Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 3 ára.
Þorgrímur Einar Guðbjartsson, bak við búðarborðið á Erpsstöðum.
Þorgrímur Einar Guðbjartsson, bak við búðarborðið á Erpsstöðum.
Mynd / smh
Fréttir 16. mars 2018

Hagkvæmari efna- og örverumælingar

Höfundur: smh
Beint frá býli, félag heima­vinnsluaðila, hefur samið við Matís um að sinna efna- og örverumælingum fyrir félagsmenn sína, samkvæmt þeim kröfum sem gerðar eru til smærri aðila í heimavinnslu matvæla. 
 
Þorgrímur Einar Guðbjartsson, formaður Beint frá býli, segir að ekki sé verið að herða reglurnar um þessar mælingar. „Þetta snýst um að freista þess að fá þessa þjónustu á betra verði þar sem umfang framleiðslunnar er svo lítil að hún ber ekki endilega mikinn aukakostnað. 
 
Það þarf að senda inn talsvert af sýnum úr hverri vöru og oft á tíðum er magn framleiðslunnar mjög lítið.“
Að sögn Þorgríms þarf að fylgjast með nokkrum þáttum framleiðslunnar. Það þarf að taka vatnssýni, gera þrifapróf, mæla magn næringarefna og síðan athuga hvort óeðlilega mikið sé af sýklum eins og E.coli og listeria, eða öðru sem ekki á að vera í vörunum. Þetta er bara partur af gæðastjórnun,“ segir Þorgrímur. 
Rökstuddur grunur um blóðþorra
Fréttir 3. desember 2021

Rökstuddur grunur um blóðþorra

Veira sem getur valdið sjúkdómnum blóðþorra í laxi, Infectious salmon anaemia, h...

Nýsköpunar- og þróunarsetur verði byggt upp á Vesturlandi
Fréttir 3. desember 2021

Nýsköpunar- og þróunarsetur verði byggt upp á Vesturlandi

Landbúnaðarháskóli Íslands og Háskólinn á Bifröst hafa tekið höndum saman um að ...

Ísland er enn í sérflokki þegar kemur að lítilli notkun sýklalyfja í landbúnaði
Fréttir 3. desember 2021

Ísland er enn í sérflokki þegar kemur að lítilli notkun sýklalyfja í landbúnaði

Samkvæmt skýrslu European Medicine Agency, sem kom út í síðustu viku, er sýklaly...

Landselastofninn við sögulegt lágmark
Fréttir 3. desember 2021

Landselastofninn við sögulegt lágmark

Hafrannsóknastofnun leggur til að beinar veiðar á landsel verði áfram takmarkaða...

Innflutningur á dönskum jólatrjám dregst saman en sala íslenskra eykst
Fréttir 2. desember 2021

Innflutningur á dönskum jólatrjám dregst saman en sala íslenskra eykst

Fyrsta helgin í sölu íslenskra jólatrjáa er nú fram undan í íslenskum jólaskógum...

Fjármálaráðherra vill skoða kaup á Hótel Sögu
Fréttir 2. desember 2021

Fjármálaráðherra vill skoða kaup á Hótel Sögu

Í frumvarpi fjármálaráðherra til fjárlaga fyrir árið 2020 er lagt til að skoða m...

Sauðfjárbændum hefur fækkað um ríflega þriðjung á 40 árum
Fréttir 2. desember 2021

Sauðfjárbændum hefur fækkað um ríflega þriðjung á 40 árum

Á síðasta ári voru sauðfjárbændur í landinu 2.078 samkvæmt haustskýrslum og höfð...

Sóknarmöguleikar sem verðskulda athygli og uppbyggingu
Fréttir 2. desember 2021

Sóknarmöguleikar sem verðskulda athygli og uppbyggingu

„Mér finnst ég standa inni í málaflokki sem er bæði tengdur sterkt inn í fortíð ...