Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Gamlar og nýjar ljósmyndir
Fréttir 17. mars 2016

Gamlar og nýjar ljósmyndir

Höfundur: Vilmundur Hansen
„The project Skagaströnd Review“ er rannsókna- og þróunarverkefni sem ljósmyndarinn Andrea Weder hefur unnið að undanfarið og felst í útgáfu ljósmyndaverks sem kallast Skagaströnd Review N0 1.
 
Verkið samstendur af nýlegum ljósmyndum Weber og eldri myndum sem eru í vörslu Ljósmyndasafns Skagastrandar og tengjast starfi Listamiðstöðvarinnar Nes frá stofnun hennar árið 2008. Framsetning myndanna í tímaritsformi er nýstárleg þar sem gömlum og nýjum tíma er skeytt saman á listrænan hátt. Verkefnið var að hluta unnið í Listamiðstöðinni Nes á Skagaströnd. 
 
Andrea Weber er fransk-þýskur ljósmyndari og hönnuður frá Háskólanum í Essen í Þýskalandi og École Nationale Supérieure des Beaux Arts í París. Hún hefur komið reglulega til Íslands frá árinu 2009 og dvalið nokkrum sinnum í Listamiðstöðinni Nesi á Skagaströnd og er listrænn stjórnandi og verkefnastjóri hennar í dag. Hún hefur haldið fjölda einkasýninga og tekið þátt í fjölda samsýninga hér á landi og erlendis.

2 myndir:

Skylt efni: ljósmyndir

Bændur byggja rétt
Fréttir 22. október 2024

Bændur byggja rétt

Bændur í Steinadal á Ströndum stóðu að byggingu nýrrar réttar í Kollafirði og va...

Stofnverndarsjóður lagður niður
Fréttir 22. október 2024

Stofnverndarsjóður lagður niður

Stofnverndarsjóður íslenska hestakynsins verður lagður niður í lok árs. Sjóðurin...

Fyrirhuguð risaframkvæmd
Fréttir 21. október 2024

Fyrirhuguð risaframkvæmd

Um 220 herbergja hótel, baðlón og 165 smáhýsi er fyrirhugað að rísi í Ásahreppi.

DeLaval til Bústólpa
Fréttir 21. október 2024

DeLaval til Bústólpa

Umboðið á DeLaval-mjaltabúnaði færðist þann 1. október til Bústólpa á Akureyri.

Rýr uppskera af melgresi
Fréttir 18. október 2024

Rýr uppskera af melgresi

Fræskurður hefur staðið yfir í haust á vegum landgræðsluhluta Lands og skógar.

Fuglainflúensa víða
Fréttir 18. október 2024

Fuglainflúensa víða

Rökstuddur grunur er um fuglainflúensu í hröfnum og öðrum villtum fuglum.

Aukið fjármagn til Brothættra byggða
Fréttir 17. október 2024

Aukið fjármagn til Brothættra byggða

Verkefnið Brothættar byggðir hlýtur 135 milljóna króna aukafjárframlag frá Byggð...

Enn reynt að fá leyfi til veiða á ágangsfuglum
Fréttir 17. október 2024

Enn reynt að fá leyfi til veiða á ágangsfuglum

Fimm þingmenn Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks hafa lagt fram þingsályktuna...