Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Afrískum fílum hefur fækkað um rúmlega helming frá því um 1970.
Afrískum fílum hefur fækkað um rúmlega helming frá því um 1970.
Fréttir 7. október 2014

Helmingur villtra dýra horfið af jörðinni á síðustu 40 árum

Höfundur: Vilmundur Hansen

Ofveiðar, slæmur vatnsbúskapur og skemmdir á búsvæðum sögð helsta ástæðan fækkunarinnar.

Í nýrri úttekt World Wide Fund for Nature segir að um helmingi færri villt dýr finnist á jörðinni í dag en fyrir fjörutíu árum. Á það jafnt við um villt dýr á landi, í ám og í hafi.

Helsta ástæða fækkunarinnar er sögð vera ofveiði, slæmur vatnsbúskapur, og skemmdir á búsvæðum dýranna eins og skógarhögg.

Í úttektinni segir að í dag felli menn tré hraðar en svo að nýir skógar nái að vaxa upp aftur, dæli meira vatni úr ám en renni í þær og veiði fisk hraðar en hann nær að fjölga sér.
 

Mugga bar þremur kvígum
Fréttir 26. júlí 2024

Mugga bar þremur kvígum

Kýrin Mugga 985 frá bænum Steindyrum í Svarfaðardal í Dalvíkurbyggð bar þríkelfi...

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku
Fréttir 25. júlí 2024

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku

Þann 24. júní náðist sögulegt samkomulag í Danmörku, á milli stjórnvalda og nokk...

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?
Fréttir 25. júlí 2024

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?

Því hefur verið varpað fram að þegar kemur að kolefnisbindingu ætti að leggja me...

Snikka til lög um flutningsjöfnuð
Fréttir 25. júlí 2024

Snikka til lög um flutningsjöfnuð

Áform eru uppi um breytingu á lögum um svæðisbundna flutningsjöfnun.

Stofnanir út á land
Fréttir 24. júlí 2024

Stofnanir út á land

Aðsetur nýrra stofnana umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins verður utan h...

Lundaveiðar leyfðar
Fréttir 24. júlí 2024

Lundaveiðar leyfðar

Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja hefur samþykkt að heimila lundaveiði 27...

Óska eftir sýnum úr dauðum kálfum
Fréttir 23. júlí 2024

Óska eftir sýnum úr dauðum kálfum

Rannsóknamiðstöð landbúnaðarins, RML, rannsakar nú erfðaorsakir kálfadauða.

Upphreinsun skurða
Fréttir 23. júlí 2024

Upphreinsun skurða

Búnaðarfélag Austur-Landeyja hefur sent sveitarstjórn Rangárþings eystra erindi ...