Hvar er myndin tekin?
Í síðasta Bændablaði birtist ljósmyndagetraun þar sem lesendur voru beðnir um að geta sér til um stað sem loftmynd birtist af.
Í síðasta Bændablaði birtist ljósmyndagetraun þar sem lesendur voru beðnir um að geta sér til um stað sem loftmynd birtist af.
„The project Skagaströnd Review“ er rannsókna- og þróunarverkefni sem ljósmyndarinn Andrea Weder hefur unnið að undanfarið og felst í útgáfu ljósmyndaverks sem kallast Skagaströnd Review N0 1.