Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Hvítir gírafar
Fréttir 2. október 2017

Hvítir gírafar

Höfundur: Vilmundur Hansen

Líkt og hvítir hrafnar eru hvítir gíraffar sjaldséðir en til. Tveir hvítir gíraffar náðust á mynd í Kenía fyrir skömmu og af myndunum að dæma er um kú og kálf að ræða.

Ekki er talið að gíraffarnir séu albínóar heldur af erfðagalla sem veldur því að þeir öðlast ekki venjulegt litarhaft gíraffa. Uppgötvun gíraffanna hefur vakið mikla athygli í Kenía og margir sem vilja berja þá augum.

Reyndar hefur ásóknin í að sjá dýrin verið svo mikil að loka hefur þurft aðgengi að þeim en á svipuðum slóðum er kjörlendi hirola-antilópunnar, sem mun vera sjaldgæfasta antilópa í heimi um þessar mundir. 

Burðarhjálp: Leiðbeiningarmyndbönd
Fréttir 24. apríl 2024

Burðarhjálp: Leiðbeiningarmyndbönd

Síðan 2019 geta bændur og aðstoðarfólk notað fjölda leiðbeiningarmyndbanda, sem ...

Afurðamestu sauðfjárbúin
Fréttir 24. apríl 2024

Afurðamestu sauðfjárbúin

Í niðurstöðum skýrsluhalds í sauðfjárrækt fyrir síðasta ár, sem eru birtar hér í...

SS segir of flókið að upprunamerkja
Fréttir 24. apríl 2024

SS segir of flókið að upprunamerkja

Sláturfélag Suðurlands (SS) sér ekki hag í að upprunamerkja svínakjöt frá Korngr...

Hraðhlaðið við Galdrasafnið
Fréttir 23. apríl 2024

Hraðhlaðið við Galdrasafnið

Orkubú Vestfjarða hefur sett upp nýja 400 kW hraðhleðslustöð við Galdrasafnið á ...

Hámarksmagn minnkað í matvælum
Fréttir 23. apríl 2024

Hámarksmagn minnkað í matvælum

Innan skamms taka gildi breytingar á reglugerð þar sem leyfilegt hámarksmagn nít...

Greiða götu viðskiptasambanda við Indland
Fréttir 22. apríl 2024

Greiða götu viðskiptasambanda við Indland

Bæði þjónustu- og vöruviðskipti við Indland munu að öllum líkindum aukast á næst...

Jarðræktarmiðstöðin rís
Fréttir 22. apríl 2024

Jarðræktarmiðstöðin rís

Jarðræktarmiðstöð Landbúnaðarháskóla Íslands mun verða tilbúin árið 2027 gangi á...

Fyrsti umplöntunarróbóti landsins
Fréttir 19. apríl 2024

Fyrsti umplöntunarróbóti landsins

Í maí í fyrra var settur upp umplöntunarróbóti á gróðrarstöðinni Sólskógum í Kja...