Sigurvegari að þessu sinni var Julio Cesar Gutierrez en hann sigraði keppnina einnig á síðasta ári.

Skylt efni: Gullklippurmar | Sauðfé

Plastbrúsar framleiddir úr endurunnu rúlluplasti
Fréttir 25. apríl 2025

Plastbrúsar framleiddir úr endurunnu rúlluplasti

Fyrirtækið Pure North í Hveragerði hefur nú náð að loka hringrás endurvinnslu á ...

Reykjavík Open 2025 – Friðriki til heiðurs
Fréttir 25. apríl 2025

Reykjavík Open 2025 – Friðriki til heiðurs

Reykjavík Open, sem hófst miðvikudaginn 9. apríl í Hörpu, hefur fyrir löngu fest...

Málstofa um áburðarmöguleika fiskeldisseyrunnar
Fréttir 24. apríl 2025

Málstofa um áburðarmöguleika fiskeldisseyrunnar

Fiskeldi á landi er vaxandi atvinnugrein, allnokkur stór eldisfyrirtæki eru í up...

Framleiðsla á Hrym í Búðardal
Fréttir 23. apríl 2025

Framleiðsla á Hrym í Búðardal

Fyrirhuguð er stórtæk framleiðsla á lerkiafbrigðinu Hrymi í Dalabyggð á næstu mi...

Skógur alltaf til bóta
Fréttir 22. apríl 2025

Skógur alltaf til bóta

Rannsóknir sýna að áhrif skógræktar á kolefnisforða jarðvegs eru nær alltaf orði...

Fjársjóður fjalla og fjarða
Fréttir 22. apríl 2025

Fjársjóður fjalla og fjarða

Tveggja daga íbúaþing, undir stjórn Sigurborgar Kr. Hannesdóttur, fór fram í Rey...

Er plantað nóg?
Fréttir 16. apríl 2025

Er plantað nóg?

Skógarbændur gegna mikilvægu hlutverki við landgræðslu og skógrækt. Þannig er sk...

Trump skellir í lás
Fréttir 16. apríl 2025

Trump skellir í lás

Alþjóðasamfélagið er skekið eftir tollahækkanir Trumps í þarsíðustu viku.