Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 ára.
Jólakveðjur frá bændum
Fréttir 4. desember 2018

Jólakveðjur frá bændum

Hlýlegar kveðjur eru órjúfanlegur hluti af jólahátíðinni. Líkt og í fyrra býður Bændablaðið bændum að senda jólakveðju í 24. tölublaði Bændablaðsins sem kemur út 13. desember.

Ein sameiginleg jólakveðja verður efst í fallegri auglýsingu og nöfn bænda undir. Hver kveðja fær þrjár línur þar sem hægt er að koma fyrir (1) nafni á búi, (2) staðsetningu og (3) nöfnum heimilisfólks.

Þetta er kjörin leið til þess að senda lesendum Bændablaðsins kveðju úr sveitinni í aðdraganda jólahátíðarinnar.

Kveðjan kostar kr. 2.490 og hægt er að ganga frá skráningu og greiðslu hér í gegnum vef Bændablaðsins. Frestur til að skrá kveðju er til miðnættis mánudaginn 10. desember.

Rökstuddur grunur um blóðþorra
Fréttir 3. desember 2021

Rökstuddur grunur um blóðþorra

Veira sem getur valdið sjúkdómnum blóðþorra í laxi, Infectious salmon anaemia, h...

Nýsköpunar- og þróunarsetur verði byggt upp á Vesturlandi
Fréttir 3. desember 2021

Nýsköpunar- og þróunarsetur verði byggt upp á Vesturlandi

Landbúnaðarháskóli Íslands og Háskólinn á Bifröst hafa tekið höndum saman um að ...

Ísland er enn í sérflokki þegar kemur að lítilli notkun sýklalyfja í landbúnaði
Fréttir 3. desember 2021

Ísland er enn í sérflokki þegar kemur að lítilli notkun sýklalyfja í landbúnaði

Samkvæmt skýrslu European Medicine Agency, sem kom út í síðustu viku, er sýklaly...

Landselastofninn við sögulegt lágmark
Fréttir 3. desember 2021

Landselastofninn við sögulegt lágmark

Hafrannsóknastofnun leggur til að beinar veiðar á landsel verði áfram takmarkaða...

Innflutningur á dönskum jólatrjám dregst saman en sala íslenskra eykst
Fréttir 2. desember 2021

Innflutningur á dönskum jólatrjám dregst saman en sala íslenskra eykst

Fyrsta helgin í sölu íslenskra jólatrjáa er nú fram undan í íslenskum jólaskógum...

Fjármálaráðherra vill skoða kaup á Hótel Sögu
Fréttir 2. desember 2021

Fjármálaráðherra vill skoða kaup á Hótel Sögu

Í frumvarpi fjármálaráðherra til fjárlaga fyrir árið 2020 er lagt til að skoða m...

Sauðfjárbændum hefur fækkað um ríflega þriðjung á 40 árum
Fréttir 2. desember 2021

Sauðfjárbændum hefur fækkað um ríflega þriðjung á 40 árum

Á síðasta ári voru sauðfjárbændur í landinu 2.078 samkvæmt haustskýrslum og höfð...

Sóknarmöguleikar sem verðskulda athygli og uppbyggingu
Fréttir 2. desember 2021

Sóknarmöguleikar sem verðskulda athygli og uppbyggingu

„Mér finnst ég standa inni í málaflokki sem er bæði tengdur sterkt inn í fortíð ...