Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 mánaða.
Farið verður yfir helstu atriði sem hafa þarf í huga varðandi áburðarnýtingu. Gert er ráð fyrir þátttöku áburðarsala í umræðum.
Farið verður yfir helstu atriði sem hafa þarf í huga varðandi áburðarnýtingu. Gert er ráð fyrir þátttöku áburðarsala í umræðum.
Mynd / bbl
Fréttir 15. nóvember 2022

Hádegisfundir um áburðarmál

Höfundur: Guðrún Hulda Pálsdóttir

Í lok nóvember og fram í desember munu ráðunautar Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnað­arins (RML) fara um landið og halda fræðslu­ og umræðufundi um áburðarmál.

„Það að nýta búfjáráburð og annan lífrænan áburð sem best samhliða því að lágmarka notkun á tilbúnum áburði án þess að það hafi skaðleg áhrif á búreksturinn eru meðal helstu áskorana sem bændur standa frammi fyrir í dag.

Á fundunum munu ráðunautar RML fara yfir helstu atriði sem hafa þarf í huga varðandi áburðarnýtingu o.fl. og síðan verða umræður í lokin þar sem m.a. er gert ráð fyrir þátttöku áburðarsala“, segir í tilkynningu frá Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins.

Skylt efni: áburður

Vaxandi áhugi bænda og smáframleiðenda
Fréttir 2. júní 2023

Vaxandi áhugi bænda og smáframleiðenda

Sauðfjárbóndinn Jónas Þórólfsson og kjötiðnaðarmeistarinn Rúnar Ingi Guðjónsson ...

Fuglavarnir til bjargar laxaseiðum
Fréttir 1. júní 2023

Fuglavarnir til bjargar laxaseiðum

Nýstárleg tilraun var gerð við ósa Haffjarðarár síðasta sumar, þegar fuglavarnar...

Fjölgun nema í kjötiðn
Fréttir 1. júní 2023

Fjölgun nema í kjötiðn

Rúnar Ingi Guðjónsson segist finna fyrir mjög miklum áhuga hjá ungu fólki að lær...

Ferðamenn sækja í skóga
Fréttir 1. júní 2023

Ferðamenn sækja í skóga

Stjórn Félags skógarbænda á Suðurlandi harmar framkomnar órökstuddar fullyrðinga...

Ártangi til sölu
Fréttir 31. maí 2023

Ártangi til sölu

Hjónin Gunnar Þorgeirsson og Sigurdís Edda Jóhannesdóttir hafa sett garðyrkjustö...

Skýr afstaða í könnun
Fréttir 31. maí 2023

Skýr afstaða í könnun

Meirihluti þjóðarinnar er sammála því að íslenska ríkið eigi að leggja aukið fjá...

Glaðbeittur starfsmaður í þjálfun
Fréttir 31. maí 2023

Glaðbeittur starfsmaður í þjálfun

Ágúst Sigurðsson á Kirkjubæ á Rangárvöllum hefur nýlega tekið við starfi fagstjó...

Erlendir sérhæfðir garðyrkjuráðunautar á Íslandi
Fréttir 31. maí 2023

Erlendir sérhæfðir garðyrkjuráðunautar á Íslandi

Matvælaráðherra úthlutaði nýlega styrkjum til þróunarverkefna búgreina, um 93 mi...