Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
Jólakveðjur frá bændum
Fréttir 4. desember 2018

Jólakveðjur frá bændum

Hlýlegar kveðjur eru órjúfanlegur hluti af jólahátíðinni. Líkt og í fyrra býður Bændablaðið bændum að senda jólakveðju í 24. tölublaði Bændablaðsins sem kemur út 13. desember.

Ein sameiginleg jólakveðja verður efst í fallegri auglýsingu og nöfn bænda undir. Hver kveðja fær þrjár línur þar sem hægt er að koma fyrir (1) nafni á búi, (2) staðsetningu og (3) nöfnum heimilisfólks.

Þetta er kjörin leið til þess að senda lesendum Bændablaðsins kveðju úr sveitinni í aðdraganda jólahátíðarinnar.

Kveðjan kostar kr. 2.490 og hægt er að ganga frá skráningu og greiðslu hér í gegnum vef Bændablaðsins. Frestur til að skrá kveðju er til miðnættis mánudaginn 10. desember.

Hundrað hesta setningarathöfn
Fréttir 12. júlí 2024

Hundrað hesta setningarathöfn

Setningarathöfn Landsmóts hestasmanna er alla jafna hátíðleg.

Til þess var leikurinn gerður
Fréttir 11. júlí 2024

Til þess var leikurinn gerður

Stjórn Búsældar hefur fyrir sitt leyti samþykkt söluna á Kjarnafæði Norðlenska t...

Skammur aðdragandi að sölunni
Fréttir 11. júlí 2024

Skammur aðdragandi að sölunni

Bræðurnir Eiður og Hreinn Gunnlaugssynir hafa sem áður segir samþykkt kauptilboð...

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska
Fréttir 11. júlí 2024

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska

Meginmarkmið kaupa Kaupfélags Skagfirðinga (KS) á Kjarnafæði Norðlenska (KN) er ...

Tilþrif á Landsmóti
Fréttir 11. júlí 2024

Tilþrif á Landsmóti

Enginn skortur var á glæsilegum tilþrifum stólpafáka sem komu fram í gæðingakepp...

Verður langstærsta kjötafurðastöð landsins
Fréttir 11. júlí 2024

Verður langstærsta kjötafurðastöð landsins

Kaupfélag Skagfirðinga (KS) hefur gert kauptilboð í allt hlutafé Kjarnafæðis Nor...

Ullarvika á Suðurlandi
Fréttir 10. júlí 2024

Ullarvika á Suðurlandi

Ullarvika á Suðurlandi verður haldin í þriðja sinn dagana 29. september til 5. o...

Mesta hamingjan í Skagafirði, á Snæfellsnesi og á Héraði
Fréttir 10. júlí 2024

Mesta hamingjan í Skagafirði, á Snæfellsnesi og á Héraði

Hamingja íbúa í Skagafirði, á Snæfellsnesi og á Héraði mælist mest á landinu í n...

Skammur aðdragandi að sölunni
11. júlí 2024

Skammur aðdragandi að sölunni

Bænder
12. júlí 2024

Bænder

Magnað Landsmót 2024
12. júlí 2024

Magnað Landsmót 2024

Svín og korn
12. júlí 2024

Svín og korn

Hundrað hesta setningarathöfn
12. júlí 2024

Hundrað hesta setningarathöfn