Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Góðir og vondir sveppir
Á faglegum nótum 8. september 2014

Góðir og vondir sveppir

Nú er tími sveppatínslu. Ætisveppir hafa lengi vel verið ræktaðir eða tíndir villtir og hefur áhugi á neyslu þeirra aukist á Norðurlöndunum undanfarna áratugi. Nauðsynlegt er fyrir þá sem stunda sveppatínslu eða -ræktun að búa yfir næganlegri þekkingu á ætisveppum til geta greint ætisveppi frá þeim óætu.

Norræna ráðherranefndin hefur nú gefið út skýrslu með ráðleggingum um ætisveppi sem ætlaðar eru matvælafyrirtækjum, verslunum og opinberu matvælaeftirliti. Markmið skýrslunnar er að m.a. að tryggja að neytendum bjóðist sveppir sem eru rétt tegundagreindir og öruggir to neyslu.

Skýrslunni er skipt í tvo hluta: Fyrri hlutinn inniheldur Norrænan spurningalista, ásamt leiðbeiningalistum yfir ætisveppi sem selja má á markaði. Í seinni hlutanum er að finna almennar bakgrunnsupplýsingar um sveppina, ásamt áhættumati fyrir yfir 100 tegundir of sveppum m.t.t. eiturefnainnihalds og hvort öruggt sé að neyta þeirra. Nálgast má fyrri hluta skýrslunnar á íslensku og fyrri og seinni hluta á ensku hér að neðan.

Skýrsla Norrænu ráðherranefndarinnar um ætisveppi – fyrri hluti

Mushrooms traded as food - Volume 1

Mushrooms traded as food - Volume 2
 

Afurðamestu sauðfjárbúin
Fréttir 24. apríl 2024

Afurðamestu sauðfjárbúin

Í niðurstöðum skýrsluhalds í sauðfjárrækt fyrir síðasta ár, sem eru birtar hér í...

SS segir of flókið að upprunamerkja
Fréttir 24. apríl 2024

SS segir of flókið að upprunamerkja

Sláturfélag Suðurlands (SS) sér ekki hag í að upprunamerkja svínakjöt frá Korngr...

Hraðhlaðið við Galdrasafnið
Fréttir 23. apríl 2024

Hraðhlaðið við Galdrasafnið

Orkubú Vestfjarða hefur sett upp nýja 400 kW hraðhleðslustöð við Galdrasafnið á ...

Hámarksmagn minnkað í matvælum
Fréttir 23. apríl 2024

Hámarksmagn minnkað í matvælum

Innan skamms taka gildi breytingar á reglugerð þar sem leyfilegt hámarksmagn nít...

Greiða götu viðskiptasambanda við Indland
Fréttir 22. apríl 2024

Greiða götu viðskiptasambanda við Indland

Bæði þjónustu- og vöruviðskipti við Indland munu að öllum líkindum aukast á næst...

Jarðræktarmiðstöðin rís
Fréttir 22. apríl 2024

Jarðræktarmiðstöðin rís

Jarðræktarmiðstöð Landbúnaðarháskóla Íslands mun verða tilbúin árið 2027 gangi á...

Fyrsti umplöntunarróbóti landsins
Fréttir 19. apríl 2024

Fyrsti umplöntunarróbóti landsins

Í maí í fyrra var settur upp umplöntunarróbóti á gróðrarstöðinni Sólskógum í Kja...

Ólöglegur frágangur á dýrahræjum
Fréttir 19. apríl 2024

Ólöglegur frágangur á dýrahræjum

Opinn gámur, yfirfullur af dýrahræjum, stóð á dögunum á steyptu bílastæði við in...