Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Hvítir gírafar
Fréttir 2. október 2017

Hvítir gírafar

Höfundur: Vilmundur Hansen

Líkt og hvítir hrafnar eru hvítir gíraffar sjaldséðir en til. Tveir hvítir gíraffar náðust á mynd í Kenía fyrir skömmu og af myndunum að dæma er um kú og kálf að ræða.

Ekki er talið að gíraffarnir séu albínóar heldur af erfðagalla sem veldur því að þeir öðlast ekki venjulegt litarhaft gíraffa. Uppgötvun gíraffanna hefur vakið mikla athygli í Kenía og margir sem vilja berja þá augum.

Reyndar hefur ásóknin í að sjá dýrin verið svo mikil að loka hefur þurft aðgengi að þeim en á svipuðum slóðum er kjörlendi hirola-antilópunnar, sem mun vera sjaldgæfasta antilópa í heimi um þessar mundir. 

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu
Fréttir 11. desember 2025

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu

Ný rannsókn Matís sýnir að kolefnisspor helstu íslenskra matvæla – mjólkur, kjöt...

Þörungakjarni með mörg hlutverk
Fréttir 11. desember 2025

Þörungakjarni með mörg hlutverk

Undirrituð hefur verið formleg viljayfirlýsing um stofnun Þörungakjarna á Akrane...

Húsaeiningar frá Noregi
Fréttir 9. desember 2025

Húsaeiningar frá Noregi

Nýlega komu um tvö þúsund fermetrar af svonefndum „Modulum“, sem eru forsmíðaðar...

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni

Alþingi hefur samþykkt framkvæmdaáætlun náttúruminjaskrár til ársins 2029. Um tí...

Gervigreind í Grímsnesi
Fréttir 9. desember 2025

Gervigreind í Grímsnesi

Grímsnes- og Grafningshreppur tekur nú þátt í þróunarverkefni í samstarfi við up...

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni

Þingsályktunartillaga um nýtt fyrirkomulag jarðakaupa frumkvöðla á landsbyggðinn...

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti
Fréttir 8. desember 2025

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti

Niðurstöðu COP30 sem fram fór í Brasilíu í nóvember hefur verið lýst sem lægsta ...

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum
Fréttir 8. desember 2025

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum

Nýsköpunarfyrirtækið Gefn sérhæfir sig í framleiðslu á umhverfisvænum bílahreins...