Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Hvað var ræktað í Nesi á tímum Bjarna Pálssonar landlæknis?
Mynd / Nesstofa
Líf&Starf 25. ágúst 2014

Hvað var ræktað í Nesi á tímum Bjarna Pálssonar landlæknis?

Höfundur: Vilmundur Hansen

Málþing á vegum stjórnar Urtagarðsins í Nesi fimmtudaginn  28. ágúst 17:00 – 19:00 í sal Lyfjafræðisafnsins við Neströð.

Epli, ber og annað góðgæti. Ræktunartilraunir í Nesi á átjándu öld.

Dagskrá málþingsins:
Urtagarðurinn í Nesi

Urtagarður í Nesi – gömul saga og ný.   
Lilja SigrúnJónsdóttir læknir.

Saga apótekara í Nesi

Kristín Einarsdóttir lyfjafræðingur.

Eplatré og fleiri nytjajurtir í garði Björns apótekara í Nesi við Seltjörn.                                                                                          

Jóhanna Þ. Guðmundsdóttir, sagnfræðingur.

Hlé að loknum kynningum (hressing í boði, kaffi og myntute).

 

Í lok dagskrár býðst leiðsögn um Lyfjafræðisafnið, Nesstofu og Urtagarðinn.
 

Afurðahæsta sauðfjárbúið í níu skipti á síðustu tíu árum
Fréttir 26. apríl 2024

Afurðahæsta sauðfjárbúið í níu skipti á síðustu tíu árum

Gýgjarhólskot í Biskupstungum var útnefnt ræktunarbú síðasta árs á fagfundi sauð...

Sumarkomunni fagnað
Fréttir 25. apríl 2024

Sumarkomunni fagnað

Að venju verður opið hús í Garðyrkjuskólanum á Reykjum á sumardaginn fyrsta, fim...

Burðarhjálp: Leiðbeiningarmyndbönd
Fréttir 24. apríl 2024

Burðarhjálp: Leiðbeiningarmyndbönd

Síðan 2019 geta bændur og aðstoðarfólk notað fjölda leiðbeiningarmyndbanda, sem ...

Afurðamestu sauðfjárbúin
Fréttir 24. apríl 2024

Afurðamestu sauðfjárbúin

Í niðurstöðum skýrsluhalds í sauðfjárrækt fyrir síðasta ár, sem eru birtar hér í...

SS segir of flókið að upprunamerkja
Fréttir 24. apríl 2024

SS segir of flókið að upprunamerkja

Sláturfélag Suðurlands (SS) sér ekki hag í að upprunamerkja svínakjöt frá Korngr...

Hraðhlaðið við Galdrasafnið
Fréttir 23. apríl 2024

Hraðhlaðið við Galdrasafnið

Orkubú Vestfjarða hefur sett upp nýja 400 kW hraðhleðslustöð við Galdrasafnið á ...

Hámarksmagn minnkað í matvælum
Fréttir 23. apríl 2024

Hámarksmagn minnkað í matvælum

Innan skamms taka gildi breytingar á reglugerð þar sem leyfilegt hámarksmagn nít...

Greiða götu viðskiptasambanda við Indland
Fréttir 22. apríl 2024

Greiða götu viðskiptasambanda við Indland

Bæði þjónustu- og vöruviðskipti við Indland munu að öllum líkindum aukast á næst...