Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Frumskógurinn sem nytjagarður
Fréttir 22. janúar 2018

Frumskógurinn sem nytjagarður

Höfundur: Vilmundur Hansen

Sjö innfæddir Perú-indíánar hafa tekið sig saman og safnað upplýsingum og ætla að gefa út á prenti bók um lækningamátt og aðrar nytjar jurta. Þekkingin sem þeir eru að safna er víða að glatast með eldra fólki og grasalæknum og það sem meira er að margar af plöntunum sem þeir fjalla um eru að nálgast útrýmingu.

Samkvæmt lýsingu frumbyggja í Amason-frumskóginum litu þeir yfirleitt á skóginn sem garð. Stóran garð sem veitti þeim lífsviðurværi, mat og plöntur til lækninga. Vitað er að þjóðflokkar í Amason stunduðu ræktun þar sem þeir plöntuðu út alls kyns nytja- og lækningaplöntum í kringum þorp. Þessar plöntur gátu og geta skipt þúsundum á nokkur hundruð fermetrum og geta garðarnir litið út eins og villt svæði í augum þeirra sem ekki þekkja til.


Margir af þessum görðum og þekkingin um notkun plantnanna sem í þeim vaxa er víða að hverfa á sama tíma og fólk flytur til borga. Garðarnir vaxa úr sér og víða eru þeir felldir og landið notað fyrir einsleita sojarækt eða til beita

Skylt efni: Grasnytjar | þjóðfræði | Perú

Jóhannes Hreiðar ráðinn framkvæmdastjóri
Fréttir 8. desember 2022

Jóhannes Hreiðar ráðinn framkvæmdastjóri

Auðhumla hefur ráðið Jóhannes Hreiðar Símonarson framkvæmdastjóra Auðhumlu svf.

Gátu ekki gert grein fyrir rúmlega 81.000 löxum
Fréttir 8. desember 2022

Gátu ekki gert grein fyrir rúmlega 81.000 löxum

Matvælastofnun hefur lagt stjórn­valdssekt á Arnarlax ehf. upp á 120 milljón kró...

Dominique kveður eftir rúm 20 ár í stjórn
Fréttir 7. desember 2022

Dominique kveður eftir rúm 20 ár í stjórn

Talsverðar breytingar urðu á stjórn samtakanna Slow Food Reykjavík á aðalfundi þ...

Fjármunir til frekari þróunar á smáforriti
Fréttir 7. desember 2022

Fjármunir til frekari þróunar á smáforriti

Íslenska nýsköpunarfyrirtækið HorseDay rekur samnefnt smáforrit um flest allt se...

Framleiðsla á krefjandi tímum
Fréttir 6. desember 2022

Framleiðsla á krefjandi tímum

Fyrir skemmstu komu tveir fulltrúar frá landbúnaðartækjaframleiðandanum Kuhn í h...

Samvinna möguleg
Fréttir 6. desember 2022

Samvinna möguleg

Á Matvælaþingi matvælaráðuneytisins í Hörpu 22. nóvember flutti gestafyrirlesari...

Gúrkuútflutningur hefur fest sig í sessi
Fréttir 6. desember 2022

Gúrkuútflutningur hefur fest sig í sessi

Útflutningur á íslenskum gúrkum til Grænlands og Færeyja virðist hafa fest sig í...

Notkun á„lambatöflum“ mjög algeng á Íslandi
Fréttir 5. desember 2022

Notkun á„lambatöflum“ mjög algeng á Íslandi

Þrír starfsmenn Matvælastofnunar vekja athygli á nýjum lögum um dýralyf, í grein...