Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Fyrirlestur um íslenska sláttuhætti
Fréttir 2. nóvember 2015

Fyrirlestur um íslenska sláttuhætti

Bjarni Guðmundsson á Hvanneyri hefur nýlega sent frá sér bókina Íslenskir sláttuhættir, þar sem gerð er grein fyrir grundvallarþætti í landbúnaðarsögunni, öflun heyforðans.

Bjarni mun gera grein fyrir verkinu í máli og myndum í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafnsins fimmtudaginn 5. nóvember kl. 12.00. Minjar og saga, Hið íslenska bókmenntafélag og Bókaútgáfan Opna bjóða alla velkomna á þennan fræðandi hádegisfund. Að sögn útgefanda er bók Bjarna grundvallarrit í þjóðfræði og sagnfræði, stútfullt af fróðleik og ríkulega búið myndum. Höfundurinn hefur víða leitað fanga og nýtir sér m.a. svör úr þjóðháttakönnunum Þjóðminjasafnsins.

Tíu ára starfsafmæli
Fréttir 3. febrúar 2023

Tíu ára starfsafmæli

Tíu ár eru síðan Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins (RML) var sett á laggirnar. Af ...

Innlend fóðurframleiðsla gæti nýtt jarðhita sem fer til spillis
Fréttir 3. febrúar 2023

Innlend fóðurframleiðsla gæti nýtt jarðhita sem fer til spillis

Fjárfestingafélag Þingeyinga hf. hefur unnið að skýrslu í samstarfi við verkfræð...

Markaðssetning utan hefðbundins sláturtíma
Fréttir 2. febrúar 2023

Markaðssetning utan hefðbundins sláturtíma

Nýlega var Sláturhúsi Vesturlands í Borgarnesi veittur styrkur úr markaðssjóði s...

Úrskurður MAST felldur úr gildi
Fréttir 1. febrúar 2023

Úrskurður MAST felldur úr gildi

Matvælaráðuneytið hefur fellt úr gildi úrskurð Matvælastofnunar sem hafði stöðva...

Enn versnar rekstrarafkoma skuldsettra kúabúa
Fréttir 31. janúar 2023

Enn versnar rekstrarafkoma skuldsettra kúabúa

Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins (RML) hefur lokið við greiningu á rekstri 154 kú...

Skordýr sem fóður og fæða
Fréttir 31. janúar 2023

Skordýr sem fóður og fæða

Við Landbúnaðarháskóla Íslands er unnið verkefni sem snýr að því að koma upp sko...

Arabískt fyrirtæki fjárfestir í Atmonia
Fréttir 30. janúar 2023

Arabískt fyrirtæki fjárfestir í Atmonia

Efnafyrirtækið Sabic Agri-Nutrients hefur keypt einkarétt á notkun tækni Atmonia...

35 kindur drápust í bruna
Fréttir 30. janúar 2023

35 kindur drápust í bruna

„Aðkoman var óhugnanleg og þetta er mikið áfall,“ segir Guðjón Björnsson, bóndi ...