Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 10 ára.
Julio Cesar Gutierrez sigraði Gullklippurnar
Fréttir 30. mars 2015

Julio Cesar Gutierrez sigraði Gullklippurnar

Höfundur: Vilmundur Hansen

Gullklippurnar, keppni í rúningi, fór fram á Kex Hostel í Reykjavík um síðustu helgi. Sú nýbreytni var við keppnina að þessu sinni að viðurkenndur dómari frá Skotlandi, Gavin Stevens, kom og dæmdi rúninginn eftir alþjóðlegum reglum.

Meðal keppenda voru núverandi Íslandsmeistari Hafliði Sævarsson, Julio Cesar frá Úrúgvæ, Gavin Stevens frá Skotlandi og Englendingurinn Foulty Bush. Sauðfé er frá Hraðastöðum í Mosfellsdal.

Sigurvegari að þessu sinni var Julio Cesar Gutierrez en hann sigraði keppnina einnig á síðasta ári.

Skylt efni: Gullklippurmar | Sauðfé

Mesti fjöldi skráðra sæðinga
Fréttir 27. janúar 2026

Mesti fjöldi skráðra sæðinga

Metþátttaka var í sauðfjársæðingum nú í desember. Þann 9. janúar var búið að skr...

Kynbótamat byggs við íslenskar aðstæður
Fréttir 27. janúar 2026

Kynbótamat byggs við íslenskar aðstæður

Anna Guðrún Þórðardóttir kynnti í haust frumniðurstöður úr doktorsverkefninu Erf...

Þari í sauðakjöt, krydd og kex
Fréttir 27. janúar 2026

Þari í sauðakjöt, krydd og kex

Nýtt frækex, unnið úr íslenskum þara, er komið á innlendan markað.

Ómarktæk vísindagrein um skaðleysi glýfosats
Fréttir 27. janúar 2026

Ómarktæk vísindagrein um skaðleysi glýfosats

Í niðurstöðum vísindagreinar í tímaritinu Regulatory Toxicology and Pharmacology...

Kynntu sér lífgas- og áburðarver í Færeyjum
Fréttir 27. janúar 2026

Kynntu sér lífgas- og áburðarver í Færeyjum

Sunnlenskir bændur heimsóttu á dögunum Förka, lífgas- og áburðarverið í Færeyjum...

Bjóða upp á mótorhjólaferðir um hálendið
Fréttir 27. janúar 2026

Bjóða upp á mótorhjólaferðir um hálendið

Hjónin Eva Sæland frá Espiflöt í Bláskógabyggð og Óskar Sigurðsson frá Sigtúni í...

Orka án næringar
Fréttir 23. janúar 2026

Orka án næringar

Fæðan sem við borðum gæti orðið orkumeiri en næringarsnauð og jafnvel eitraðri v...

Hjúkrunarfræðinemi hlaut 500.000 króna styrk úr Snorrasjóði
Fréttir 20. janúar 2026

Hjúkrunarfræðinemi hlaut 500.000 króna styrk úr Snorrasjóði

Hinn 29. desember fór fram úthlutun í Múlaþingi úr svonefndum Snorrasjóði en þet...