Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Hvað var ræktað í Nesi á tímum Bjarna Pálssonar landlæknis?
Mynd / Nesstofa
Líf&Starf 25. ágúst 2014

Hvað var ræktað í Nesi á tímum Bjarna Pálssonar landlæknis?

Höfundur: Vilmundur Hansen

Málþing á vegum stjórnar Urtagarðsins í Nesi fimmtudaginn  28. ágúst 17:00 – 19:00 í sal Lyfjafræðisafnsins við Neströð.

Epli, ber og annað góðgæti. Ræktunartilraunir í Nesi á átjándu öld.

Dagskrá málþingsins:
Urtagarðurinn í Nesi

Urtagarður í Nesi – gömul saga og ný.   
Lilja SigrúnJónsdóttir læknir.

Saga apótekara í Nesi

Kristín Einarsdóttir lyfjafræðingur.

Eplatré og fleiri nytjajurtir í garði Björns apótekara í Nesi við Seltjörn.                                                                                          

Jóhanna Þ. Guðmundsdóttir, sagnfræðingur.

Hlé að loknum kynningum (hressing í boði, kaffi og myntute).

 

Í lok dagskrár býðst leiðsögn um Lyfjafræðisafnið, Nesstofu og Urtagarðinn.
 

Mugga bar þremur kvígum
Fréttir 26. júlí 2024

Mugga bar þremur kvígum

Kýrin Mugga 985 frá bænum Steindyrum í Svarfaðardal í Dalvíkurbyggð bar þríkelfi...

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku
Fréttir 25. júlí 2024

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku

Þann 24. júní náðist sögulegt samkomulag í Danmörku, á milli stjórnvalda og nokk...

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?
Fréttir 25. júlí 2024

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?

Því hefur verið varpað fram að þegar kemur að kolefnisbindingu ætti að leggja me...

Snikka til lög um flutningsjöfnuð
Fréttir 25. júlí 2024

Snikka til lög um flutningsjöfnuð

Áform eru uppi um breytingu á lögum um svæðisbundna flutningsjöfnun.

Stofnanir út á land
Fréttir 24. júlí 2024

Stofnanir út á land

Aðsetur nýrra stofnana umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins verður utan h...

Lundaveiðar leyfðar
Fréttir 24. júlí 2024

Lundaveiðar leyfðar

Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja hefur samþykkt að heimila lundaveiði 27...

Óska eftir sýnum úr dauðum kálfum
Fréttir 23. júlí 2024

Óska eftir sýnum úr dauðum kálfum

Rannsóknamiðstöð landbúnaðarins, RML, rannsakar nú erfðaorsakir kálfadauða.

Upphreinsun skurða
Fréttir 23. júlí 2024

Upphreinsun skurða

Búnaðarfélag Austur-Landeyja hefur sent sveitarstjórn Rangárþings eystra erindi ...