Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Eymundur Magnússon og vörurnar frá Vallanesi verða á sínum stað.
Eymundur Magnússon og vörurnar frá Vallanesi verða á sínum stað.
Mynd / smh
Fréttir 14. desember 2018

Jólamarkaður í Hörpu um helgina

Höfundur: smh
Hinn árlegi jólamatarmarkaður í Hörpu verður um næstu helgi, 15.–16. desember. Opið verður frá 11 til 17 báða daga. 
 
Jólamarkaðurinn hefur notið mikilla vinsælda á undanförnum árum, enda skapast þar einstök stemning. Þar ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi, því á markaðnum verða flestir af helstu smáframleiðendum íslenskra matvæla. 
 
Þar geta gestir keypt í jólamatinn, allt frá aðventunasli til eftirrétta, en einnig matarhandverk í jólapakkana.  
 
Kombucha Iceland drykkir. Gerjað te sem inniheldur fjölbreytt úrval af heilsubætandi efnasamböndum. Drykkurinn er náttúrulega kolsýrður og er með bæði sætt og súrt bragð.
Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu
Fréttir 11. desember 2025

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu

Ný rannsókn Matís sýnir að kolefnisspor helstu íslenskra matvæla – mjólkur, kjöt...

Þörungakjarni með mörg hlutverk
Fréttir 11. desember 2025

Þörungakjarni með mörg hlutverk

Undirrituð hefur verið formleg viljayfirlýsing um stofnun Þörungakjarna á Akrane...

Húsaeiningar frá Noregi
Fréttir 9. desember 2025

Húsaeiningar frá Noregi

Nýlega komu um tvö þúsund fermetrar af svonefndum „Modulum“, sem eru forsmíðaðar...

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni

Alþingi hefur samþykkt framkvæmdaáætlun náttúruminjaskrár til ársins 2029. Um tí...

Gervigreind í Grímsnesi
Fréttir 9. desember 2025

Gervigreind í Grímsnesi

Grímsnes- og Grafningshreppur tekur nú þátt í þróunarverkefni í samstarfi við up...

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni

Þingsályktunartillaga um nýtt fyrirkomulag jarðakaupa frumkvöðla á landsbyggðinn...

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti
Fréttir 8. desember 2025

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti

Niðurstöðu COP30 sem fram fór í Brasilíu í nóvember hefur verið lýst sem lægsta ...

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum
Fréttir 8. desember 2025

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum

Nýsköpunarfyrirtækið Gefn sérhæfir sig í framleiðslu á umhverfisvænum bílahreins...