Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Áhugahópur um plastpokalaust samfélag á Blönduósi útbýr fjölnota burðarpoka, sá þúsundasti var saumaður nýverið.
Áhugahópur um plastpokalaust samfélag á Blönduósi útbýr fjölnota burðarpoka, sá þúsundasti var saumaður nýverið.
Fréttir 23. apríl 2018

Hafa saumað þúsund fjölnotapoka

Höfundur: Margrét Þóra Þórsdóttir
Áhugahópur um plastpokalaust samfélag á Blönduósi hefur staðið fyrir verkefni sem miðar að því að útbúa fjölnota burðarpoka. Nú fyrir skömmu náðist sá árangur í verkefninu að þúsundasti fjölnota pokinn var saumaður.
 
Bæjarbúar hafa tekið verkefninu mjög vel og verið viljugir að gefa efni og að nýta sér pokana í Kjörbúðinni svo ekki sé nú talað um vinnuframlag þeirra sem setið hafa við að sauma pokana, segir um verkefnið á vefnum huni.is.
 
Verkefnið á Blönduósi hefur einnig fengið jákvæða umfjöllun utan svæðisins og er það afar hvetjandi fyrir aðstandendur þess. Minnt er á að nauðsynlegt er að skila pokunum aftur í Kjörbúðina eftir að þeir hafa verið fengnir að láni til þess að hringrásin virki eins og til er ætlast. 
Upplýsingar uppfærðar um lambakjöt
Fréttir 14. mars 2025

Upplýsingar uppfærðar um lambakjöt

Eitt af þróunarverkefnum búgreina sem nýlega var veittur styrkur úr matvælaráðun...

Tangi besta nautið
Fréttir 14. mars 2025

Tangi besta nautið

Tangi 18024 frá Vestra-Reyni undir Akrafjalli hlaut nafnbótina besta naut fætt á...

Áform dregin til baka
Fréttir 13. mars 2025

Áform dregin til baka

Áform fjármála- og efnahagsráðherra um frumvarp til breytingar á tollalögum, þar...

Kvíaból fyrirmyndarbú ársins
Fréttir 13. mars 2025

Kvíaból fyrirmyndarbú ársins

Kvíaból í Köldukinn var útnefnt fyrirmyndarbú nautgripabænda árið 2025 á deildar...

Lyfta heildinni með samstarfi
Fréttir 12. mars 2025

Lyfta heildinni með samstarfi

Eitt af helstu málunum sem voru rædd á fundi loðdýrabænda var áætlun um dýraskip...

Hrossabændur vilja aðkomu að búvörusamningum
Fréttir 12. mars 2025

Hrossabændur vilja aðkomu að búvörusamningum

Nokkuð fámennt var á fundi hrossabænda á deildarfundi búgreina en þar var rætt u...

Búvélasali nýr formaður FA
Fréttir 12. mars 2025

Búvélasali nýr formaður FA

Friðrik Ingi Friðriksson, forstjóri og eigandi Aflvéla og Burstagerðarinnar, var...

Vill sjá fæðuöryggi rætt á matvælaþingi
Fréttir 11. mars 2025

Vill sjá fæðuöryggi rætt á matvælaþingi

Í hugtakinu fæðuöryggi felast mörg og ólík viðfangsefni. Þau voru rædd á málþing...