Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Hlutverk sláturleyfishafa við framleiðslu kindakjöts
Fréttir 4. mars 2018

Hlutverk sláturleyfishafa við framleiðslu kindakjöts

Höfundur: Tjörvi Bjarnason

„Við vitum það að sauðfjárbændur geta ekki lifað af þessum kjörum. Það er klárlega alltaf hægt að gera betur og við erum ekkert yfir neina gagnrýni hafin …“ segir Ágúst Andrésson, forstöðumaður Kjötafurðastöðvar KS í 2. þætti Lamb & þjóð sem nú er kominn á Netið. Í þættinum er sjónum beint að sláturleyfishöfum og þeirra hlutverki í framleiðslukeðjunni. Rætt er við fulltrúa þeirra sem segja m.a. frá vöruþróun og markaðssetningu.

Bændablaðið og Markaðsráð kindakjöts sýna fjóra stutta vefþætti um sauðfjárframleiðsluna. „Lamb og þjóð“ fjallar um kindakjöt frá ýmsum hliðum, allt frá frumframleiðandanum og á disk neytenda. Markmiðið með gerð þáttanna er að fá heildstæða mynd af fjölbreyttu vöruúrvali í lambi og draga fram sjónarmið aðila á ólíkum stöðum í framleiðslukeðjunni ásamt öðrum viðhorfum. Meðal annars er fjallað um vöruþróun og markaðsmál, áherslur bænda, neytenda, verslunar og veitingamanna og kjötiðnaðarins.

Framleiðsla þáttanna er á hendi Harðar Þórhallssonar og Þorsteins Roy Jóhannssonar.

1. þáttur
2. þáttur

Bændur harka af sér
Fréttir 16. júlí 2025

Bændur harka af sér

Ný rannsókn bendir til þess að fólk sem starfar í landbúnaði sé ólíklegt til að ...

Getur leyst plast af hólmi
Fréttir 16. júlí 2025

Getur leyst plast af hólmi

Frumkvöðlafyrirtækið Marea Iceland hyggst setja á markað umhverfisvænt húðunaref...

Auglýsingar um sveppadropa og -duft ámælisverðar
Fréttir 16. júlí 2025

Auglýsingar um sveppadropa og -duft ámælisverðar

Verslunin Hugur Studio, sem rekin er af Hemmet ehf., hefur verið kærð fyrir afdr...

Átak um öryggi barna í sundi
Fréttir 16. júlí 2025

Átak um öryggi barna í sundi

Rauði krossinn á Íslandi hefur hleypt af stokkunum fræðslu- og forvarnarátaki um...

Pöddur í hundamat
Fréttir 15. júlí 2025

Pöddur í hundamat

Fyrirtæki hafa sett á markað hundamat úr skordýrum. Slíkt fæði hefur minna kolef...

Orkuskipti í Flatey
Fréttir 15. júlí 2025

Orkuskipti í Flatey

Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra og Elías Jónatans...

Landeldi við Hauganes
Fréttir 15. júlí 2025

Landeldi við Hauganes

Laxós ehf. áformar uppbyggingu og rekstur fiskeldisstöðvar norðan Hauganess, þar...

Endurskoðuð landsáætlun um útrýmingu á riðu
Fréttir 14. júlí 2025

Endurskoðuð landsáætlun um útrýmingu á riðu

Landsáætlun stjórnvalda og bænda um útrýmingu á sauðfjárriðu var nýlega endurútg...