Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Íslenska landsliðið í hestaíþróttum.
Íslenska landsliðið í hestaíþróttum.
Fréttir 5. ágúst 2015

HM í Herning: Guðmundur og Hrímnir efstir eftir forkeppni í fjórgangi

Höfundur: smh

Heimsmeistaramót íslenska hestsins var formlega sett í dag í Herning í Danmörku. Keppni á mótinu hófst þó 3. ágúst og stendur til 9. ágúst. Helst hefur borið til tíðinda af íslensku keppendunum að Guðmundur Friðrik Björgvinsson er efstur eftir forkeppni í fjórgangi á Danmörku á stóðhestinum Hrímni frá Ósi með 7,47 í einkunn.

Fjöldi keppnishrossa á mótinu er 205 og nær mótið hápunkti sínum á sunnudag þegar úrslit fara fram í tölti, fjórgangi og fimmgangi – og þar keppa þeir Guðmundur og Hrímnir til úrslita í fjórgangi.

Íslensku landsliðsmennirnir eru alls 21, bæði fullorðnir og ungmenni og þar af þrír heimsmeistara frá heimsmeistaramótinu í Berlín árið 2013.

Fréttamenn Ríkisútvarpsins; Gísli Einarsson og Óskar Þór Nikulásson, eru í Herning og sjá um þáttagerð frá mótinu sem sýndir eru að loknum tíufréttum á RÚV og RÚV HD.

Lífræni dagurinn haldinn hátíðlegur í Kaffi Flóru
Fréttir 25. september 2023

Lífræni dagurinn haldinn hátíðlegur í Kaffi Flóru

Lífræni dagurinn var haldinn hátíðlegur víðs vegar um landið laugardaginn 16. se...

Ágúst verður forstöðumaður
Fréttir 25. september 2023

Ágúst verður forstöðumaður

Ágúst Sigurðsson hefur verið skipaður forstöðumaður Lands og skógar, nýrrar stof...

Skeljungur kaupir Búvís
Fréttir 25. september 2023

Skeljungur kaupir Búvís

Samningar hafa tekist um kaup Skeljungs á öllu hlutafé í Búvís. Bæði fyrirtækin ...

Ævintýralegt ferðalag fjallkóngsins
Fréttir 22. september 2023

Ævintýralegt ferðalag fjallkóngsins

Heimildamyndin Konungur fjallanna var frumsýnd 12. september í Bíóhúsinu á Selfo...

Sauðfjárafurðir af sjálfbæru beitilandi
Fréttir 22. september 2023

Sauðfjárafurðir af sjálfbæru beitilandi

Nú í haust verða íslenskar sauðfjárafurðir af vel grónu og sjálfbæru beitilandi ...

Fé fækkað um 3.500 á undanförnum árum
Fréttir 21. september 2023

Fé fækkað um 3.500 á undanförnum árum

Laugardaginn 2. september var réttað í Ljárskógarétt í Dölum, rétt norðan Búðard...

Landbúnaður í fjárlögum  ársins 2024
Fréttir 21. september 2023

Landbúnaður í fjárlögum ársins 2024

Í síðustu viku kynnti Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra fjárlagafrumvarp sitt...

Garðyrkjubændur í áfalli
Fréttir 21. september 2023

Garðyrkjubændur í áfalli

Einu landbúnaðartengdu verk­efnin í fjárlögum ríkisins fyrir árið 2024 sem fá au...