Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Heimild til undanþágu í uppfærðum leiðbeiningum fyrir göngur og réttir
Mynd / Bbl
Fréttir 31. ágúst 2020

Heimild til undanþágu í uppfærðum leiðbeiningum fyrir göngur og réttir

Höfundur: Ritstjórn

Búið er að uppfæra leiðbeiningar fyrir göngur og réttir vegna COVID-19.  Helstu breytingar eru þær að nú er komin heimild til að veita almenna undandþágu vegna nándarmarka í fjallaskálum þannig að heimilt verður að viðhafa 1 metra á milli einstaklinga í fjallaskálum, þegar því verður ekki viðkomið að halda 2 metra fjarlægð. Eins er heimild til undanþágu frá fjöldatakmörkun vegna réttarstarfa þannig að fleiri en 100 manns geti tekið þátt.

Upplýsingar um helstu atriði nýju leiðbeininganna er að finna á vef Landssamtaka sauðfjárbænda, en þau taka einnig við umsóknum um fyrrgreindar undanþágur.

Plastbrúsar framleiddir úr endurunnu rúlluplasti
Fréttir 25. apríl 2025

Plastbrúsar framleiddir úr endurunnu rúlluplasti

Fyrirtækið Pure North í Hveragerði hefur nú náð að loka hringrás endurvinnslu á ...

Reykjavík Open 2025 – Friðriki til heiðurs
Fréttir 25. apríl 2025

Reykjavík Open 2025 – Friðriki til heiðurs

Reykjavík Open, sem hófst miðvikudaginn 9. apríl í Hörpu, hefur fyrir löngu fest...

Málstofa um áburðarmöguleika fiskeldisseyrunnar
Fréttir 24. apríl 2025

Málstofa um áburðarmöguleika fiskeldisseyrunnar

Fiskeldi á landi er vaxandi atvinnugrein, allnokkur stór eldisfyrirtæki eru í up...

Framleiðsla á Hrym í Búðardal
Fréttir 23. apríl 2025

Framleiðsla á Hrym í Búðardal

Fyrirhuguð er stórtæk framleiðsla á lerkiafbrigðinu Hrymi í Dalabyggð á næstu mi...

Skógur alltaf til bóta
Fréttir 22. apríl 2025

Skógur alltaf til bóta

Rannsóknir sýna að áhrif skógræktar á kolefnisforða jarðvegs eru nær alltaf orði...

Fjársjóður fjalla og fjarða
Fréttir 22. apríl 2025

Fjársjóður fjalla og fjarða

Tveggja daga íbúaþing, undir stjórn Sigurborgar Kr. Hannesdóttur, fór fram í Rey...

Er plantað nóg?
Fréttir 16. apríl 2025

Er plantað nóg?

Skógarbændur gegna mikilvægu hlutverki við landgræðslu og skógrækt. Þannig er sk...

Trump skellir í lás
Fréttir 16. apríl 2025

Trump skellir í lás

Alþjóðasamfélagið er skekið eftir tollahækkanir Trumps í þarsíðustu viku.