Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Fyrirlestur um íslenska sláttuhætti
Fréttir 2. nóvember 2015

Fyrirlestur um íslenska sláttuhætti

Bjarni Guðmundsson á Hvanneyri hefur nýlega sent frá sér bókina Íslenskir sláttuhættir, þar sem gerð er grein fyrir grundvallarþætti í landbúnaðarsögunni, öflun heyforðans.

Bjarni mun gera grein fyrir verkinu í máli og myndum í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafnsins fimmtudaginn 5. nóvember kl. 12.00. Minjar og saga, Hið íslenska bókmenntafélag og Bókaútgáfan Opna bjóða alla velkomna á þennan fræðandi hádegisfund. Að sögn útgefanda er bók Bjarna grundvallarrit í þjóðfræði og sagnfræði, stútfullt af fróðleik og ríkulega búið myndum. Höfundurinn hefur víða leitað fanga og nýtir sér m.a. svör úr þjóðháttakönnunum Þjóðminjasafnsins.

Skoða alla möguleika til að mæta mikilli eftirspurn eftir lóðum
Fréttir 20. janúar 2022

Skoða alla möguleika til að mæta mikilli eftirspurn eftir lóðum

„Við erum hvergi nærri hætt með okkar uppbyggingu, en stefnan er að íbúar í svei...

„Fyrir okkur öll“ er nýtt slagorð Rangárþings ytra
Fréttir 19. janúar 2022

„Fyrir okkur öll“ er nýtt slagorð Rangárþings ytra

Rangárþing ytra efndi nýlega til slagorðakeppnis um slagorð fyrir sveitarfélagið...

Mikilvægt skref í uppbyggingu Akureyrarflugvallar
Fréttir 19. janúar 2022

Mikilvægt skref í uppbyggingu Akureyrarflugvallar

Samningur um smíði á 1.100 fermetra viðbyggingu við Flug­stöðina á Akureyri var ...

Byggðasaga Skagafjarðar tók 26 ár í vinnslu og í verkið fóru um 50 starfsár
Fréttir 19. janúar 2022

Byggðasaga Skagafjarðar tók 26 ár í vinnslu og í verkið fóru um 50 starfsár

Hjalti Pálsson frá Hofi, ritstjóri og aðalhöfundur Byggðasögu Skagafjarðar, skil...

Vinna hefst við gerð reglna um raforkuöryggi
Fréttir 19. janúar 2022

Vinna hefst við gerð reglna um raforkuöryggi

Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur skipað starfshóp um raforkuöryggi....

Ný reglugerð um velferð alifugla
Fréttir 19. janúar 2022

Ný reglugerð um velferð alifugla

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur undirritað reglugerð um velferð alifu...

Skútustaðahreppur kaupir Kálfaströnd á 140 milljónir
Fréttir 18. janúar 2022

Skútustaðahreppur kaupir Kálfaströnd á 140 milljónir

Gengið var frá kaupsamningi undir lok síðasta árs um jörðina Kálfaströnd (Kálfas...

Segist hafa fengið hótun um málefni sveitarfélagsins
Fréttir 18. janúar 2022

Segist hafa fengið hótun um málefni sveitarfélagsins

Það hefur vakið athygli að Halldóra Hjörleifsdóttir, oddviti Hrunamannahrepps, h...