Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Fulltingi opnar á Selfossi
Fréttir 5. júní 2014

Fulltingi opnar á Selfossi

„Það er frábært að vera komin á Selfoss enda eigum við marga viðskiptavini á svæðinu þar í kring. Ekki spillir fyrir að starfsmaður okkar, Margrét Lilliendahl, býr á staðnum og mun sinna nýja útibúinu,“ segir Óðinn Elísson hrl., sem er eigandi og framkvæmdastjóri Fulltingis, en hann er sjálfur búsettur í Kjósinni.

Fulltingi hefur mikla sérhæfingu í slysa- og skaðabótamálum og uppgjörum slysabóta við tryggingafélög. „Við hvetjum fólk sem lent hefur í slysum að koma við á skrifstofu okkar og leita sér upplýsingar um rétt sinn hjá sérhæfðu starfsfólki þar sem fólk lendir í slysum veit oft ekki rétt sinn sem oft kann að vera meiri en það ætlar í fyrstu. Best er að koma sem fyrst eftir að slys hefur orðið til að fá ráðgjöf,“ segir Margrét og bætir því við að Fulltingi bjóði Selfyssinga og aðra nærsveitamenn hjartanlega velkomna. Skrifstofan er til húsa við Austurveg 42, 2. hæð á Selfossi, fyrir ofan Nettó. Hjá fyrirtækinu starfa um 20 starfsmenn. 

Innflutningur erfðaefnis skilar góðum árangri
Fréttir 27. janúar 2023

Innflutningur erfðaefnis skilar góðum árangri

Samkvæmt niðurstöðum Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) úr skýrsluhaldi na...

Verðskrá Skeljungs og Fóðurblöndunnar
Fréttir 27. janúar 2023

Verðskrá Skeljungs og Fóðurblöndunnar

Skeljungur og Fóðurblandan hafa birt verðskrá fyrir þær tegundir af áburði sem f...

Ekkert veiðibann á döfinni
Fréttir 26. janúar 2023

Ekkert veiðibann á döfinni

Veiðibann á grágæs hefur ekki tekið gildi á Íslandi og ekki stendur til að banna...

Stakkhamar 2 skýst upp á toppinn yfir afurðahæstu kúabúin miðað við meðalnyt
Fréttir 26. janúar 2023

Stakkhamar 2 skýst upp á toppinn yfir afurðahæstu kúabúin miðað við meðalnyt

Stakkhamar 2 í Eyja- og Miklaholtshreppi á Snæfellsnesi hefur skotist á toppinn ...

Niðurtröppun greiðslumarks að hefjast
Fréttir 25. janúar 2023

Niðurtröppun greiðslumarks að hefjast

Niðurtröppun á greiðslumarki í sauðfjárrækt hefst á þessu ári, samkvæmt núgildan...

Úrræði sem eigi að nýtast ungum bændum
Fréttir 24. janúar 2023

Úrræði sem eigi að nýtast ungum bændum

Ungir bændur hafa verið að kalla eftir því að þeir geti nýtt öll fasteignakaupsú...

Útgáfa fyrstu vottuðu kolefniseininganna
Fréttir 23. janúar 2023

Útgáfa fyrstu vottuðu kolefniseininganna

Yggdrasill Carbon hefur fengið útgefnar fyrstu íslensku vottuðu kolefniseiningar...

Vinnsla á próteini úr grasi
Fréttir 20. janúar 2023

Vinnsla á próteini úr grasi

Þörf heimsins fyrir prótein er alltaf að aukast og sífellt er leitað leiða til a...