Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Frumskógurinn sem nytjagarður
Fréttir 22. janúar 2018

Frumskógurinn sem nytjagarður

Höfundur: Vilmundur Hansen

Sjö innfæddir Perú-indíánar hafa tekið sig saman og safnað upplýsingum og ætla að gefa út á prenti bók um lækningamátt og aðrar nytjar jurta. Þekkingin sem þeir eru að safna er víða að glatast með eldra fólki og grasalæknum og það sem meira er að margar af plöntunum sem þeir fjalla um eru að nálgast útrýmingu.

Samkvæmt lýsingu frumbyggja í Amason-frumskóginum litu þeir yfirleitt á skóginn sem garð. Stóran garð sem veitti þeim lífsviðurværi, mat og plöntur til lækninga. Vitað er að þjóðflokkar í Amason stunduðu ræktun þar sem þeir plöntuðu út alls kyns nytja- og lækningaplöntum í kringum þorp. Þessar plöntur gátu og geta skipt þúsundum á nokkur hundruð fermetrum og geta garðarnir litið út eins og villt svæði í augum þeirra sem ekki þekkja til.


Margir af þessum görðum og þekkingin um notkun plantnanna sem í þeim vaxa er víða að hverfa á sama tíma og fólk flytur til borga. Garðarnir vaxa úr sér og víða eru þeir felldir og landið notað fyrir einsleita sojarækt eða til beita

Skylt efni: Grasnytjar | þjóðfræði | Perú

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir
Fréttir 5. desember 2025

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir

Fimm loðdýrabú á Suðurlandi eru nú hætt starfsemi og búið er að loka sameiginleg...

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum
Fréttir 4. desember 2025

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum

Á föstudaginn í síðustu viku hélt hópur kúabænda á fund ráðherra þar sem mótmælt...

Gríðarlega mikilvægur vettvangur
Fréttir 4. desember 2025

Gríðarlega mikilvægur vettvangur

Framkvæmdastjóri Loftslagsráðs, Anna Sigurveig Ragnarsdóttir, segir COP enn gríð...

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi
Fréttir 4. desember 2025

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi

Allir loðdýrabændur á Suðurlandi, fimm að tölu, eru nú að hætta minkarækt þar se...

Breytingar á erfðafjárskatti dýr erfingjum bænda
Fréttir 4. desember 2025

Breytingar á erfðafjárskatti dýr erfingjum bænda

Frumvarp fjármálaráðherra um breytingu á ýmsum lögum um skatta, gjöld o.fl. felu...