Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Katrín María Andrésdóttir.
Katrín María Andrésdóttir.
Fréttir 7. janúar 2015

Framkvæmdastjóraskipti Sambands garðyrkjubænda

Höfundur: Vilmundur Hansen

Stjórn Sambands garðyrkjubænda og Bjarni Jónsson framkvæmdarstjóri þess, hafa gert með sér samkomulag um starfslok hans. Hann mun láta af störfum hjá SG 15. janúar 2015.

Bjarni hefur starfað fyrir garðyrkjubændur sl. 7 ár. Á þeim tíma hafa verið stigin mörg
framfaraskref í ýmsum hagsmunamálum garðyrkjunnar hér á landi. Stjórn SG þakkar Bjarna samstarfið og óskar honum velfarnaðar á nýjum starfsvettvangi.

Í hans stað hefur verið ráðin Katrín María Andrésdóttir, viðskiptafræðingur, en hún hefur m.a.  starfsreynslu á sviði sveitastjórnamála og gegndi síðast starfi framkvæmdastjóra Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra. Stjórn SG býður hana velkomna til starfa.

Bændur bera skarðan hlut frá borði
Fréttir 7. október 2022

Bændur bera skarðan hlut frá borði

Á hagtölusíðu Bændablaðsins er tekið dæmi um hvernig verðmæti á frönskum kartöfl...

Lausnin gegn óstöðugum mörkuðum er landbúnaður
Fréttir 7. október 2022

Lausnin gegn óstöðugum mörkuðum er landbúnaður

Það er ekkert launungarmál að heimsfaraldurinn og síðar innrás Rússa í Úkr...

Fer betur með féð
Fréttir 7. október 2022

Fer betur með féð

Tvær nýjar réttir voru teknar í notkun í Strandabyggð í síðasta mánuði. O...

Gripir að skila sér rýrari af fjalli
Fréttir 6. október 2022

Gripir að skila sér rýrari af fjalli

Myndarlegur fjárhópur á haustbeit í Hænuvík í Patreksfirði. Líklegt er að...

Tugmilljónum alifugla fargað
Fréttir 6. október 2022

Tugmilljónum alifugla fargað

Á síðastliðnu árið, frá 30. september 2021 til 30. september 2022, var um 48...

Endurvakning í uppsiglingu
Fréttir 6. október 2022

Endurvakning í uppsiglingu

Sóttvarnarstofnun Danmerkur hefur gefið út að lýðheilsu standi ekki ógn af e...

Tugprósenta hækkun á áburðarverði
Fréttir 6. október 2022

Tugprósenta hækkun á áburðarverði

Feiknarlegur skjálfti á orkuverði í Evrópu hefur leitt til mikilla verðhækka...

Mikil eftirspurn eftir lóðum
Fréttir 5. október 2022

Mikil eftirspurn eftir lóðum

Töluverð eftirspurn er eftir húsnæði, byggingarlóðum og lóðum undir atvinnun...