Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Afrískum fílum hefur fækkað um rúmlega helming frá því um 1970.
Afrískum fílum hefur fækkað um rúmlega helming frá því um 1970.
Fréttir 7. október 2014

Helmingur villtra dýra horfið af jörðinni á síðustu 40 árum

Höfundur: Vilmundur Hansen

Ofveiðar, slæmur vatnsbúskapur og skemmdir á búsvæðum sögð helsta ástæðan fækkunarinnar.

Í nýrri úttekt World Wide Fund for Nature segir að um helmingi færri villt dýr finnist á jörðinni í dag en fyrir fjörutíu árum. Á það jafnt við um villt dýr á landi, í ám og í hafi.

Helsta ástæða fækkunarinnar er sögð vera ofveiði, slæmur vatnsbúskapur, og skemmdir á búsvæðum dýranna eins og skógarhögg.

Í úttektinni segir að í dag felli menn tré hraðar en svo að nýir skógar nái að vaxa upp aftur, dæli meira vatni úr ám en renni í þær og veiði fisk hraðar en hann nær að fjölga sér.
 

Bændur bera skarðan hlut frá borði
Fréttir 7. október 2022

Bændur bera skarðan hlut frá borði

Á hagtölusíðu Bændablaðsins er tekið dæmi um hvernig verðmæti á frönskum kartöfl...

Lausnin gegn óstöðugum mörkuðum er landbúnaður
Fréttir 7. október 2022

Lausnin gegn óstöðugum mörkuðum er landbúnaður

Það er ekkert launungarmál að heimsfaraldurinn og síðar innrás Rússa í Úkr...

Fer betur með féð
Fréttir 7. október 2022

Fer betur með féð

Tvær nýjar réttir voru teknar í notkun í Strandabyggð í síðasta mánuði. O...

Gripir að skila sér rýrari af fjalli
Fréttir 6. október 2022

Gripir að skila sér rýrari af fjalli

Myndarlegur fjárhópur á haustbeit í Hænuvík í Patreksfirði. Líklegt er að...

Tugmilljónum alifugla fargað
Fréttir 6. október 2022

Tugmilljónum alifugla fargað

Á síðastliðnu árið, frá 30. september 2021 til 30. september 2022, var um 48...

Endurvakning í uppsiglingu
Fréttir 6. október 2022

Endurvakning í uppsiglingu

Sóttvarnarstofnun Danmerkur hefur gefið út að lýðheilsu standi ekki ógn af e...

Tugprósenta hækkun á áburðarverði
Fréttir 6. október 2022

Tugprósenta hækkun á áburðarverði

Feiknarlegur skjálfti á orkuverði í Evrópu hefur leitt til mikilla verðhækka...

Mikil eftirspurn eftir lóðum
Fréttir 5. október 2022

Mikil eftirspurn eftir lóðum

Töluverð eftirspurn er eftir húsnæði, byggingarlóðum og lóðum undir atvinnun...