Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Fyrstu trjáfræin send til geymslu á Svalbarða
Fréttir 3. mars 2015

Fyrstu trjáfræin send til geymslu á Svalbarða

Höfundur: Vilmundur Hansen

Frá því að frægeymslan á Svalbarða tók til starfa árið 2008 hafa verið send þangað til varðveislu fræ af rúmlega 840.000 afbrigðum matjurta. Frægeymslunni, sem gengur undir heitinu Dómsdagshvelfingin,  er ætla að varðveita erfðaefni plantan fyrir komandi kynslóðir.

Ákveðið hefur verið að auka við fjölbreytni fræsafnsins og fyrir skömmu voru fyrstu trjáfræin tekin til geymslu og var rauðgreni (Picea abies) fyrsta trjátegundin sem hefur verið tekin inn í hvelfinguna.

Með því að auk við fjölbreytni fræsafnsins er hugmyndin að auka magn erfðaefnis sem er varðveitt og hugsanlega er í hættu vegna loftlagsbreytinga.

Auk trjáfræanna sem þegar er  búi er að senda í hvelfinguna er verið að undirbúa sendingu fræja af  skógarfuru (Pinus sylvestris) og rauðgreni (Picea abies) sem safnað var í skógum Noregs og Finnlands.

Meðal annarra fræja sem send hafa verið til geymslu í Dómsdagshvelfingunni á Svalbarða nýverið er fræ 14 afbrigða villi tómata, þar af eru 5 frá Galapagoseyjum.

Jóhannes Hreiðar ráðinn framkvæmdastjóri
Fréttir 8. desember 2022

Jóhannes Hreiðar ráðinn framkvæmdastjóri

Auðhumla hefur ráðið Jóhannes Hreiðar Símonarson framkvæmdastjóra Auðhumlu svf.

Gátu ekki gert grein fyrir rúmlega 81.000 löxum
Fréttir 8. desember 2022

Gátu ekki gert grein fyrir rúmlega 81.000 löxum

Matvælastofnun hefur lagt stjórn­valdssekt á Arnarlax ehf. upp á 120 milljón kró...

Dominique kveður eftir rúm 20 ár í stjórn
Fréttir 7. desember 2022

Dominique kveður eftir rúm 20 ár í stjórn

Talsverðar breytingar urðu á stjórn samtakanna Slow Food Reykjavík á aðalfundi þ...

Fjármunir til frekari þróunar á smáforriti
Fréttir 7. desember 2022

Fjármunir til frekari þróunar á smáforriti

Íslenska nýsköpunarfyrirtækið HorseDay rekur samnefnt smáforrit um flest allt se...

Framleiðsla á krefjandi tímum
Fréttir 6. desember 2022

Framleiðsla á krefjandi tímum

Fyrir skemmstu komu tveir fulltrúar frá landbúnaðartækjaframleiðandanum Kuhn í h...

Samvinna möguleg
Fréttir 6. desember 2022

Samvinna möguleg

Á Matvælaþingi matvælaráðuneytisins í Hörpu 22. nóvember flutti gestafyrirlesari...

Gúrkuútflutningur hefur fest sig í sessi
Fréttir 6. desember 2022

Gúrkuútflutningur hefur fest sig í sessi

Útflutningur á íslenskum gúrkum til Grænlands og Færeyja virðist hafa fest sig í...

Notkun á„lambatöflum“ mjög algeng á Íslandi
Fréttir 5. desember 2022

Notkun á„lambatöflum“ mjög algeng á Íslandi

Þrír starfsmenn Matvælastofnunar vekja athygli á nýjum lögum um dýralyf, í grein...