Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
Gleðileg jól
Mynd / HGS
Fréttir 24. desember 2023

Gleðileg jól

Höfundur: Ritstjórn Bændablaðsins

Ritstjórn Bændablaðsins óskar lesendum gleði og gæfu um hátíðirnar og þakkar ánægjuleg samskipti á árinu. Bændablaðið hefur staðið fyrir útgáfu á 23 tölublöðum á líðandi ári og samantekinn síðufjöldi telur 1.640. Á dögunum brá ritstjórnin undir sig betri fætinum og fór í jólabíltúr á skínandi fínum Landrover, árgerð 1981. Frá vinstri: Sigrún Pétursdóttir, Þórdís Una Gunnarsdóttir, Steinunn Ásmundsdóttir, Guðrún Hulda Pálsdóttir, Sigurður Már Harðarson og Ástvaldur Lárusson. Á myndina vantar Huldu Finnsdóttur.

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum
Fréttir 4. desember 2025

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum

Á föstudaginn í síðustu viku hélt hópur kúabænda á fund ráðherra þar sem mótmælt...

Gríðarlega mikilvægur vettvangur
Fréttir 4. desember 2025

Gríðarlega mikilvægur vettvangur

Framkvæmdastjóri Loftslagsráðs, Anna Sigurveig Ragnarsdóttir, segir COP enn gríð...

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi
Fréttir 4. desember 2025

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi

Allir loðdýrabændur á Suðurlandi, fimm að tölu, eru nú að hætta minkarækt þar se...

Breytingar á erfðafjárskatti dýr erfingjum bænda
Fréttir 4. desember 2025

Breytingar á erfðafjárskatti dýr erfingjum bænda

Frumvarp fjármálaráðherra um breytingu á ýmsum lögum um skatta, gjöld o.fl. felu...

Úthlutun í fyrsta sinn
Fréttir 28. nóvember 2025

Úthlutun í fyrsta sinn

Fyrsta úthlutun úr frumkvæðissjóðnum Fjársjóði fjalla og fjarða fór fram á dögun...