Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Eymundur Magnússon og vörurnar frá Vallanesi verða á sínum stað.
Eymundur Magnússon og vörurnar frá Vallanesi verða á sínum stað.
Mynd / smh
Fréttir 14. desember 2018

Jólamarkaður í Hörpu um helgina

Höfundur: smh
Hinn árlegi jólamatarmarkaður í Hörpu verður um næstu helgi, 15.–16. desember. Opið verður frá 11 til 17 báða daga. 
 
Jólamarkaðurinn hefur notið mikilla vinsælda á undanförnum árum, enda skapast þar einstök stemning. Þar ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi, því á markaðnum verða flestir af helstu smáframleiðendum íslenskra matvæla. 
 
Þar geta gestir keypt í jólamatinn, allt frá aðventunasli til eftirrétta, en einnig matarhandverk í jólapakkana.  
 
Kombucha Iceland drykkir. Gerjað te sem inniheldur fjölbreytt úrval af heilsubætandi efnasamböndum. Drykkurinn er náttúrulega kolsýrður og er með bæði sætt og súrt bragð.
Heitt vatn finnst á Ströndum
Fréttir 1. desember 2023

Heitt vatn finnst á Ströndum

Heitt vatn fannst nýlega við borun á Drangsnesi á Ströndum.

Tímamót í baráttunni gegn riðuveiki
Fréttir 1. desember 2023

Tímamót í baráttunni gegn riðuveiki

Tímamót eru í baráttunni gegn riðuveiki í sauðfé með nýrri nálgun stjórnvalda þa...

Birgðir kindakjöts aldrei minni
Fréttir 1. desember 2023

Birgðir kindakjöts aldrei minni

Birgðir kindakjöts í lok ágústmánaðar hafa aldrei verið minni en á þessu ári.

Samningaviðræðum við Miðfjarðarbændur ekki lokið
Fréttir 30. nóvember 2023

Samningaviðræðum við Miðfjarðarbændur ekki lokið

Í umræðum á Alþingi á mánudaginn um riðuveiki í sauðfé og bætur vegna niðurskurð...

Sala sýklalyfja dregst saman
Fréttir 30. nóvember 2023

Sala sýklalyfja dregst saman

Sala sýklalyfja fyrir búfé og eldisfiska í Evrópu dróst saman um 12,7% milli ára...

Stefnir í að tap verði 525 krónur á kílóið
Fréttir 30. nóvember 2023

Stefnir í að tap verði 525 krónur á kílóið

Í nýlegri skýrslu Ráðgjafar­miðstöðvar land­búnaðarins um rekstrarafkomu nautakj...

Kortlagning ræktunarlands
Fréttir 30. nóvember 2023

Kortlagning ræktunarlands

Gert er ráð fyrir að þings­ályktunar­tillaga um nýja lands­skipulagsstefnu til 1...

Fagstaðlaráð í umhverfis- og loftslagsmálum
Fréttir 27. nóvember 2023

Fagstaðlaráð í umhverfis- og loftslagsmálum

Nýtt fagstaðlaráð hefur verið stofnað undir hatti Staðlaráðs Íslands. Það verður...