Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 3 ára.
Samkvæmt kærunni stal Manitou einkaleyfisvarinni tækni frá JCB.
Samkvæmt kærunni stal Manitou einkaleyfisvarinni tækni frá JCB.
Mynd / JBC
Fréttir 14. júlí 2022

JCB kærði Manitou fyrir einkaleyfisbrot

Höfundur: Ástvaldur Lárusson

Þann 5. júlí síðastliðinn dæmdi dómstóll í Bretlandi, sem fer með einkaleyfisbrot, franska fyrirtækið Manitou fyrir þjófnað á einkaleyfi í eigu JCB.

Umrætt einkaleyfi snýr að stöðugleikakerfi fyrir skotbómulyftara. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá JCB. Dómnum þótti fullsannað að Manitou hefði notað þessa tækni í sína framleiðslu um árabil og að tæknistuldurinn væri enn þá í gangi.

Manitou reyndi að fá einkaleyfið dæmt úrelt án árangurs, en það gildir til ársins 2031.

JCB vinnur í því að kæra Manitou fyrir brot á sama einkaleyfi fyrir frönskum dómstólum. Vænta má niðurstöðu úr því máli síðla árs 2023.

Skylt efni: einkaleyfi | einkaleyfisbrot

Mesti fjöldi skráðra sæðinga
Fréttir 27. janúar 2026

Mesti fjöldi skráðra sæðinga

Metþátttaka var í sauðfjársæðingum nú í desember. Þann 9. janúar var búið að skr...

Kynbótamat byggs við íslenskar aðstæður
Fréttir 27. janúar 2026

Kynbótamat byggs við íslenskar aðstæður

Anna Guðrún Þórðardóttir kynnti í haust frumniðurstöður úr doktorsverkefninu Erf...

Þari í sauðakjöt, krydd og kex
Fréttir 27. janúar 2026

Þari í sauðakjöt, krydd og kex

Nýtt frækex, unnið úr íslenskum þara, er komið á innlendan markað.

Ómarktæk vísindagrein um skaðleysi glýfosats
Fréttir 27. janúar 2026

Ómarktæk vísindagrein um skaðleysi glýfosats

Í niðurstöðum vísindagreinar í tímaritinu Regulatory Toxicology and Pharmacology...

Kynntu sér lífgas- og áburðarver í Færeyjum
Fréttir 27. janúar 2026

Kynntu sér lífgas- og áburðarver í Færeyjum

Sunnlenskir bændur heimsóttu á dögunum Förka, lífgas- og áburðarverið í Færeyjum...

Bjóða upp á mótorhjólaferðir um hálendið
Fréttir 27. janúar 2026

Bjóða upp á mótorhjólaferðir um hálendið

Hjónin Eva Sæland frá Espiflöt í Bláskógabyggð og Óskar Sigurðsson frá Sigtúni í...

Orka án næringar
Fréttir 23. janúar 2026

Orka án næringar

Fæðan sem við borðum gæti orðið orkumeiri en næringarsnauð og jafnvel eitraðri v...

Hjúkrunarfræðinemi hlaut 500.000 króna styrk úr Snorrasjóði
Fréttir 20. janúar 2026

Hjúkrunarfræðinemi hlaut 500.000 króna styrk úr Snorrasjóði

Hinn 29. desember fór fram úthlutun í Múlaþingi úr svonefndum Snorrasjóði en þet...