Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
Máfur.
Máfur.
Mynd / Victoria - Unsplash
Fréttir 28. nóvember 2024

Fuglaflensa í borginni

Höfundur: Guðrún Hulda Pálsdóttir

Máfur sem fannst í byrjun nóvember við Reykjavíkurtjörn greindist með skæða fuglainflúensu.

Fuglinn fannst veikur þann 1. nóvember. Hann var ófær um að forða sér og var því aflífaður af starfsfólki Reykjavíkurborgar og færður til Dýraþjónustu Reykjavíkur til sýnatöku. Tilraunastöð HÍ í meinafræði að Keldum staðfesti þann 14. nóvember 2024 að skæð fuglainflúensa H5N5 hafi greinst í sýni úr fuglinum. Þetta er fyrsta greining sjúkdómsins í villtum fugli á höfuðborgarsvæðinu á þessu ári. Matvælastofnun greinir frá.

„Almenningur er beðinn um að tilkynna tafarlaust um fund á veikum eða dauðum, villtum fuglum til Matvælastofnunar. Varast ber að snerta hræ og handfjatla veika, villt fugla. Allir sem halda alifugla eða aðra fugla eru hvattir til að viðhafa ýtrustu smitvarnir við umhir fuglanna,“ segir á vef Mast.

Skylt efni: fuglaflensa

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum
Fréttir 4. desember 2025

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum

Á föstudaginn í síðustu viku hélt hópur kúabænda á fund ráðherra þar sem mótmælt...

Gríðarlega mikilvægur vettvangur
Fréttir 4. desember 2025

Gríðarlega mikilvægur vettvangur

Framkvæmdastjóri Loftslagsráðs, Anna Sigurveig Ragnarsdóttir, segir COP enn gríð...

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi
Fréttir 4. desember 2025

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi

Allir loðdýrabændur á Suðurlandi, fimm að tölu, eru nú að hætta minkarækt þar se...

Breytingar á erfðafjárskatti dýr erfingjum bænda
Fréttir 4. desember 2025

Breytingar á erfðafjárskatti dýr erfingjum bænda

Frumvarp fjármálaráðherra um breytingu á ýmsum lögum um skatta, gjöld o.fl. felu...

Úthlutun í fyrsta sinn
Fréttir 28. nóvember 2025

Úthlutun í fyrsta sinn

Fyrsta úthlutun úr frumkvæðissjóðnum Fjársjóði fjalla og fjarða fór fram á dögun...