Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
Emma Eyþórsdóttir, dósent í kynbótafræði við LbhÍ, sýnir réttu handtökin við ullarflokkun.
Emma Eyþórsdóttir, dósent í kynbótafræði við LbhÍ, sýnir réttu handtökin við ullarflokkun.
Mynd / Beit
Fréttir 6. nóvember 2018

Fræðslumyndbönd um flokkun og meðferð ullar

Höfundur: TB

Ístex hefur í samvinnu við Ullarmatsnefnd, Icelandic Lamb og kvikmyndafyrirtækið Beit ehf. unnið af fimm myndböndum um flokkun og meðhöndlun ullar. Fyrsta myndbandið er tilbúið og er birt á vefsíðunni www.ullarmat.is. Í því er fjallað um flokkun á hvítri haustull. Í kjölfarið fylgja síðan myndbönd um flokkun á hvítri lambsull og mislitri ull, ullargalla og ullarþvott. Tilgangurinn með framleiðslu myndbandanna er að fróðleikurinn nýtist bændum og rúningsmönnum  til að auka verðmætasköpun í sauðfjárrækt. 

Á vefnum ullarmat.is má jafnframt finna ýmsan annan fróðleik sem tengist ullinni, m.a.  um flokkun, ullarmat, meðferð og ullarviðskipti.
 

Mugga bar þremur kvígum
Fréttir 26. júlí 2024

Mugga bar þremur kvígum

Kýrin Mugga 985 frá bænum Steindyrum í Svarfaðardal í Dalvíkurbyggð bar þríkelfi...

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku
Fréttir 25. júlí 2024

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku

Þann 24. júní náðist sögulegt samkomulag í Danmörku, á milli stjórnvalda og nokk...

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?
Fréttir 25. júlí 2024

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?

Því hefur verið varpað fram að þegar kemur að kolefnisbindingu ætti að leggja me...

Snikka til lög um flutningsjöfnuð
Fréttir 25. júlí 2024

Snikka til lög um flutningsjöfnuð

Áform eru uppi um breytingu á lögum um svæðisbundna flutningsjöfnun.

Stofnanir út á land
Fréttir 24. júlí 2024

Stofnanir út á land

Aðsetur nýrra stofnana umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins verður utan h...

Lundaveiðar leyfðar
Fréttir 24. júlí 2024

Lundaveiðar leyfðar

Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja hefur samþykkt að heimila lundaveiði 27...

Óska eftir sýnum úr dauðum kálfum
Fréttir 23. júlí 2024

Óska eftir sýnum úr dauðum kálfum

Rannsóknamiðstöð landbúnaðarins, RML, rannsakar nú erfðaorsakir kálfadauða.

Upphreinsun skurða
Fréttir 23. júlí 2024

Upphreinsun skurða

Búnaðarfélag Austur-Landeyja hefur sent sveitarstjórn Rangárþings eystra erindi ...