Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 10 ára.
Katrín María Andrésdóttir.
Katrín María Andrésdóttir.
Fréttir 7. janúar 2015

Framkvæmdastjóraskipti Sambands garðyrkjubænda

Höfundur: Vilmundur Hansen

Stjórn Sambands garðyrkjubænda og Bjarni Jónsson framkvæmdarstjóri þess, hafa gert með sér samkomulag um starfslok hans. Hann mun láta af störfum hjá SG 15. janúar 2015.

Bjarni hefur starfað fyrir garðyrkjubændur sl. 7 ár. Á þeim tíma hafa verið stigin mörg
framfaraskref í ýmsum hagsmunamálum garðyrkjunnar hér á landi. Stjórn SG þakkar Bjarna samstarfið og óskar honum velfarnaðar á nýjum starfsvettvangi.

Í hans stað hefur verið ráðin Katrín María Andrésdóttir, viðskiptafræðingur, en hún hefur m.a.  starfsreynslu á sviði sveitastjórnamála og gegndi síðast starfi framkvæmdastjóra Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra. Stjórn SG býður hana velkomna til starfa.

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu
Fréttir 11. desember 2025

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu

Ný rannsókn Matís sýnir að kolefnisspor helstu íslenskra matvæla – mjólkur, kjöt...

Þörungakjarni með mörg hlutverk
Fréttir 11. desember 2025

Þörungakjarni með mörg hlutverk

Undirrituð hefur verið formleg viljayfirlýsing um stofnun Þörungakjarna á Akrane...

Húsaeiningar frá Noregi
Fréttir 9. desember 2025

Húsaeiningar frá Noregi

Nýlega komu um tvö þúsund fermetrar af svonefndum „Modulum“, sem eru forsmíðaðar...

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni

Alþingi hefur samþykkt framkvæmdaáætlun náttúruminjaskrár til ársins 2029. Um tí...

Gervigreind í Grímsnesi
Fréttir 9. desember 2025

Gervigreind í Grímsnesi

Grímsnes- og Grafningshreppur tekur nú þátt í þróunarverkefni í samstarfi við up...

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni

Þingsályktunartillaga um nýtt fyrirkomulag jarðakaupa frumkvöðla á landsbyggðinn...

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti
Fréttir 8. desember 2025

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti

Niðurstöðu COP30 sem fram fór í Brasilíu í nóvember hefur verið lýst sem lægsta ...

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum
Fréttir 8. desember 2025

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum

Nýsköpunarfyrirtækið Gefn sérhæfir sig í framleiðslu á umhverfisvænum bílahreins...