Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Ný stjórn Bændasamtaka Íslands; Gunnar Eiríksson, Eiríkur Blöndal, Einar Ófeigur Björnsson, Guðrún Tryggvadóttir og Sindri Sigurgeirsson.
Ný stjórn Bændasamtaka Íslands; Gunnar Eiríksson, Eiríkur Blöndal, Einar Ófeigur Björnsson, Guðrún Tryggvadóttir og Sindri Sigurgeirsson.
Mynd / HKr.
Fréttir 6. mars 2018

Guðrún Tryggvadóttir ný inn í stjórn Bændasamtaka Íslands

Höfundur: smh

Guðrún Tryggvadóttir Svartárkoti kemur ný inn í stjórn Bændasamtaka Íslands, en kosningu er nýlokið.  

Þeir Eiríkur Blöndal Jaðri, Gunnar Eiríksson Túnsbergi og Einar Ófeigur Björnsson Lóni II gáfu allir kost á sér til áframhaldandi setu og voru endurkjörnir ásamt formanninum Sindra Sigurgeirssyni Bakkakoti.

Guðný Helga Björnsdóttir Bessastöðum gaf ekki kost á sér til áframhaldandi setu.

Eiríkur hlaut 40 atkvæði, Einar Ófeigur 39, Guðrún 38 og Gunnar 32.

Jóna Björg Hlöðversdóttir Björgum, nýkjörinn formaður Samtaka ungra bænda, lýsti yfir framboði en fékk 25 atkvæði og því ekki brautargengi til setu í Bændasamtökum Íslands.

Fyrsti umplöntunarróbóti landsins
Fréttir 19. apríl 2024

Fyrsti umplöntunarróbóti landsins

Í maí í fyrra var settur upp umplöntunarróbóti á gróðrarstöðinni Sólskógum í Kja...

Ólöglegur frágangur á dýrahræjum
Fréttir 19. apríl 2024

Ólöglegur frágangur á dýrahræjum

Opinn gámur, yfirfullur af dýrahræjum, stóð á dögunum á steyptu bílastæði við in...

Verslunarrekstur í dreifbýli er samfélagsverkefni
Fréttir 18. apríl 2024

Verslunarrekstur í dreifbýli er samfélagsverkefni

Vegamót á Bíldudal er matvöruverslun og veitingastaður. Gísli Ægir Ágústsson, ve...

„Allt of fáar messur“
Fréttir 18. apríl 2024

„Allt of fáar messur“

Tryggvi Sveinn Eyjólfsson, sem er á sautjánda aldursári, hefur vakið athygli fyr...

Íslenskar sængur um allan heim
Fréttir 18. apríl 2024

Íslenskar sængur um allan heim

Íslenskur dúnn ehf. selur æðardúnsængur beint til viðskiptavina um heim allan. Þ...

Vörðust ásælni ríkisins í jarðareign
Fréttir 17. apríl 2024

Vörðust ásælni ríkisins í jarðareign

Kristín Lárusdóttir og Guðbrandur Magnússon, bændur að Syðri- Fljótum í Meðallan...

Breyttar reglur um flutning líflamba
Fréttir 17. apríl 2024

Breyttar reglur um flutning líflamba

Verklagsreglur hafa verið endurskoðaðar um flutning á lömbum með verndandi eða m...

Gýgjarhólskot ræktunarbú ársins
Fréttir 16. apríl 2024

Gýgjarhólskot ræktunarbú ársins

Á fagfundi sauðfjárræktarinnar sem haldinn var á dögunum var Gýgjarhólskot í Bis...