Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 ára.
Hópur manna í Mývatnssveit fóru í skjóli nætur og sprengdu upp stíflu í Miðkvísl við Mývatnsósa þann 25. ágúst 1970.
Hópur manna í Mývatnssveit fóru í skjóli nætur og sprengdu upp stíflu í Miðkvísl við Mývatnsósa þann 25. ágúst 1970.
Fréttir 25. ágúst 2020

Hálf öld frá sprengingu Miðkvíslarstíflu

Höfundur: Margrét Þóra Þórsdóttir
Hálf öld er liðin frá því að Mið­kvíslarstífla var sprengd. Miðkvísl er ein þriggja kvísla Laxár þar sem áin fellur úr Mývatni. Hópur manna í sveitinni tók sig til, þann 25. ágúst árið 1970, og sprengdi stífluna með dýnamíti eftir deilur um hvort nýta bæri Mývatns- og Laxársvæðið til raforkuframleiðslu. 
 
Í framhaldinu var fallið frá áformum um frekari virkjanir og lög sett um verndun Laxár og Mývatns. Atburðarins verður minnst við Miðkvísl í dag kl 17:00 þar sem Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfisráðherra, mun ávarpa gesti. Þar sem fjöldatakmarkanir eru við lýði verður hátíðunni einnig streymt á Facebooksíðu Skútustaðahrepps.

 
Eitt sýni jákvætt á Urriðaá
Fréttir 8. júní 2023

Eitt sýni jákvætt á Urriðaá

Nú er ljóst að eina staðfesta riðuveikitilfellið á Urriðaá í Miðfirði var í kind...

Ályktað um innflutning og upprunamerkingar
Fréttir 8. júní 2023

Ályktað um innflutning og upprunamerkingar

Aðalfundur Kaupfélags Skagfirðinga, sem haldinn var á Sauðárkróki þann 6. júní s...

Eftirmál riðuveiki
Fréttir 8. júní 2023

Eftirmál riðuveiki

Sauðfjárbændurnir á Urriðaá og Bergsstöðum í Miðfirði standa saman í erfiðum sam...

Óvissa um starfsemi BÍL
Fréttir 7. júní 2023

Óvissa um starfsemi BÍL

Aðalfundur Bandalags íslenskra leikfélaga (BÍL) lýsir yfir vonbrigðum með drátt ...

Vilja flytja út færeysk hross
Fréttir 6. júní 2023

Vilja flytja út færeysk hross

Til þess að bjarga færeyska hrossastofninum frá aldauða hefur komið til skoðunar...

Árlegt rit Sögufélags Eyfirðinga komið út
Fréttir 5. júní 2023

Árlegt rit Sögufélags Eyfirðinga komið út

Sögufélag Eyfirðinga var stofnað árið 1971 með það fyrir augum að safna, skipule...

Framtíð jarðvangs hangir á bláþræði
Fréttir 5. júní 2023

Framtíð jarðvangs hangir á bláþræði

Sveitarfélögin á Suðurlandi geta ekki rekið Kötlu jarðvang án þátttöku ríkisins ...

Enginn tannlæknir á Hvolsvelli lengur
Fréttir 5. júní 2023

Enginn tannlæknir á Hvolsvelli lengur

Íbúar á Hvolsvelli og í sveitunum þar í kring eru nú án tannlæknis.