Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 3 ára.
Frummenn vildu vel steiktan fisk
Mynd / hungary.postsen.com
Fréttir 30. nóvember 2022

Frummenn vildu vel steiktan fisk

Höfundur: Vilmundur Hansen

Rannsóknir á beinaleifum vatnakarfa sem fundust þar sem í dag er Ísrael benda til að forfeður okkar hafi eldað mat mun fyrr en áður hefur verið talið.

Af leifunum sem fundust í fornu eldstæði við stað þar sem áður var á má ætla að Homo sapiens hafi fyrir 780 þúsund árum eldað fisk yfir opnum eldi og að þeir hafi viljað borða hann vel steiktan. Er það um 600 þúsund árum en áður hefur verið talið.

Fornleifafræðingar hafa lengi bitist um hvenær fornmenn fóru fyrst að elda mat í stað þess að borða hann hráan þar sem erfitt er að sanna hvort eldstæði hafi verið notað til að elda eða bara til að halda á sér hita.

Skylt efni: fornleifar

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum
Fréttir 4. desember 2025

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum

Á föstudaginn í síðustu viku hélt hópur kúabænda á fund ráðherra þar sem mótmælt...

Gríðarlega mikilvægur vettvangur
Fréttir 4. desember 2025

Gríðarlega mikilvægur vettvangur

Framkvæmdastjóri Loftslagsráðs, Anna Sigurveig Ragnarsdóttir, segir COP enn gríð...

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi
Fréttir 4. desember 2025

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi

Allir loðdýrabændur á Suðurlandi, fimm að tölu, eru nú að hætta minkarækt þar se...

Breytingar á erfðafjárskatti dýr erfingjum bænda
Fréttir 4. desember 2025

Breytingar á erfðafjárskatti dýr erfingjum bænda

Frumvarp fjármálaráðherra um breytingu á ýmsum lögum um skatta, gjöld o.fl. felu...

Úthlutun í fyrsta sinn
Fréttir 28. nóvember 2025

Úthlutun í fyrsta sinn

Fyrsta úthlutun úr frumkvæðissjóðnum Fjársjóði fjalla og fjarða fór fram á dögun...