Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Fyrirlestur um íslenska sláttuhætti
Fréttir 2. nóvember 2015

Fyrirlestur um íslenska sláttuhætti

Bjarni Guðmundsson á Hvanneyri hefur nýlega sent frá sér bókina Íslenskir sláttuhættir, þar sem gerð er grein fyrir grundvallarþætti í landbúnaðarsögunni, öflun heyforðans.

Bjarni mun gera grein fyrir verkinu í máli og myndum í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafnsins fimmtudaginn 5. nóvember kl. 12.00. Minjar og saga, Hið íslenska bókmenntafélag og Bókaútgáfan Opna bjóða alla velkomna á þennan fræðandi hádegisfund. Að sögn útgefanda er bók Bjarna grundvallarrit í þjóðfræði og sagnfræði, stútfullt af fróðleik og ríkulega búið myndum. Höfundurinn hefur víða leitað fanga og nýtir sér m.a. svör úr þjóðháttakönnunum Þjóðminjasafnsins.

Forvarnir gegn hófsperru verði hluti af ábyrgu hestahaldi
Fréttir 20. júní 2025

Forvarnir gegn hófsperru verði hluti af ábyrgu hestahaldi

Hófsperra er kvalafullur sjúkdómur í hrossum sem sífellt er að verða algengari h...

Eyjalín sópaði að sér verðlaunum á Skeifudeginum
Fréttir 20. júní 2025

Eyjalín sópaði að sér verðlaunum á Skeifudeginum

Skeifudagurinn fór fram í blíðskaparveðri sumardaginn fyrsta á Hvanneyri þar sem...

Lítill vöxtur í kjötframleiðslu á tólf mánaða tímabili
Fréttir 19. júní 2025

Lítill vöxtur í kjötframleiðslu á tólf mánaða tímabili

Samkvæmt nýlegum gögnum Hagstofu Íslands var heildarkjötframleiðsla nú í apríl á...

Spornar gegn dvöl fólks á hættusvæðum ofanflóða
Fréttir 19. júní 2025

Spornar gegn dvöl fólks á hættusvæðum ofanflóða

Næsta haust mun Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orkuog loftslagsráðherra, mæ...

Pikkoló færir kaupmanninn aftur á hornið
Fréttir 19. júní 2025

Pikkoló færir kaupmanninn aftur á hornið

Á fimm stöðum á höfuðborgarsvæðinu má sjá lítil viðarhús merkt Pikkoló sem er ís...

Einkunnamet slegin á vorsýningum
Fréttir 19. júní 2025

Einkunnamet slegin á vorsýningum

Glæsileg kynbótahross hafa hlotið háar einkunnir og eftirtekt fyrir framgöngu sí...

Nóg af heitu vatni til að kynda öll hús
Fréttir 19. júní 2025

Nóg af heitu vatni til að kynda öll hús

Í maí 2024 fannst heitt vatn í Tungudal við Ísafjörð, aðeins um þremur kílómetru...

Spornað við útrýmingu
Fréttir 19. júní 2025

Spornað við útrýmingu

Nýlega var stofnað Fagráð um geitfjárrækt. Er það talið nauðsynlegt til að stuðl...