Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 mánaða.
Gjaldskráin einfölduð
Fréttir 11. júní 2024

Gjaldskráin einfölduð

Höfundur: Ástvaldur Lárusson

Matvælaráðherra hefur undirritað nýja gjaldskrá fyrir eftirlit og önnur gjaldskyld verkefni Matvælastofnunar.

Til hagræðingar fyrir þjónustuþega hefur gjaldliðum verið fækkað úr sjötíu niður í tvo. Þá var lögð áhersla á að hægt væri að fylgjast reglubundið með kostnaði þar sem umfang þjónustuverkefna og áherslur breytast ört, ásamt því sem tækniframfarir eru tíðar. Haft var að leiðarljósi að ná fram auknu gagnsæi við gjaldtöku stofnunarinnar.

Unnin var kostnaðargreining í nánu samstarfi við ráðgjafarfyrirtækið KPMG og rýnt í þá kostnaðarþætti sem Matvælastofnun er heimilt að rukka raunkostnað fyrir. Frá þessu er greint í fréttatilkynningu á vef stofnunarinnar.

Um hundrað stóð í blóðtöku árið 2024
Fréttir 16. janúar 2025

Um hundrað stóð í blóðtöku árið 2024

Meira blóði var safnað á árinu 2024 en á árinu áður. Fjöldi blóðtökuhryssna var ...

Fjögur áherslumál í landbúnaði í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnar
Fréttir 15. janúar 2025

Fjögur áherslumál í landbúnaði í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnar

Í stefnuyfirlýsingu nýrrar ríkisstjórnar, sem gefin var út 21. desember, eru fjö...

Undanþágan beint til Hæstaréttar
Fréttir 15. janúar 2025

Undanþágan beint til Hæstaréttar

Hæstiréttur samþykkti að taka fyrir mál Samkeppniseftirlitsins og Innnes ehf. án...

MS heiðraði sjö starfsmenn
Fréttir 14. janúar 2025

MS heiðraði sjö starfsmenn

Sjö starfsmönnum MS á Selfossi var veitt starfsaldursviðurkenning á dögunum fyri...

Fálkaorða fyrir plöntukynbætur
Fréttir 14. janúar 2025

Fálkaorða fyrir plöntukynbætur

Þorsteinn Tómasson plöntuerfðafræðingur hlaut riddarakross hinnar íslensku fálka...

Breytingin nær tvöföld losun landbúnaðarins
Fréttir 13. janúar 2025

Breytingin nær tvöföld losun landbúnaðarins

Skráð losun gróðurhúsa­lofttegunda frá votlendi lækkar um 1,3 milljónir tonna CO...

Bætur enn ógreiddar vegna kuldakastsins
Fréttir 13. janúar 2025

Bætur enn ógreiddar vegna kuldakastsins

Starfshópur ráðuneytisstjóra forsætis­, fjármála­ og matvæla­ráðuneyta fer yfir ...

Hrútarnir frá Ytri-Skógum vinsælastir
Fréttir 10. janúar 2025

Hrútarnir frá Ytri-Skógum vinsælastir

Góð þátttaka var í sauðfjársæðingum nú í desember, litlu minni en árið 2023, sem...