Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 10 ára.
Fulltingi opnar á Selfossi
Fréttir 5. júní 2014

Fulltingi opnar á Selfossi

„Það er frábært að vera komin á Selfoss enda eigum við marga viðskiptavini á svæðinu þar í kring. Ekki spillir fyrir að starfsmaður okkar, Margrét Lilliendahl, býr á staðnum og mun sinna nýja útibúinu,“ segir Óðinn Elísson hrl., sem er eigandi og framkvæmdastjóri Fulltingis, en hann er sjálfur búsettur í Kjósinni.

Fulltingi hefur mikla sérhæfingu í slysa- og skaðabótamálum og uppgjörum slysabóta við tryggingafélög. „Við hvetjum fólk sem lent hefur í slysum að koma við á skrifstofu okkar og leita sér upplýsingar um rétt sinn hjá sérhæfðu starfsfólki þar sem fólk lendir í slysum veit oft ekki rétt sinn sem oft kann að vera meiri en það ætlar í fyrstu. Best er að koma sem fyrst eftir að slys hefur orðið til að fá ráðgjöf,“ segir Margrét og bætir því við að Fulltingi bjóði Selfyssinga og aðra nærsveitamenn hjartanlega velkomna. Skrifstofan er til húsa við Austurveg 42, 2. hæð á Selfossi, fyrir ofan Nettó. Hjá fyrirtækinu starfa um 20 starfsmenn. 

Umfang útiræktunar dregst saman
Fréttir 21. mars 2025

Umfang útiræktunar dregst saman

Matvælaráðuneytið hefur afgreitt jarðræktarstyrki til garðyrkjubænda vegna útiræ...

Fleiri svínum slátrað
Fréttir 21. mars 2025

Fleiri svínum slátrað

Mikil aukning var í svínaslátrun hjá Sláturfélagi Suðurlands árið 2024 en mismik...

Bændablað úr frjóum jarðvegi
Fréttir 21. mars 2025

Bændablað úr frjóum jarðvegi

Áskell Þórisson, blaðamaður og ljósmyndari, varð fyrsti ritstjóri Bændablaðsins ...

Eignast allt Lífland
Fréttir 21. mars 2025

Eignast allt Lífland

Þórir Haraldsson hefur skrifað undir kaup á 50 prósenta hlut í Líflandi ehf. af ...

Landbúnaðartæki verði undanskilin kílómetragjaldi
Fréttir 21. mars 2025

Landbúnaðartæki verði undanskilin kílómetragjaldi

Bændasamtök Íslands kalla eftir því að dráttarvélar og eftirvagnar í landbúnaði ...

Slátrun á Hvammstanga áfram með svipuðu sniði
Fréttir 21. mars 2025

Slátrun á Hvammstanga áfram með svipuðu sniði

Slátrun hjá Sláturhúsi Kaupfélags Vestur-Húnvetninga (SKVH) á Hvammstanga verður...

Lök uppskera á kartöflum og gulrótum á síðasta ári
Fréttir 20. mars 2025

Lök uppskera á kartöflum og gulrótum á síðasta ári

Hagstofan gaf á mánudaginn út uppskerutölur úr grænmetisog salatræktun síðasta á...

Í fremstu röð í þrjátíu ár
Fréttir 20. mars 2025

Í fremstu röð í þrjátíu ár

Bændablaðið hefur í þrjátíu ár stuðlað að upplýsandi umræðu um landbúnað á víðum...