Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Speed á fukkri ferð.
Speed á fukkri ferð.
Fréttir 7. júlí 2015

Galapagos-skjaldbakan Speed lést ríflega 150 ára gömul

Höfundur: Vilmundur Hansen

Árið 1933 var skjaldbaka frá Galapagoseyjum flutt í dýragarðinn í San Diego í Kaliforníu sem liður í að vernda skjaldbökurnar.


Vitað var að skjaldbaka, sem kölluð var Speed, eða Hraði, vegna þess hversu snögg hún var í snúningum, var nokkuð komin til ára sinna þegar hún kom í garðinn.

Áætlað er að Speed hafi verið ríflega 150 ára gömul þegar hún lést fyrir skömmu. Þá langelsta lífveran í dýragarðinum. Síðustu árin átti skjaldbakan við veikindi að stríða og var stirð af gigt. Hún naut góðrar umönnunar og var hún meðal annars sett í nálastungu, í lyfjameðferð og sjúkraþjálfun. Afkomendur Speed eru 90 í dag og búa 14 í dýragarðinum í San Diego en hinum hefur verið sleppt út í náttúruna. 

Skylt efni: Skjaldbökur | Galapagos

Nokkrir bændur meðal styrkhafa
Fréttir 14. júní 2024

Nokkrir bændur meðal styrkhafa

Matvælaráðherra úthlutaði tæpum 500 milljónum króna úr Matvælasjóði þann 5. júní...

Ekkert hægt að gera
Fréttir 14. júní 2024

Ekkert hægt að gera

Æðarbændur fóru ekki varhluta af kulda og úrkomu á Norður- og Austurlandi í byrj...

Hretið seinkar vorverkum
Fréttir 13. júní 2024

Hretið seinkar vorverkum

Óveðrið sem gekk yfir Norður- og Norðausturland á dögunum hafði aðallega þau áhr...

ESA spyr um óvissuatriði breytinga á búvörulögum
Fréttir 13. júní 2024

ESA spyr um óvissuatriði breytinga á búvörulögum

Í byrjun maí sendi ESA, Eftirlitsstofnun EFTA, erindi til matvælaráðuneytisins þ...

Viðbragðshópur vegna kuldatíðar
Fréttir 13. júní 2024

Viðbragðshópur vegna kuldatíðar

Matvælaráðherra hefur sett á laggirnar viðbragðshóp vegna þeirra erfiðleika sem ...

Bein og langvinn áhrif á búgreinar
Fréttir 13. júní 2024

Bein og langvinn áhrif á búgreinar

Matvælaráðherra stofnaði þann 7. júní sérstakan viðbragðshóp vegna ótíðarinnar á...

Sjálfbærninám á háskólastigi
Fréttir 12. júní 2024

Sjálfbærninám á háskólastigi

Fulltrúar Háskóla Íslands (HÍ) og Hallormsstaðaskóla hafa staðfest samstarfssamn...

Ætla að virkja sólargeisla og senda til jarðarinnar
Fréttir 11. júní 2024

Ætla að virkja sólargeisla og senda til jarðarinnar

Íslenska loftslagsfyrirtækið Transition Labs er komið í samstarf við breska fyri...