Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Ný stjórn Bændasamtaka Íslands; Gunnar Eiríksson, Eiríkur Blöndal, Einar Ófeigur Björnsson, Guðrún Tryggvadóttir og Sindri Sigurgeirsson.
Ný stjórn Bændasamtaka Íslands; Gunnar Eiríksson, Eiríkur Blöndal, Einar Ófeigur Björnsson, Guðrún Tryggvadóttir og Sindri Sigurgeirsson.
Mynd / HKr.
Fréttir 6. mars 2018

Guðrún Tryggvadóttir ný inn í stjórn Bændasamtaka Íslands

Höfundur: smh

Guðrún Tryggvadóttir Svartárkoti kemur ný inn í stjórn Bændasamtaka Íslands, en kosningu er nýlokið.  

Þeir Eiríkur Blöndal Jaðri, Gunnar Eiríksson Túnsbergi og Einar Ófeigur Björnsson Lóni II gáfu allir kost á sér til áframhaldandi setu og voru endurkjörnir ásamt formanninum Sindra Sigurgeirssyni Bakkakoti.

Guðný Helga Björnsdóttir Bessastöðum gaf ekki kost á sér til áframhaldandi setu.

Eiríkur hlaut 40 atkvæði, Einar Ófeigur 39, Guðrún 38 og Gunnar 32.

Jóna Björg Hlöðversdóttir Björgum, nýkjörinn formaður Samtaka ungra bænda, lýsti yfir framboði en fékk 25 atkvæði og því ekki brautargengi til setu í Bændasamtökum Íslands.

Vinnuaðferðum skilað til nýrrar kynslóðar
Fréttir 15. desember 2025

Vinnuaðferðum skilað til nýrrar kynslóðar

Út eru komnar þrjár bækur um verk Gunnars Bjarnasonar húsasmíðameistara sem smíð...

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu
Fréttir 11. desember 2025

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu

Ný rannsókn Matís sýnir að kolefnisspor helstu íslenskra matvæla – mjólkur, kjöt...

Þörungakjarni með mörg hlutverk
Fréttir 11. desember 2025

Þörungakjarni með mörg hlutverk

Undirrituð hefur verið formleg viljayfirlýsing um stofnun Þörungakjarna á Akrane...

Húsaeiningar frá Noregi
Fréttir 9. desember 2025

Húsaeiningar frá Noregi

Nýlega komu um tvö þúsund fermetrar af svonefndum „Modulum“, sem eru forsmíðaðar...

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni

Alþingi hefur samþykkt framkvæmdaáætlun náttúruminjaskrár til ársins 2029. Um tí...

Gervigreind í Grímsnesi
Fréttir 9. desember 2025

Gervigreind í Grímsnesi

Grímsnes- og Grafningshreppur tekur nú þátt í þróunarverkefni í samstarfi við up...

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni

Þingsályktunartillaga um nýtt fyrirkomulag jarðakaupa frumkvöðla á landsbyggðinn...

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti
Fréttir 8. desember 2025

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti

Niðurstöðu COP30 sem fram fór í Brasilíu í nóvember hefur verið lýst sem lægsta ...