Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
Hópur manna í Mývatnssveit fóru í skjóli nætur og sprengdu upp stíflu í Miðkvísl við Mývatnsósa þann 25. ágúst 1970.
Hópur manna í Mývatnssveit fóru í skjóli nætur og sprengdu upp stíflu í Miðkvísl við Mývatnsósa þann 25. ágúst 1970.
Fréttir 25. ágúst 2020

Hálf öld frá sprengingu Miðkvíslarstíflu

Höfundur: Margrét Þóra Þórsdóttir
Hálf öld er liðin frá því að Mið­kvíslarstífla var sprengd. Miðkvísl er ein þriggja kvísla Laxár þar sem áin fellur úr Mývatni. Hópur manna í sveitinni tók sig til, þann 25. ágúst árið 1970, og sprengdi stífluna með dýnamíti eftir deilur um hvort nýta bæri Mývatns- og Laxársvæðið til raforkuframleiðslu. 
 
Í framhaldinu var fallið frá áformum um frekari virkjanir og lög sett um verndun Laxár og Mývatns. Atburðarins verður minnst við Miðkvísl í dag kl 17:00 þar sem Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfisráðherra, mun ávarpa gesti. Þar sem fjöldatakmarkanir eru við lýði verður hátíðunni einnig streymt á Facebooksíðu Skútustaðahrepps.

 
Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu
Fréttir 11. desember 2025

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu

Ný rannsókn Matís sýnir að kolefnisspor helstu íslenskra matvæla – mjólkur, kjöt...

Þörungakjarni með mörg hlutverk
Fréttir 11. desember 2025

Þörungakjarni með mörg hlutverk

Undirrituð hefur verið formleg viljayfirlýsing um stofnun Þörungakjarna á Akrane...

Húsaeiningar frá Noregi
Fréttir 9. desember 2025

Húsaeiningar frá Noregi

Nýlega komu um tvö þúsund fermetrar af svonefndum „Modulum“, sem eru forsmíðaðar...

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni

Alþingi hefur samþykkt framkvæmdaáætlun náttúruminjaskrár til ársins 2029. Um tí...

Gervigreind í Grímsnesi
Fréttir 9. desember 2025

Gervigreind í Grímsnesi

Grímsnes- og Grafningshreppur tekur nú þátt í þróunarverkefni í samstarfi við up...

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni

Þingsályktunartillaga um nýtt fyrirkomulag jarðakaupa frumkvöðla á landsbyggðinn...

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti
Fréttir 8. desember 2025

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti

Niðurstöðu COP30 sem fram fór í Brasilíu í nóvember hefur verið lýst sem lægsta ...

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum
Fréttir 8. desember 2025

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum

Nýsköpunarfyrirtækið Gefn sérhæfir sig í framleiðslu á umhverfisvænum bílahreins...

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f