Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 10 ára.
Íslenska landsliðið í hestaíþróttum.
Íslenska landsliðið í hestaíþróttum.
Fréttir 5. ágúst 2015

HM í Herning: Guðmundur og Hrímnir efstir eftir forkeppni í fjórgangi

Höfundur: smh

Heimsmeistaramót íslenska hestsins var formlega sett í dag í Herning í Danmörku. Keppni á mótinu hófst þó 3. ágúst og stendur til 9. ágúst. Helst hefur borið til tíðinda af íslensku keppendunum að Guðmundur Friðrik Björgvinsson er efstur eftir forkeppni í fjórgangi á Danmörku á stóðhestinum Hrímni frá Ósi með 7,47 í einkunn.

Fjöldi keppnishrossa á mótinu er 205 og nær mótið hápunkti sínum á sunnudag þegar úrslit fara fram í tölti, fjórgangi og fimmgangi – og þar keppa þeir Guðmundur og Hrímnir til úrslita í fjórgangi.

Íslensku landsliðsmennirnir eru alls 21, bæði fullorðnir og ungmenni og þar af þrír heimsmeistara frá heimsmeistaramótinu í Berlín árið 2013.

Fréttamenn Ríkisútvarpsins; Gísli Einarsson og Óskar Þór Nikulásson, eru í Herning og sjá um þáttagerð frá mótinu sem sýndir eru að loknum tíufréttum á RÚV og RÚV HD.

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu
Fréttir 11. desember 2025

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu

Ný rannsókn Matís sýnir að kolefnisspor helstu íslenskra matvæla – mjólkur, kjöt...

Þörungakjarni með mörg hlutverk
Fréttir 11. desember 2025

Þörungakjarni með mörg hlutverk

Undirrituð hefur verið formleg viljayfirlýsing um stofnun Þörungakjarna á Akrane...

Húsaeiningar frá Noregi
Fréttir 9. desember 2025

Húsaeiningar frá Noregi

Nýlega komu um tvö þúsund fermetrar af svonefndum „Modulum“, sem eru forsmíðaðar...

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni

Alþingi hefur samþykkt framkvæmdaáætlun náttúruminjaskrár til ársins 2029. Um tí...

Gervigreind í Grímsnesi
Fréttir 9. desember 2025

Gervigreind í Grímsnesi

Grímsnes- og Grafningshreppur tekur nú þátt í þróunarverkefni í samstarfi við up...

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni

Þingsályktunartillaga um nýtt fyrirkomulag jarðakaupa frumkvöðla á landsbyggðinn...

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti
Fréttir 8. desember 2025

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti

Niðurstöðu COP30 sem fram fór í Brasilíu í nóvember hefur verið lýst sem lægsta ...

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum
Fréttir 8. desember 2025

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum

Nýsköpunarfyrirtækið Gefn sérhæfir sig í framleiðslu á umhverfisvænum bílahreins...

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f