Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 10 ára.
Það er Einar Guðmundur Þorláksson, sem titlaður er óðalsbóndi í símaskrá, sem heldur á bikarnum sem Hrókur hans og Aldísar Gunnarsdóttur vann. Aldís stendur við hlið Einars Guðmundar en lengst til vinstri er Daníel Hansen.
Það er Einar Guðmundur Þorláksson, sem titlaður er óðalsbóndi í símaskrá, sem heldur á bikarnum sem Hrókur hans og Aldísar Gunnarsdóttur vann. Aldís stendur við hlið Einars Guðmundar en lengst til vinstri er Daníel Hansen.
Mynd / Hildur Stefánsdóttir
Fréttir 16. nóvember 2015

Hrókur er fallegasti forystuhrúturinn í Þistilfirði

Hrókur frá Svalbarði í Þistilfirði hreppti titilinn „Fallegasti forystuhrútur Þistilfjarðar 2015“, en fyrsta sýning forystuhrúta á Íslandi var haldin á Hagalandi í Þistilfirði nýverið þar sem m.a. var keppt um þennan titil. 
 
Ráðunautarnir Steinunn Anna, Sigurður Þór og María Svanþrúður voru fengin til að dæma hrútasýningu á Hagalandi í Þistilfirði, þrautreyndir hrútadómarar þar á ferð.
 
Dæmdir voru 30 veturgamlir hrútar. Tekið var upp á þeirri nýbreytni að dæma forystuhrúta en þar var ekki notaður hefðbundinn dómskali heldur horft eftir atferli ásamt lit og litasamsetningu.
 
Myndirnar eru teknar á hrútasýningunni á Hagalandi þar sem áhugasamir fylgdust grannt með gangi mála.  

5 myndir:

Mesti fjöldi skráðra sæðinga
Fréttir 27. janúar 2026

Mesti fjöldi skráðra sæðinga

Metþátttaka var í sauðfjársæðingum nú í desember. Þann 9. janúar var búið að skr...

Kynbótamat byggs við íslenskar aðstæður
Fréttir 27. janúar 2026

Kynbótamat byggs við íslenskar aðstæður

Anna Guðrún Þórðardóttir kynnti í haust frumniðurstöður úr doktorsverkefninu Erf...

Þari í sauðakjöt, krydd og kex
Fréttir 27. janúar 2026

Þari í sauðakjöt, krydd og kex

Nýtt frækex, unnið úr íslenskum þara, er komið á innlendan markað.

Ómarktæk vísindagrein um skaðleysi glýfosats
Fréttir 27. janúar 2026

Ómarktæk vísindagrein um skaðleysi glýfosats

Í niðurstöðum vísindagreinar í tímaritinu Regulatory Toxicology and Pharmacology...

Kynntu sér lífgas- og áburðarver í Færeyjum
Fréttir 27. janúar 2026

Kynntu sér lífgas- og áburðarver í Færeyjum

Sunnlenskir bændur heimsóttu á dögunum Förka, lífgas- og áburðarverið í Færeyjum...

Bjóða upp á mótorhjólaferðir um hálendið
Fréttir 27. janúar 2026

Bjóða upp á mótorhjólaferðir um hálendið

Hjónin Eva Sæland frá Espiflöt í Bláskógabyggð og Óskar Sigurðsson frá Sigtúni í...

Orka án næringar
Fréttir 23. janúar 2026

Orka án næringar

Fæðan sem við borðum gæti orðið orkumeiri en næringarsnauð og jafnvel eitraðri v...

Hjúkrunarfræðinemi hlaut 500.000 króna styrk úr Snorrasjóði
Fréttir 20. janúar 2026

Hjúkrunarfræðinemi hlaut 500.000 króna styrk úr Snorrasjóði

Hinn 29. desember fór fram úthlutun í Múlaþingi úr svonefndum Snorrasjóði en þet...