Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
Heildargreiðslumark 152 milljón lítrar
Fréttir 26. nóvember 2024

Heildargreiðslumark 152 milljón lítrar

Höfundur: Guðrún Hulda Pálsdóttir

Framkvæmdanefnd búvörusamninga leggur til við matvælaráðherra að heildargreiðslumark mjólkur árið 2025 verði 152 milljón lítrar.

Framkvæmdanefndin fundaði miðvikudaginn 13. nóvember síðastliðinn þar sem hún samþykkti samhljóða tillögu um hækkun greiðslumarks um hálfa milljón lítra miðað við greiðslumark ársins 2024. Tillagan kemur frá Samtökum afurðastöðva í mjólkuriðnaði og byggir fyrst og fremst á áætlaðri neyslu mjólkurvara á innanlandsmarkaði á árinu 2025 og stöðu og vænta þróun birgða mjólkurvara á sama tíma, að því er fram kemur í fundargerð framkvæmdanefndar búvörusamninga.

Að lokinni afgreiðslu nefndarinnar fer breytingin formlega fram með reglugerðarbreytingu sem tekur gildi um áramótin.

Mesti fjöldi skráðra sæðinga
Fréttir 27. janúar 2026

Mesti fjöldi skráðra sæðinga

Metþátttaka var í sauðfjársæðingum nú í desember. Þann 9. janúar var búið að skr...

Kynbótamat byggs við íslenskar aðstæður
Fréttir 27. janúar 2026

Kynbótamat byggs við íslenskar aðstæður

Anna Guðrún Þórðardóttir kynnti í haust frumniðurstöður úr doktorsverkefninu Erf...

Þari í sauðakjöt, krydd og kex
Fréttir 27. janúar 2026

Þari í sauðakjöt, krydd og kex

Nýtt frækex, unnið úr íslenskum þara, er komið á innlendan markað.

Ómarktæk vísindagrein um skaðleysi glýfosats
Fréttir 27. janúar 2026

Ómarktæk vísindagrein um skaðleysi glýfosats

Í niðurstöðum vísindagreinar í tímaritinu Regulatory Toxicology and Pharmacology...

Kynntu sér lífgas- og áburðarver í Færeyjum
Fréttir 27. janúar 2026

Kynntu sér lífgas- og áburðarver í Færeyjum

Sunnlenskir bændur heimsóttu á dögunum Förka, lífgas- og áburðarverið í Færeyjum...

Bjóða upp á mótorhjólaferðir um hálendið
Fréttir 27. janúar 2026

Bjóða upp á mótorhjólaferðir um hálendið

Hjónin Eva Sæland frá Espiflöt í Bláskógabyggð og Óskar Sigurðsson frá Sigtúni í...

Orka án næringar
Fréttir 23. janúar 2026

Orka án næringar

Fæðan sem við borðum gæti orðið orkumeiri en næringarsnauð og jafnvel eitraðri v...

Hjúkrunarfræðinemi hlaut 500.000 króna styrk úr Snorrasjóði
Fréttir 20. janúar 2026

Hjúkrunarfræðinemi hlaut 500.000 króna styrk úr Snorrasjóði

Hinn 29. desember fór fram úthlutun í Múlaþingi úr svonefndum Snorrasjóði en þet...