Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
Frummenn vildu vel steiktan fisk
Mynd / hungary.postsen.com
Fréttir 30. nóvember 2022

Frummenn vildu vel steiktan fisk

Höfundur: Vilmundur Hansen

Rannsóknir á beinaleifum vatnakarfa sem fundust þar sem í dag er Ísrael benda til að forfeður okkar hafi eldað mat mun fyrr en áður hefur verið talið.

Af leifunum sem fundust í fornu eldstæði við stað þar sem áður var á má ætla að Homo sapiens hafi fyrir 780 þúsund árum eldað fisk yfir opnum eldi og að þeir hafi viljað borða hann vel steiktan. Er það um 600 þúsund árum en áður hefur verið talið.

Fornleifafræðingar hafa lengi bitist um hvenær fornmenn fóru fyrst að elda mat í stað þess að borða hann hráan þar sem erfitt er að sanna hvort eldstæði hafi verið notað til að elda eða bara til að halda á sér hita.

Skylt efni: fornleifar

Hraðhlaðið við Galdrasafnið
Fréttir 23. apríl 2024

Hraðhlaðið við Galdrasafnið

Orkubú Vestfjarða hefur sett upp nýja 400 kW hraðhleðslustöð við Galdrasafnið á ...

Hámarksmagn minnkað í matvælum
Fréttir 23. apríl 2024

Hámarksmagn minnkað í matvælum

Innan skamms taka gildi breytingar á reglugerð þar sem leyfilegt hámarksmagn nít...

Greiða götu viðskiptasambanda við Indland
Fréttir 22. apríl 2024

Greiða götu viðskiptasambanda við Indland

Bæði þjónustu- og vöruviðskipti við Indland munu að öllum líkindum aukast á næst...

Jarðræktarmiðstöðin rís
Fréttir 22. apríl 2024

Jarðræktarmiðstöðin rís

Jarðræktarmiðstöð Landbúnaðarháskóla Íslands mun verða tilbúin árið 2027 gangi á...

Fyrsti umplöntunarróbóti landsins
Fréttir 19. apríl 2024

Fyrsti umplöntunarróbóti landsins

Í maí í fyrra var settur upp umplöntunarróbóti á gróðrarstöðinni Sólskógum í Kja...

Ólöglegur frágangur á dýrahræjum
Fréttir 19. apríl 2024

Ólöglegur frágangur á dýrahræjum

Opinn gámur, yfirfullur af dýrahræjum, stóð á dögunum á steyptu bílastæði við in...

Verslunarrekstur í dreifbýli er samfélagsverkefni
Fréttir 18. apríl 2024

Verslunarrekstur í dreifbýli er samfélagsverkefni

Vegamót á Bíldudal er matvöruverslun og veitingastaður. Gísli Ægir Ágústsson, ve...

„Allt of fáar messur“
Fréttir 18. apríl 2024

„Allt of fáar messur“

Tryggvi Sveinn Eyjólfsson, sem er á sautjánda aldursári, hefur vakið athygli fyr...