Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Heilsugrís tekinn til starfa í Noregi
Fréttir 9. febrúar 2016

Heilsugrís tekinn til starfa í Noregi

Höfundur: Bondevennen /Erla Hjördís Gunnarsdóttir
Nýtt ráðgjafa- og gagnavefsvæði fyrir svínabændur í Noregi, Helsegris, hóf starfsemi 1. janúar síðastliðinn. 
 
Þessu nýja verkfæri er ekki einungis ætlað að standa vörð um skjöl og upplýsingar fyrir sláturhús og neytendur, heldur einnig fyrir svínabændur. Bera menn væntingar til þess að Helsegris bæti samstarf milli framleiðenda og dýralækna til skilvirkari og öruggari svínaframleiðslu í Noregi.
 
Frá og með 1. janúar verður eina leiðin til að fá samþykki búanna á sölu á smágrísum að fara í gegnum vefsvæði Helsegris. 
 
Hjá ræktunarbúum mun Helsegris koma í stað Helseweb en fyrir önnur bú mun hið nýja forrit tekið í notkun á árinu 2016. Sameiginleg krafa frá öllum sláturhúsum fyrir veltu á smágrísum er hin svokallaða „heilsugrísviðbót“. Dýralæknir verður árlega að staðfesta samþykki fyrir hvert bú um sölu á smágrísum að smitvarnir séu í lagi og að það sé laust við ákveðna sjúkdóma. 
 
Ræktunarbúin þurfa að hafa þrjár fastar heimsóknir á ári af sínum dýralækni. Áhersla síðustu ár, bæði frá greininni sjálfri og frá neytendum um meiri gagnasöfnun og krafa um góða heilsu, hreinlæti og velferð í svínaframleiðslunni hefur þvingað fram þörf fyrir sameiginlegt verkfæri. Eftir því sem tíminn líður mun einnig vera hægt að nota Helsegris í samvinnu við tryggingarfélög, Matvælaeftirlitið og hjá opinberum stofnunum. 
 
Útgáfa vefsvæðisins sem nú verður tekið í gagnið er hönnuð þannig að þegar fram líða stundir geta framleiðendur sótt meiri utanaðkomandi upplýsingar eins og svör úr rannsóknum dýralækna á til dæmis blóðprufum eða upplýsingar frá fóðurframleiðendum um samsetningu fóðurs sem er í boði o.fl. Meiri upplýsingar um Helsegris má finna á www.animalia.no.
 

Skylt efni: svinarækt í Noregi

Svínaflensa í Rússlandi
Fréttir 27. september 2022

Svínaflensa í Rússlandi

Afríska svínaflensan greindist á stóru rússnesku svínabúi í lok sumars. ...

Hækkun upp á 35,5 prósent að meðaltali fyrir dilka yfir landið
Fréttir 30. ágúst 2022

Hækkun upp á 35,5 prósent að meðaltali fyrir dilka yfir landið

Uppfærslur á verðskrám sláturleyfishafa, vegna sauðfjárslátrunar 2022, halda áfr...

Fjár- og stóðréttir 2022
Fréttir 25. ágúst 2022

Fjár- og stóðréttir 2022

Fjár- og stóðréttir verða nú með hefðbundnum brag, en tvö síðustu haust hafa ver...

Riðuþolinn sauðfjárstofn verður ræktaður
Fréttir 7. júlí 2022

Riðuþolinn sauðfjárstofn verður ræktaður

Staðfest er að samtals 128 gripir bera annaðhvort ARR-arfgerð, sem er alþjóðlega...

Bændur borguðu 412 krónur með hverju kílói af framleiddu nautakjöti árið 2021
Fréttir 7. júlí 2022

Bændur borguðu 412 krónur með hverju kílói af framleiddu nautakjöti árið 2021

Afurðatekjur af nautaeldi mæta ekki framleiðslukostnaði og hafa ekki gert síðast...

Sláturfélag Vopnfirðinga boðar verulegar afurðaverðshækkanir
Fréttir 27. júní 2022

Sláturfélag Vopnfirðinga boðar verulegar afurðaverðshækkanir

Sláturfélag Vopnfirðinga boðar umtalsverðar hækkanir á afurðaverði til sauðfjárb...

„Viðnámsþróttur þjóða byggir á öflugri innlendri matvælaframleiðslu“
Fréttir 14. júní 2022

„Viðnámsþróttur þjóða byggir á öflugri innlendri matvælaframleiðslu“

Stjórn Bændasamtakana telur skýrslu og tillögur Spretthóps, sem lagaðar voru fyr...

Spretthópur leggur til 2,5 milljarða króna stuðning
Fréttir 14. júní 2022

Spretthópur leggur til 2,5 milljarða króna stuðning

Spretthópur, sem matvælaráðherra skipaði vegna alvarlegrar stöðu í matvælaframle...