Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Fyrirlestur um íslenska sláttuhætti
Fréttir 2. nóvember 2015

Fyrirlestur um íslenska sláttuhætti

Bjarni Guðmundsson á Hvanneyri hefur nýlega sent frá sér bókina Íslenskir sláttuhættir, þar sem gerð er grein fyrir grundvallarþætti í landbúnaðarsögunni, öflun heyforðans.

Bjarni mun gera grein fyrir verkinu í máli og myndum í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafnsins fimmtudaginn 5. nóvember kl. 12.00. Minjar og saga, Hið íslenska bókmenntafélag og Bókaútgáfan Opna bjóða alla velkomna á þennan fræðandi hádegisfund. Að sögn útgefanda er bók Bjarna grundvallarrit í þjóðfræði og sagnfræði, stútfullt af fróðleik og ríkulega búið myndum. Höfundurinn hefur víða leitað fanga og nýtir sér m.a. svör úr þjóðháttakönnunum Þjóðminjasafnsins.

Aspir og wasabi ræktuð samhliða
Fréttir 24. maí 2024

Aspir og wasabi ræktuð samhliða

Nordic Wasabi er um þessar mundir að setja á innanlandsmarkað frostþurrkað wasab...

„Bjart fram undan og afurðaverð á uppleið“
Fréttir 24. maí 2024

„Bjart fram undan og afurðaverð á uppleið“

Jóhannes Geir Gunnarsson, bóndi á Efri-Fitjum í Vestur-Húnavatnssýslu, er bjarts...

Fóðra mjölorma til fóður- og matvælaframleiðslu
Fréttir 24. maí 2024

Fóðra mjölorma til fóður- og matvælaframleiðslu

Í samstarfsverkefni Matís og Landbúnaðarháskóla Íslands (LbhÍ) er unnið að því a...

Samdráttur samfélags
Fréttir 23. maí 2024

Samdráttur samfélags

Póstþjónusta landsmanna hefur verið hitamál svo lengi sem menn muna og ekki síst...

Fleiri kostir, meiri sveigjanleiki og bætt nýtni það sem koma skal
Fréttir 22. maí 2024

Fleiri kostir, meiri sveigjanleiki og bætt nýtni það sem koma skal

Út er komin skýrslan Bætt orkunýtni og ný tækifæri til orkuöflunar. Hún hefur að...

Bændur ársins í Norður-Þingeyjarsýslu
Fréttir 22. maí 2024

Bændur ársins í Norður-Þingeyjarsýslu

Ábúendurnir í Hafrafellstungu í Öxarfirði fengu nafnbótina Bændur ársins 2023 í ...

Mikilvægt að bæta merkingar fyrir neytendur
Fréttir 22. maí 2024

Mikilvægt að bæta merkingar fyrir neytendur

Herdís Magna Gunnarsdóttir, nautgripabóndi á Egilsstöðum og stjórnarmaður í Bænd...

Verður milliliður milli ræktenda og kornstöðva
Fréttir 22. maí 2024

Verður milliliður milli ræktenda og kornstöðva

Starfsemi Kornræktarfélags Suðurlands var endurvakin á fundi kornbænda í Gunnars...