Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Jóna Þórunn Ragnarsdóttir að taka heysýni.
Jóna Þórunn Ragnarsdóttir að taka heysýni.
Á faglegum nótum 17. september 2014

Heysýnataka og fóðuráætlanir

Höfundur: Jóna Þórunn Ragnarsdóttir

Nú hafa fóðurráðgjafar Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins farið um víðan völl í heysýnatöku. Starfið hófst á Suðurlandi upp úr miðjum ágúst og alls er búið að fara á um 100 bæi á öllu landinu til heysýnatöku.

RML býður einnig upp á fóðuráætlanagerð fyrir mjólkurkýrnar, en nú er mikill skortur á mjólk og því kjörið tækifæri til að nýta gróffóðuruppskeru sumarsins sem best.

Ráðgjafarpakkarnir eru tveir; Stabbi og Stæða. Stabbi nær yfir 8 tíma vinnu ráðunauts, en í honum er fóðuráætlanagerð, eftirfylgniheimsókn og vöktun verðefnainnihalds og nytja kúnna. Stæða er víðtækari ráðgjafarlausn (18 tímar) og inniheldur eina heimsókn til viðbótar, beitaráætlanagerð, úrlausnir við fóðrun, aðstoð við heilfóðurgerð, mat á fóðuröflun auk mats á holdafari og ástandi gripa. Þess að auki býður RML upp á sérsniðar pakkalausnir við fóðurráðgjöf, s.s. aðstoð við uppsetningu fóðurtaflna í mjaltaþjónum, einfalda heysýnatúlkun og almenna fóðurráðgjöf hvort sem gripirnir heita hross, sauðfé eða minkur og svo framvegis.

Jóna Þórunn Ragnarsdóttir
Fóðrun
hjá RML jona@rml.is

Ríkt af B12-vítamíni, fólati, kalíum og sinki
Fréttir 1. mars 2024

Ríkt af B12-vítamíni, fólati, kalíum og sinki

Samkvæmt niðurstöðum verkefnis sem nýlega var unnið hjá Matís, um nýtingu og nær...

Vaxtalækkun lána
Fréttir 1. mars 2024

Vaxtalækkun lána

Fram kom í frétt Bændablaðsins, 2. nóvember 2023, að stjórn Byggðastofnunar hefð...

Endurvinnslan er mest innanlands
Fréttir 29. febrúar 2024

Endurvinnslan er mest innanlands

Guðlaugur Gylfi Sverrisson, rekstrarstjóri Úrvinnslusjóðs, segir stjórn sjóðsins...

Háskóladagurinn á fjórum stöðum
Fréttir 29. febrúar 2024

Háskóladagurinn á fjórum stöðum

Háskóladagurinn verður haldinn í Reykjavík laugardaginn 2. mars.Þá gefst fólki k...

Rýnt í lagaumgjörð hvalveiða
Fréttir 29. febrúar 2024

Rýnt í lagaumgjörð hvalveiða

Forsætisráðherra hefur skipað starfshóp sem falið er að skoða lagaumgjörð hvalve...

Rækta má hundruð kílóa kjöts af einni stofnfrumu
Fréttir 28. febrúar 2024

Rækta má hundruð kílóa kjöts af einni stofnfrumu

Vistkjöt var boðið til smökkunar í Kópavoginum um miðjan mánuð, í fyrsta sinn í ...

Lambhagi notar „Íslenskt staðfest“
Fréttir 28. febrúar 2024

Lambhagi notar „Íslenskt staðfest“

Vigdís Häsler, framkvæmdastjóri Bændasamtaka Íslands, og Hafberg Þórisson, eigan...

Samræmt söfnunarkerfi
Fréttir 27. febrúar 2024

Samræmt söfnunarkerfi

Vinna á tillögu um útfærslu fyrir samræmt söfnunarkerfi dýraleifa á landsvísu se...