Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 10 ára.
Katrín María Andrésdóttir.
Katrín María Andrésdóttir.
Fréttir 7. janúar 2015

Framkvæmdastjóraskipti Sambands garðyrkjubænda

Höfundur: Vilmundur Hansen

Stjórn Sambands garðyrkjubænda og Bjarni Jónsson framkvæmdarstjóri þess, hafa gert með sér samkomulag um starfslok hans. Hann mun láta af störfum hjá SG 15. janúar 2015.

Bjarni hefur starfað fyrir garðyrkjubændur sl. 7 ár. Á þeim tíma hafa verið stigin mörg
framfaraskref í ýmsum hagsmunamálum garðyrkjunnar hér á landi. Stjórn SG þakkar Bjarna samstarfið og óskar honum velfarnaðar á nýjum starfsvettvangi.

Í hans stað hefur verið ráðin Katrín María Andrésdóttir, viðskiptafræðingur, en hún hefur m.a.  starfsreynslu á sviði sveitastjórnamála og gegndi síðast starfi framkvæmdastjóra Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra. Stjórn SG býður hana velkomna til starfa.

Tíu birkiskógar skuli njóta verndar
Fréttir 4. júlí 2025

Tíu birkiskógar skuli njóta verndar

Land og skógur hefur gefið út fyrstu skrána um sérstæða eða vistfræðilega mikilv...

Súlur 2025 komnar út
Fréttir 4. júlí 2025

Súlur 2025 komnar út

Tímaritið Súlur kom út á dögunum. Súlur er ársrit Sögufélags Eyfirðinga og hefur...

Metfjöldi gesta á Skógardeginum mikla
Fréttir 4. júlí 2025

Metfjöldi gesta á Skógardeginum mikla

Nýr Íslandsmeistari í skógarhöggi og fleiri keppnisgreinum var krýndur í Hallorm...

Útvarp Bændablaðið: Samruni Arla og DMK gefur möguleika á gríðarlegri hagræðingu
Fréttir 4. júlí 2025

Útvarp Bændablaðið: Samruni Arla og DMK gefur möguleika á gríðarlegri hagræðingu

„Kannski sýnir þessi samruni hversu gríðarlega stærðarhagkvæmni er í söfnun og v...

40 þúsund notendur í 24 löndum
Fréttir 4. júlí 2025

40 þúsund notendur í 24 löndum

Smáforritið HorseDay fagnaði þriggja ára afmæli í síðasta mánuði en forritið hef...

Búgreinar misháðar loftslagsbreytingum
Fréttir 4. júlí 2025

Búgreinar misháðar loftslagsbreytingum

Hitabylgjan hér á landi í maí hefði ekki orðið jafnmikil og raun bar vitni nema ...

Ný stefna um líffræðilega fjölbreytni
Fréttir 3. júlí 2025

Ný stefna um líffræðilega fjölbreytni

Í Samráðsgátt stjórnvalda eru nú til umsagnar drög að stefnu um líffræðilega fjö...

Hættir með Klausturkaffi í árslok
Fréttir 3. júlí 2025

Hættir með Klausturkaffi í árslok

Veitingahúsið Klausturkaffi í Skriðuklaustri í Fljótsdal fagnar 25 ára afmæli í ...