Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Framlögum til nýliðunar í landbúnaði var úthlutað í fyrsta sinn í fyrra
Mynd / smh
Fréttir 2. október 2018

Framlögum til nýliðunar í landbúnaði var úthlutað í fyrsta sinn í fyrra

Höfundur: Hörður Kristjánsson
Nýliðunarstuðningur var veittur í fyrsta skipti á árinu 2017, sbr. IV. kafla reglugerðar nr. 1240/2016 um almennan stuðning við landbúnað. Nýliðunarstuðningur er veittur til fjárfestinga í búrekstri. 
 
Framlögum til frumbýlinga var úthlutað á árinu 2017 í samræmi við bráðabirgðaákvæði í reglugerð nr. 1151/2016 um stuðning við sauðfjárrækt. Samþykktar umsóknir voru 47 talsins alls að upphæð 22.199.922 kr. og var þetta í síðasta skipti sem framlaginu var úthlutað þar sem ákvæðið er fallið úr gildi. 
 
Í nýjum búvörusamningum taka við framlög til nýliðunar í landbúnaði óháð búgrein. Markmið stuðningsins er að aðstoða nýliða við að hefja búskap og auðvelda ættliðaskipti í landbúnaði. Heildarfjárhæð nýliðunar­stuðnings skv. fjárlögum 2017 var 129.731.765. 40 umsóknir bárust og fengu 24 aðilar úthlutun skv. vinnureglum sem Matvælastofnun setti sér um forgangsröðun í samræmi við ákvæði reglugerðar. Fjórum umsóknum var hafnað.
 
Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum
Fréttir 4. desember 2025

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum

Á föstudaginn í síðustu viku hélt hópur kúabænda á fund ráðherra þar sem mótmælt...

Gríðarlega mikilvægur vettvangur
Fréttir 4. desember 2025

Gríðarlega mikilvægur vettvangur

Framkvæmdastjóri Loftslagsráðs, Anna Sigurveig Ragnarsdóttir, segir COP enn gríð...

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi
Fréttir 4. desember 2025

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi

Allir loðdýrabændur á Suðurlandi, fimm að tölu, eru nú að hætta minkarækt þar se...

Breytingar á erfðafjárskatti dýr erfingjum bænda
Fréttir 4. desember 2025

Breytingar á erfðafjárskatti dýr erfingjum bænda

Frumvarp fjármálaráðherra um breytingu á ýmsum lögum um skatta, gjöld o.fl. felu...

Úthlutun í fyrsta sinn
Fréttir 28. nóvember 2025

Úthlutun í fyrsta sinn

Fyrsta úthlutun úr frumkvæðissjóðnum Fjársjóði fjalla og fjarða fór fram á dögun...