Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Hólar í Hjaltadal.
Hólar í Hjaltadal.
Fréttir 25. september 2015

Fyrsti spretturinn á nýjum reiðvelli á Hólum

Höfundur: Tjörvi Bjarnason

Landsmót hestamanna ehf. býður alla velkomna heim að Hólum á laugardaginn 26. sept. þegar réttarstörfum í Laufskálarétt lýkur. Hægt er að koma við hvenær sem er til að skoða þær framkvæmdir sem hafa verið í gangi en formleg dagskrá hefst kl. 16:00 með stuttum ávörpum. Að þeim loknum verður fyrsti spretturinn farinn á nýja vellinum og farið í skoðunarferð um svæðið. Lifandi tónlist og rjúkandi kjötsúpa verður í boði að hætti skagfirskra hestamanna.

Notkun á„lambatöflum“ mjög algeng á Íslandi
Fréttir 5. desember 2022

Notkun á„lambatöflum“ mjög algeng á Íslandi

Þrír starfsmenn Matvælastofnunar vekja athygli á nýjum lögum um dýralyf, í grein...

Fögur framtíðarsýn
Fréttir 5. desember 2022

Fögur framtíðarsýn

Svandís Svavarsdóttir matvæla­ráðherra kynnti á Matvælaþinginu drög að matvælast...

Þreifingar hafnar um útflutning
Fréttir 5. desember 2022

Þreifingar hafnar um útflutning

Mjólkurvinnslan Arna í Bolungarvík hóf nýlega framleiðslu á hafrajógúrt og hafra...

Meiri uppskera af gulrótum og kartöflum en minna af rauðkáli
Fréttir 2. desember 2022

Meiri uppskera af gulrótum og kartöflum en minna af rauðkáli

Samkvæmt nýjum uppskerutölum frá garðyrkjubændum í útiræktun grænmetis, varð tal...

Örvar nýr fjármálastjóri Bændasamtaka Íslands
Fréttir 2. desember 2022

Örvar nýr fjármálastjóri Bændasamtaka Íslands

Stefnir í takmarkanir á veiðum grágæsa
Fréttir 2. desember 2022

Stefnir í takmarkanir á veiðum grágæsa

Þar sem fjöldi skráðra grágæsa á talningastöðum á Bretlandseyjum er 30% færri en...

Minkur til Danmerkur
Fréttir 1. desember 2022

Minkur til Danmerkur

Hópur danskra minkabænda, sem kallast Dansk mink, vinnur nú að því að endurvekja...

Frummenn vildu vel steiktan fisk
Fréttir 30. nóvember 2022

Frummenn vildu vel steiktan fisk

Rannsóknir á beinaleifum vatnakarfa sem fundust þar sem í dag er Ísrael benda ti...