Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Hvað var ræktað í Nesi á tímum Bjarna Pálssonar landlæknis?
Mynd / Nesstofa
Líf&Starf 25. ágúst 2014

Hvað var ræktað í Nesi á tímum Bjarna Pálssonar landlæknis?

Höfundur: Vilmundur Hansen

Málþing á vegum stjórnar Urtagarðsins í Nesi fimmtudaginn  28. ágúst 17:00 – 19:00 í sal Lyfjafræðisafnsins við Neströð.

Epli, ber og annað góðgæti. Ræktunartilraunir í Nesi á átjándu öld.

Dagskrá málþingsins:
Urtagarðurinn í Nesi

Urtagarður í Nesi – gömul saga og ný.   
Lilja SigrúnJónsdóttir læknir.

Saga apótekara í Nesi

Kristín Einarsdóttir lyfjafræðingur.

Eplatré og fleiri nytjajurtir í garði Björns apótekara í Nesi við Seltjörn.                                                                                          

Jóhanna Þ. Guðmundsdóttir, sagnfræðingur.

Hlé að loknum kynningum (hressing í boði, kaffi og myntute).

 

Í lok dagskrár býðst leiðsögn um Lyfjafræðisafnið, Nesstofu og Urtagarðinn.
 

Styrkir til vatnsveitna á lögbýlum
Fréttir 5. mars 2024

Styrkir til vatnsveitna á lögbýlum

Enn er opið fyrir umsóknir um framlög vegna vatnsveitna á lögbýlum sbr. regluger...

Tilboðsmarkaður opinn
Fréttir 4. mars 2024

Tilboðsmarkaður opinn

Markaður fyrir greiðslumark mjólkur verður haldinn þann 1. apríl næstkomandi.

Ríkt af B12-vítamíni, fólati, kalíum og sinki
Fréttir 1. mars 2024

Ríkt af B12-vítamíni, fólati, kalíum og sinki

Samkvæmt niðurstöðum verkefnis sem nýlega var unnið hjá Matís, um nýtingu og nær...

Vaxtalækkun lána
Fréttir 1. mars 2024

Vaxtalækkun lána

Fram kom í frétt Bændablaðsins, 2. nóvember 2023, að stjórn Byggðastofnunar hefð...

Endurvinnslan er mest innanlands
Fréttir 29. febrúar 2024

Endurvinnslan er mest innanlands

Guðlaugur Gylfi Sverrisson, rekstrarstjóri Úrvinnslusjóðs, segir stjórn sjóðsins...

Háskóladagurinn á fjórum stöðum
Fréttir 29. febrúar 2024

Háskóladagurinn á fjórum stöðum

Háskóladagurinn verður haldinn í Reykjavík laugardaginn 2. mars.Þá gefst fólki k...

Rýnt í lagaumgjörð hvalveiða
Fréttir 29. febrúar 2024

Rýnt í lagaumgjörð hvalveiða

Forsætisráðherra hefur skipað starfshóp sem falið er að skoða lagaumgjörð hvalve...

Rækta má hundruð kílóa kjöts af einni stofnfrumu
Fréttir 28. febrúar 2024

Rækta má hundruð kílóa kjöts af einni stofnfrumu

Vistkjöt var boðið til smökkunar í Kópavoginum um miðjan mánuð, í fyrsta sinn í ...