Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 11 ára.
Fulltingi opnar á Selfossi
Fréttir 5. júní 2014

Fulltingi opnar á Selfossi

„Það er frábært að vera komin á Selfoss enda eigum við marga viðskiptavini á svæðinu þar í kring. Ekki spillir fyrir að starfsmaður okkar, Margrét Lilliendahl, býr á staðnum og mun sinna nýja útibúinu,“ segir Óðinn Elísson hrl., sem er eigandi og framkvæmdastjóri Fulltingis, en hann er sjálfur búsettur í Kjósinni.

Fulltingi hefur mikla sérhæfingu í slysa- og skaðabótamálum og uppgjörum slysabóta við tryggingafélög. „Við hvetjum fólk sem lent hefur í slysum að koma við á skrifstofu okkar og leita sér upplýsingar um rétt sinn hjá sérhæfðu starfsfólki þar sem fólk lendir í slysum veit oft ekki rétt sinn sem oft kann að vera meiri en það ætlar í fyrstu. Best er að koma sem fyrst eftir að slys hefur orðið til að fá ráðgjöf,“ segir Margrét og bætir því við að Fulltingi bjóði Selfyssinga og aðra nærsveitamenn hjartanlega velkomna. Skrifstofan er til húsa við Austurveg 42, 2. hæð á Selfossi, fyrir ofan Nettó. Hjá fyrirtækinu starfa um 20 starfsmenn. 

Mesti fjöldi skráðra sæðinga
Fréttir 27. janúar 2026

Mesti fjöldi skráðra sæðinga

Metþátttaka var í sauðfjársæðingum nú í desember. Þann 9. janúar var búið að skr...

Kynbótamat byggs við íslenskar aðstæður
Fréttir 27. janúar 2026

Kynbótamat byggs við íslenskar aðstæður

Anna Guðrún Þórðardóttir kynnti í haust frumniðurstöður úr doktorsverkefninu Erf...

Þari í sauðakjöt, krydd og kex
Fréttir 27. janúar 2026

Þari í sauðakjöt, krydd og kex

Nýtt frækex, unnið úr íslenskum þara, er komið á innlendan markað.

Ómarktæk vísindagrein um skaðleysi glýfosats
Fréttir 27. janúar 2026

Ómarktæk vísindagrein um skaðleysi glýfosats

Í niðurstöðum vísindagreinar í tímaritinu Regulatory Toxicology and Pharmacology...

Kynntu sér lífgas- og áburðarver í Færeyjum
Fréttir 27. janúar 2026

Kynntu sér lífgas- og áburðarver í Færeyjum

Sunnlenskir bændur heimsóttu á dögunum Förka, lífgas- og áburðarverið í Færeyjum...

Bjóða upp á mótorhjólaferðir um hálendið
Fréttir 27. janúar 2026

Bjóða upp á mótorhjólaferðir um hálendið

Hjónin Eva Sæland frá Espiflöt í Bláskógabyggð og Óskar Sigurðsson frá Sigtúni í...

Orka án næringar
Fréttir 23. janúar 2026

Orka án næringar

Fæðan sem við borðum gæti orðið orkumeiri en næringarsnauð og jafnvel eitraðri v...

Hjúkrunarfræðinemi hlaut 500.000 króna styrk úr Snorrasjóði
Fréttir 20. janúar 2026

Hjúkrunarfræðinemi hlaut 500.000 króna styrk úr Snorrasjóði

Hinn 29. desember fór fram úthlutun í Múlaþingi úr svonefndum Snorrasjóði en þet...