Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Íslenska landsliðið í hestaíþróttum.
Íslenska landsliðið í hestaíþróttum.
Fréttir 5. ágúst 2015

HM í Herning: Guðmundur og Hrímnir efstir eftir forkeppni í fjórgangi

Höfundur: smh

Heimsmeistaramót íslenska hestsins var formlega sett í dag í Herning í Danmörku. Keppni á mótinu hófst þó 3. ágúst og stendur til 9. ágúst. Helst hefur borið til tíðinda af íslensku keppendunum að Guðmundur Friðrik Björgvinsson er efstur eftir forkeppni í fjórgangi á Danmörku á stóðhestinum Hrímni frá Ósi með 7,47 í einkunn.

Fjöldi keppnishrossa á mótinu er 205 og nær mótið hápunkti sínum á sunnudag þegar úrslit fara fram í tölti, fjórgangi og fimmgangi – og þar keppa þeir Guðmundur og Hrímnir til úrslita í fjórgangi.

Íslensku landsliðsmennirnir eru alls 21, bæði fullorðnir og ungmenni og þar af þrír heimsmeistara frá heimsmeistaramótinu í Berlín árið 2013.

Fréttamenn Ríkisútvarpsins; Gísli Einarsson og Óskar Þór Nikulásson, eru í Herning og sjá um þáttagerð frá mótinu sem sýndir eru að loknum tíufréttum á RÚV og RÚV HD.

Forvarnir gegn hófsperru verði hluti af ábyrgu hestahaldi
Fréttir 20. júní 2025

Forvarnir gegn hófsperru verði hluti af ábyrgu hestahaldi

Hófsperra er kvalafullur sjúkdómur í hrossum sem sífellt er að verða algengari h...

Eyjalín sópaði að sér verðlaunum á Skeifudeginum
Fréttir 20. júní 2025

Eyjalín sópaði að sér verðlaunum á Skeifudeginum

Skeifudagurinn fór fram í blíðskaparveðri sumardaginn fyrsta á Hvanneyri þar sem...

Lítill vöxtur í kjötframleiðslu á tólf mánaða tímabili
Fréttir 19. júní 2025

Lítill vöxtur í kjötframleiðslu á tólf mánaða tímabili

Samkvæmt nýlegum gögnum Hagstofu Íslands var heildarkjötframleiðsla nú í apríl á...

Spornar gegn dvöl fólks á hættusvæðum ofanflóða
Fréttir 19. júní 2025

Spornar gegn dvöl fólks á hættusvæðum ofanflóða

Næsta haust mun Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orkuog loftslagsráðherra, mæ...

Pikkoló færir kaupmanninn aftur á hornið
Fréttir 19. júní 2025

Pikkoló færir kaupmanninn aftur á hornið

Á fimm stöðum á höfuðborgarsvæðinu má sjá lítil viðarhús merkt Pikkoló sem er ís...

Einkunnamet slegin á vorsýningum
Fréttir 19. júní 2025

Einkunnamet slegin á vorsýningum

Glæsileg kynbótahross hafa hlotið háar einkunnir og eftirtekt fyrir framgöngu sí...

Nóg af heitu vatni til að kynda öll hús
Fréttir 19. júní 2025

Nóg af heitu vatni til að kynda öll hús

Í maí 2024 fannst heitt vatn í Tungudal við Ísafjörð, aðeins um þremur kílómetru...

Spornað við útrýmingu
Fréttir 19. júní 2025

Spornað við útrýmingu

Nýlega var stofnað Fagráð um geitfjárrækt. Er það talið nauðsynlegt til að stuðl...