Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
Hvítir gírafar
Fréttir 2. október 2017

Hvítir gírafar

Höfundur: Vilmundur Hansen

Líkt og hvítir hrafnar eru hvítir gíraffar sjaldséðir en til. Tveir hvítir gíraffar náðust á mynd í Kenía fyrir skömmu og af myndunum að dæma er um kú og kálf að ræða.

Ekki er talið að gíraffarnir séu albínóar heldur af erfðagalla sem veldur því að þeir öðlast ekki venjulegt litarhaft gíraffa. Uppgötvun gíraffanna hefur vakið mikla athygli í Kenía og margir sem vilja berja þá augum.

Reyndar hefur ásóknin í að sjá dýrin verið svo mikil að loka hefur þurft aðgengi að þeim en á svipuðum slóðum er kjörlendi hirola-antilópunnar, sem mun vera sjaldgæfasta antilópa í heimi um þessar mundir. 

Framleiðsla á náttúrulegum plöntuvarnarefnum
Fréttir 28. september 2023

Framleiðsla á náttúrulegum plöntuvarnarefnum

Algalíf, íslenska líftæknifyrirtækið, stefnir á að hasla sér völl í framleiðslu ...

Innviðauppbygging til 2025
Fréttir 28. september 2023

Innviðauppbygging til 2025

Fara á í 127 verkefni fram til ársins 2025 við uppbyggingu innviða til að mæta á...

Samfélagsleg ábyrgð í forgrunni
Fréttir 28. september 2023

Samfélagsleg ábyrgð í forgrunni

Sjávarútvegsráðstefnan 2023 verður haldin 2.–3. nóvember í Hörpu. Áhersluatriði ...

Heilt sumar eyðilagt hjá geitabóndanum Höllu
Fréttir 27. september 2023

Heilt sumar eyðilagt hjá geitabóndanum Höllu

Í síðasta tölublaði Bændablaðsins greindum við frá því að Halla Sigríður Steinól...

Vex fiskur um hrygg í rannsóknum, tilraunum og erlendu samstarfi
Fréttir 26. september 2023

Vex fiskur um hrygg í rannsóknum, tilraunum og erlendu samstarfi

Nemendur Landbúnaðarháskóla Íslands vinna fjölbreyttar rannsóknir og tilraunaver...

2.500 tonna kornþurrkstöð borgi sig frekar
Fréttir 26. september 2023

2.500 tonna kornþurrkstöð borgi sig frekar

25 af 33 eyfirskum bændum sem spurðir voru, sögðu að þeir myndu myndu nýta sér k...

Lífræni dagurinn haldinn hátíðlegur í Kaffi Flóru
Fréttir 25. september 2023

Lífræni dagurinn haldinn hátíðlegur í Kaffi Flóru

Lífræni dagurinn var haldinn hátíðlegur víðs vegar um landið laugardaginn 16. se...

Ágúst verður forstöðumaður
Fréttir 25. september 2023

Ágúst verður forstöðumaður

Ágúst Sigurðsson hefur verið skipaður forstöðumaður Lands og skógar, nýrrar stof...