Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
KORE er nafnið á kóreska götubásnum.
KORE er nafnið á kóreska götubásnum.
Mynd / Grandi Mathöll
Fréttir 15. maí 2018

Grandi Mathöll opnar 1. júní

Höfundur: smh

Föstudaginn 1. júní mun Grandi Mathöll formlega opna með viðhöfn, en hún er staðsett á jarðhæðinni í húsnæði Sjávarklasans á Grandagarði.

Níu veitingabásar verða í nýju mathöllinni og flestir í svokölluðum street food-stíl með mismunandi áherslur; íslenskt lambakjöt, fiskur og franskar, kóreskt götueldhús, freyðivín og sjávarréttir, vín- og kaffibar, krásir úr fersku grænmeti og kryddjurtum, The Gasro Truch, litríkir og ferskir víetnamískir réttir – auk þess verður á svæðinu svokallaður pop-up vagn þar sem matarfrumkvöðlum gefst kostur á að prófa rétti sína.

Vandað til verka

Góðir street food staðir leggja mikið upp úr gæðum hráefna –  matreiðslan er jafnan fumlaus og afgreiðslan skilvirk.

Opið er fyrir gesti og gangandi 1. júní, að kynna sér mathöllina og veitingabásana.

Nánari upplýsingar um veitingabásana má finna á vef Granda Mathallar.

Eigendur að Fjárhúsinu eru Herborg Svana Hjelm og Birgir Rafn Reynisson. Það sérhæfir sig í lambakjötsréttum í street food-stíl. Mynd / Grandi Mathöll

Hjartað slær með náttúruvernd
Fréttir 18. febrúar 2025

Hjartað slær með náttúruvernd

Sigrún Ágústsdóttir er forstjóri nýrrar Náttúruverndarstofnunar sem tók til star...

Á hverfanda hveli
Fréttir 18. febrúar 2025

Á hverfanda hveli

Árið í ár er helgað hverfandi jöklum. Íslenskir jöklar minnkuðu um 900 km2 milli...

Stöðugur samdráttur í hrossaútflutningi
Fréttir 17. febrúar 2025

Stöðugur samdráttur í hrossaútflutningi

Frá árinu 2022 hefur samdráttur verið stöðugur í útflutningi íslenskra hrossa.

Samráð um úrgangsforvarnir
Fréttir 14. febrúar 2025

Samráð um úrgangsforvarnir

Í Samráðsgátt stjórnvalda liggja nú drög Umhverfisstofnunar að stefnu um úrgangs...

Sóknarhugur er í Dalamönnum
Fréttir 14. febrúar 2025

Sóknarhugur er í Dalamönnum

Í Búðardal er fyrirhugað að reisa atvinnuhúsnæði með allt að 150 milljóna króna ...

Náttúrulegir birkiskógar hafa mikilvægt hlutverk
Fréttir 13. febrúar 2025

Náttúrulegir birkiskógar hafa mikilvægt hlutverk

Vísbendingar eru um að náttúrulegir birkiskógar hafi mikil áhrif á uppsöfnun kol...

Sjö verkefni um aukið virði sauðfjárafurða
Fréttir 13. febrúar 2025

Sjö verkefni um aukið virði sauðfjárafurða

Kennslutól fyrir skólabörn, vöruþróun ærkjöts og sauðaosta og markaðssetning á s...

Kjötafurðastöðvar aftur undir samkeppnislög
Fréttir 12. febrúar 2025

Kjötafurðastöðvar aftur undir samkeppnislög

Þingmálaskrá ríkisstjórnarinnar hefur verið kynnt fyrir vorþingið. Landbúnaðarmá...

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f