Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Ísland á Matreiðslumann Norðurlanda 2014
Fréttir 20. mars 2014

Ísland á Matreiðslumann Norðurlanda 2014

Höfundur: Sigurður Már Harðarson

Viktor Örn Andrésson bar sigur úr býtum í Norðurlandakeppni í matreiðslu sem fram fór í Herning í Danmörku síðastliðinn þriðjudag.

Hann eldaði forrétt úr þorski og humri. Í aðalrétt var nautahryggur og nautakinn. Í eftirréttinnn notaði hann marsipan og lífrænt dökkt súkkulaði.

Viktor Örn er yfirmatreiðslu­meistari á Lava, Bláa lóninu, og tryggði sér þátttökurétt í Norðurlandakeppninni með sigri í keppni um útnefningu á Matreiðslumanni ársins á Íslandi árið 2013. 

Vilja flytja út færeysk hross
Fréttir 6. júní 2023

Vilja flytja út færeysk hross

Til þess að bjarga færeyska hrossastofninum frá aldauða hefur komið til skoðunar...

Árlegt rit Sögufélags Eyfirðinga komið út
Fréttir 5. júní 2023

Árlegt rit Sögufélags Eyfirðinga komið út

Sögufélag Eyfirðinga var stofnað árið 1971 með það fyrir augum að safna, skipule...

Framtíð jarðvangs hangir á bláþræði
Fréttir 5. júní 2023

Framtíð jarðvangs hangir á bláþræði

Sveitarfélögin á Suðurlandi geta ekki rekið Kötlu jarðvang án þátttöku ríkisins ...

Enginn tannlæknir á Hvolsvelli lengur
Fréttir 5. júní 2023

Enginn tannlæknir á Hvolsvelli lengur

Íbúar á Hvolsvelli og í sveitunum þar í kring eru nú án tannlæknis.

Innlit í kjúklingabú
Fréttir 2. júní 2023

Innlit í kjúklingabú

Kjúklingabændurnir Eydís Rós Eyglóardóttir og Ingvar Guðni Ingimundarson á Vatns...

Vaxandi áhugi bænda og smáframleiðenda
Fréttir 2. júní 2023

Vaxandi áhugi bænda og smáframleiðenda

Sauðfjárbóndinn Jónas Þórólfsson og kjötiðnaðarmeistarinn Rúnar Ingi Guðjónsson ...

Fuglavarnir til bjargar laxaseiðum
Fréttir 1. júní 2023

Fuglavarnir til bjargar laxaseiðum

Nýstárleg tilraun var gerð við ósa Haffjarðarár síðasta sumar, þegar fuglavarnar...

Fjölgun nema í kjötiðn
Fréttir 1. júní 2023

Fjölgun nema í kjötiðn

Rúnar Ingi Guðjónsson segist finna fyrir mjög miklum áhuga hjá ungu fólki að lær...