Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Gríðarleg verðhækkun á tilbúnum áburði fyrir tíu árum
Gamalt og gott 21. desember 2017

Gríðarleg verðhækkun á tilbúnum áburði fyrir tíu árum

Hrikalegar verhækkanir á tilbúnum áburði og kjarnfóðri blöstu við bændum um áramótin 2007 og 2008. Töldu áburðarsalar sem rætt var við, á forsíðu jólablaðs Bændablaðsins 18. desember 2007, að verðhækkanir gætu numið allt að 45 prósentum.

Þá kom fram að svína- og kjúklingabændur ættu von á rúmlega 30 prósent hækkun á kjarnfóðri. Ástæðurnar fyrir þessum hækkunum voru taldar nokkrar.

Skoða má jólablað Bændablaðsins á vefnum timarit.is í gegnum tengilinn hér að neðan:

22. tölublað 2007

 

 

 

Fyrsti umplöntunarróbóti landsins
Fréttir 19. apríl 2024

Fyrsti umplöntunarróbóti landsins

Í maí í fyrra var settur upp umplöntunarróbóti á gróðrarstöðinni Sólskógum í Kja...

Ólöglegur frágangur á dýrahræjum
Fréttir 19. apríl 2024

Ólöglegur frágangur á dýrahræjum

Opinn gámur, yfirfullur af dýrahræjum, stóð á dögunum á steyptu bílastæði við in...

Verslunarrekstur í dreifbýli er samfélagsverkefni
Fréttir 18. apríl 2024

Verslunarrekstur í dreifbýli er samfélagsverkefni

Vegamót á Bíldudal er matvöruverslun og veitingastaður. Gísli Ægir Ágústsson, ve...

„Allt of fáar messur“
Fréttir 18. apríl 2024

„Allt of fáar messur“

Tryggvi Sveinn Eyjólfsson, sem er á sautjánda aldursári, hefur vakið athygli fyr...

Íslenskar sængur um allan heim
Fréttir 18. apríl 2024

Íslenskar sængur um allan heim

Íslenskur dúnn ehf. selur æðardúnsængur beint til viðskiptavina um heim allan. Þ...

Vörðust ásælni ríkisins í jarðareign
Fréttir 17. apríl 2024

Vörðust ásælni ríkisins í jarðareign

Kristín Lárusdóttir og Guðbrandur Magnússon, bændur að Syðri- Fljótum í Meðallan...

Breyttar reglur um flutning líflamba
Fréttir 17. apríl 2024

Breyttar reglur um flutning líflamba

Verklagsreglur hafa verið endurskoðaðar um flutning á lömbum með verndandi eða m...

Gýgjarhólskot ræktunarbú ársins
Fréttir 16. apríl 2024

Gýgjarhólskot ræktunarbú ársins

Á fagfundi sauðfjárræktarinnar sem haldinn var á dögunum var Gýgjarhólskot í Bis...