Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Gamlar og nýjar ljósmyndir
Fréttir 17. mars 2016

Gamlar og nýjar ljósmyndir

Höfundur: Vilmundur Hansen
„The project Skagaströnd Review“ er rannsókna- og þróunarverkefni sem ljósmyndarinn Andrea Weder hefur unnið að undanfarið og felst í útgáfu ljósmyndaverks sem kallast Skagaströnd Review N0 1.
 
Verkið samstendur af nýlegum ljósmyndum Weber og eldri myndum sem eru í vörslu Ljósmyndasafns Skagastrandar og tengjast starfi Listamiðstöðvarinnar Nes frá stofnun hennar árið 2008. Framsetning myndanna í tímaritsformi er nýstárleg þar sem gömlum og nýjum tíma er skeytt saman á listrænan hátt. Verkefnið var að hluta unnið í Listamiðstöðinni Nes á Skagaströnd. 
 
Andrea Weber er fransk-þýskur ljósmyndari og hönnuður frá Háskólanum í Essen í Þýskalandi og École Nationale Supérieure des Beaux Arts í París. Hún hefur komið reglulega til Íslands frá árinu 2009 og dvalið nokkrum sinnum í Listamiðstöðinni Nesi á Skagaströnd og er listrænn stjórnandi og verkefnastjóri hennar í dag. Hún hefur haldið fjölda einkasýninga og tekið þátt í fjölda samsýninga hér á landi og erlendis.

2 myndir:

Skylt efni: ljósmyndir

Stefnir í takmarkanir á veiðum grágæsa
Fréttir 2. desember 2022

Stefnir í takmarkanir á veiðum grágæsa

Þar sem fjöldi skráðra grágæsa á talningastöðum á Bretlandseyjum er 30% færri en...

Minkur til Danmerkur
Fréttir 1. desember 2022

Minkur til Danmerkur

Hópur danskra minkabænda, sem kallast Dansk mink, vinnur nú að því að endurvekja...

Frummenn vildu vel steiktan fisk
Fréttir 30. nóvember 2022

Frummenn vildu vel steiktan fisk

Rannsóknir á beinaleifum vatnakarfa sem fundust þar sem í dag er Ísrael benda ti...

Fyrsti rafmagnssteypubíllinn á leiðinni til landsins
Fréttir 30. nóvember 2022

Fyrsti rafmagnssteypubíllinn á leiðinni til landsins

Steypustöðin gekk nýlega frá samningi við steypudælu og -bílaframleiðandann Putz...

Ný sálmabók tekin í notkun
Fréttir 29. nóvember 2022

Ný sálmabók tekin í notkun

Þann 13. nóvember sl. var ný útgáfa sálmabókarinnar tekin í notkun í kirkjum lan...

Fljúgandi bolabítur
Fréttir 28. nóvember 2022

Fljúgandi bolabítur

Skömmu eftir miðja nítjándu öld lýsti Alfred Russel Wallace, sem var samtímamaðu...

Hjólreiða- og göngustígur milli Hellu og Hvolsvallar?
Fréttir 28. nóvember 2022

Hjólreiða- og göngustígur milli Hellu og Hvolsvallar?

Nú eru uppi hugmyndir um að leggja hjólreiða- og göngustíg á milli Hellu og Hvol...

Sólarorkuver á fjósþaki
Fréttir 25. nóvember 2022

Sólarorkuver á fjósþaki

Á Eystri-Leirárgörðum var nýlega sett upp raforkuver á útihús. Þetta er hluti af...