Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Jóna Þórunn Ragnarsdóttir að taka heysýni.
Jóna Þórunn Ragnarsdóttir að taka heysýni.
Á faglegum nótum 17. september 2014

Heysýnataka og fóðuráætlanir

Höfundur: Jóna Þórunn Ragnarsdóttir

Nú hafa fóðurráðgjafar Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins farið um víðan völl í heysýnatöku. Starfið hófst á Suðurlandi upp úr miðjum ágúst og alls er búið að fara á um 100 bæi á öllu landinu til heysýnatöku.

RML býður einnig upp á fóðuráætlanagerð fyrir mjólkurkýrnar, en nú er mikill skortur á mjólk og því kjörið tækifæri til að nýta gróffóðuruppskeru sumarsins sem best.

Ráðgjafarpakkarnir eru tveir; Stabbi og Stæða. Stabbi nær yfir 8 tíma vinnu ráðunauts, en í honum er fóðuráætlanagerð, eftirfylgniheimsókn og vöktun verðefnainnihalds og nytja kúnna. Stæða er víðtækari ráðgjafarlausn (18 tímar) og inniheldur eina heimsókn til viðbótar, beitaráætlanagerð, úrlausnir við fóðrun, aðstoð við heilfóðurgerð, mat á fóðuröflun auk mats á holdafari og ástandi gripa. Þess að auki býður RML upp á sérsniðar pakkalausnir við fóðurráðgjöf, s.s. aðstoð við uppsetningu fóðurtaflna í mjaltaþjónum, einfalda heysýnatúlkun og almenna fóðurráðgjöf hvort sem gripirnir heita hross, sauðfé eða minkur og svo framvegis.

Jóna Þórunn Ragnarsdóttir
Fóðrun
hjá RML jona@rml.is

Mugga bar þremur kvígum
Fréttir 26. júlí 2024

Mugga bar þremur kvígum

Kýrin Mugga 985 frá bænum Steindyrum í Svarfaðardal í Dalvíkurbyggð bar þríkelfi...

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku
Fréttir 25. júlí 2024

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku

Þann 24. júní náðist sögulegt samkomulag í Danmörku, á milli stjórnvalda og nokk...

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?
Fréttir 25. júlí 2024

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?

Því hefur verið varpað fram að þegar kemur að kolefnisbindingu ætti að leggja me...

Snikka til lög um flutningsjöfnuð
Fréttir 25. júlí 2024

Snikka til lög um flutningsjöfnuð

Áform eru uppi um breytingu á lögum um svæðisbundna flutningsjöfnun.

Stofnanir út á land
Fréttir 24. júlí 2024

Stofnanir út á land

Aðsetur nýrra stofnana umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins verður utan h...

Lundaveiðar leyfðar
Fréttir 24. júlí 2024

Lundaveiðar leyfðar

Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja hefur samþykkt að heimila lundaveiði 27...

Óska eftir sýnum úr dauðum kálfum
Fréttir 23. júlí 2024

Óska eftir sýnum úr dauðum kálfum

Rannsóknamiðstöð landbúnaðarins, RML, rannsakar nú erfðaorsakir kálfadauða.

Upphreinsun skurða
Fréttir 23. júlí 2024

Upphreinsun skurða

Búnaðarfélag Austur-Landeyja hefur sent sveitarstjórn Rangárþings eystra erindi ...