Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Íslenska landsliðið í hestaíþróttum.
Íslenska landsliðið í hestaíþróttum.
Fréttir 5. ágúst 2015

HM í Herning: Guðmundur og Hrímnir efstir eftir forkeppni í fjórgangi

Höfundur: smh

Heimsmeistaramót íslenska hestsins var formlega sett í dag í Herning í Danmörku. Keppni á mótinu hófst þó 3. ágúst og stendur til 9. ágúst. Helst hefur borið til tíðinda af íslensku keppendunum að Guðmundur Friðrik Björgvinsson er efstur eftir forkeppni í fjórgangi á Danmörku á stóðhestinum Hrímni frá Ósi með 7,47 í einkunn.

Fjöldi keppnishrossa á mótinu er 205 og nær mótið hápunkti sínum á sunnudag þegar úrslit fara fram í tölti, fjórgangi og fimmgangi – og þar keppa þeir Guðmundur og Hrímnir til úrslita í fjórgangi.

Íslensku landsliðsmennirnir eru alls 21, bæði fullorðnir og ungmenni og þar af þrír heimsmeistara frá heimsmeistaramótinu í Berlín árið 2013.

Fréttamenn Ríkisútvarpsins; Gísli Einarsson og Óskar Þór Nikulásson, eru í Herning og sjá um þáttagerð frá mótinu sem sýndir eru að loknum tíufréttum á RÚV og RÚV HD.

Mugga bar þremur kvígum
Fréttir 26. júlí 2024

Mugga bar þremur kvígum

Kýrin Mugga 985 frá bænum Steindyrum í Svarfaðardal í Dalvíkurbyggð bar þríkelfi...

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku
Fréttir 25. júlí 2024

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku

Þann 24. júní náðist sögulegt samkomulag í Danmörku, á milli stjórnvalda og nokk...

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?
Fréttir 25. júlí 2024

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?

Því hefur verið varpað fram að þegar kemur að kolefnisbindingu ætti að leggja me...

Snikka til lög um flutningsjöfnuð
Fréttir 25. júlí 2024

Snikka til lög um flutningsjöfnuð

Áform eru uppi um breytingu á lögum um svæðisbundna flutningsjöfnun.

Stofnanir út á land
Fréttir 24. júlí 2024

Stofnanir út á land

Aðsetur nýrra stofnana umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins verður utan h...

Lundaveiðar leyfðar
Fréttir 24. júlí 2024

Lundaveiðar leyfðar

Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja hefur samþykkt að heimila lundaveiði 27...

Óska eftir sýnum úr dauðum kálfum
Fréttir 23. júlí 2024

Óska eftir sýnum úr dauðum kálfum

Rannsóknamiðstöð landbúnaðarins, RML, rannsakar nú erfðaorsakir kálfadauða.

Upphreinsun skurða
Fréttir 23. júlí 2024

Upphreinsun skurða

Búnaðarfélag Austur-Landeyja hefur sent sveitarstjórn Rangárþings eystra erindi ...