Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Forystusauðurinn Harrý í beinni á afrétti Grímsnes- og Grafningshrepps
Fréttir 14. júlí 2017

Forystusauðurinn Harrý í beinni á afrétti Grímsnes- og Grafningshrepps

Höfundur: Magnús Hlynur Heiðarsson

Nú er hægt að fylgjast með forystusauðnum Harrý frá Miðengi í Grímsnesi því það var sett á hann staðsetningartæki í vor sem sendir upplýsingar á fjögurra tíma fresti hvar hann  er staðsettur á afrétti Grímsnes- og Grafningshrepps. 

„Við slepptum Harrý með staðsetningartækið 17. maí. Hann var hér heima við til 20. júní en upp úr því lagði hann af stað frá Kaldárhöfða inn á Uxarhryggjaleið sem var sólarhringsferð. Ég átti von á því að hann yrði í Tröllhálsinum í sumar en hann hefur verið á ansi miklu flakki á vesturafréttinum og þingvallaafrétti. Hann er m.a. búinn að kíkja við á Skjaldbreið og fara inn fyrir Sandfell,“ segir Helga Gústafsdóttir í Miðengi, hæstánægð með staðsetningartækið sem hún keypti í Jötunn Vélum á Selfossi. Hægt er að fylgjast með ferðum Harrý á þessari slóð, http://www.midengi.is/harrý.htm.

Skylt efni: Forustufé

Styrkir til vatnsveitna á lögbýlum
Fréttir 5. mars 2024

Styrkir til vatnsveitna á lögbýlum

Enn er opið fyrir umsóknir um framlög vegna vatnsveitna á lögbýlum sbr. regluger...

Tilboðsmarkaður opinn
Fréttir 4. mars 2024

Tilboðsmarkaður opinn

Markaður fyrir greiðslumark mjólkur verður haldinn þann 1. apríl næstkomandi.

Ríkt af B12-vítamíni, fólati, kalíum og sinki
Fréttir 1. mars 2024

Ríkt af B12-vítamíni, fólati, kalíum og sinki

Samkvæmt niðurstöðum verkefnis sem nýlega var unnið hjá Matís, um nýtingu og nær...

Vaxtalækkun lána
Fréttir 1. mars 2024

Vaxtalækkun lána

Fram kom í frétt Bændablaðsins, 2. nóvember 2023, að stjórn Byggðastofnunar hefð...

Endurvinnslan er mest innanlands
Fréttir 29. febrúar 2024

Endurvinnslan er mest innanlands

Guðlaugur Gylfi Sverrisson, rekstrarstjóri Úrvinnslusjóðs, segir stjórn sjóðsins...

Háskóladagurinn á fjórum stöðum
Fréttir 29. febrúar 2024

Háskóladagurinn á fjórum stöðum

Háskóladagurinn verður haldinn í Reykjavík laugardaginn 2. mars.Þá gefst fólki k...

Rýnt í lagaumgjörð hvalveiða
Fréttir 29. febrúar 2024

Rýnt í lagaumgjörð hvalveiða

Forsætisráðherra hefur skipað starfshóp sem falið er að skoða lagaumgjörð hvalve...

Rækta má hundruð kílóa kjöts af einni stofnfrumu
Fréttir 28. febrúar 2024

Rækta má hundruð kílóa kjöts af einni stofnfrumu

Vistkjöt var boðið til smökkunar í Kópavoginum um miðjan mánuð, í fyrsta sinn í ...