Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
Forystusauðurinn Harrý í beinni á afrétti Grímsnes- og Grafningshrepps
Fréttir 14. júlí 2017

Forystusauðurinn Harrý í beinni á afrétti Grímsnes- og Grafningshrepps

Höfundur: Magnús Hlynur Heiðarsson

Nú er hægt að fylgjast með forystusauðnum Harrý frá Miðengi í Grímsnesi því það var sett á hann staðsetningartæki í vor sem sendir upplýsingar á fjögurra tíma fresti hvar hann  er staðsettur á afrétti Grímsnes- og Grafningshrepps. 

„Við slepptum Harrý með staðsetningartækið 17. maí. Hann var hér heima við til 20. júní en upp úr því lagði hann af stað frá Kaldárhöfða inn á Uxarhryggjaleið sem var sólarhringsferð. Ég átti von á því að hann yrði í Tröllhálsinum í sumar en hann hefur verið á ansi miklu flakki á vesturafréttinum og þingvallaafrétti. Hann er m.a. búinn að kíkja við á Skjaldbreið og fara inn fyrir Sandfell,“ segir Helga Gústafsdóttir í Miðengi, hæstánægð með staðsetningartækið sem hún keypti í Jötunn Vélum á Selfossi. Hægt er að fylgjast með ferðum Harrý á þessari slóð, http://www.midengi.is/harrý.htm.

Skylt efni: Forustufé

Svínaflensa í Rússlandi
Fréttir 27. september 2022

Svínaflensa í Rússlandi

Afríska svínaflensan greindist á stóru rússnesku svínabúi í lok sumars. ...

Hækkun upp á 35,5 prósent að meðaltali fyrir dilka yfir landið
Fréttir 30. ágúst 2022

Hækkun upp á 35,5 prósent að meðaltali fyrir dilka yfir landið

Uppfærslur á verðskrám sláturleyfishafa, vegna sauðfjárslátrunar 2022, halda áfr...

Fjár- og stóðréttir 2022
Fréttir 25. ágúst 2022

Fjár- og stóðréttir 2022

Fjár- og stóðréttir verða nú með hefðbundnum brag, en tvö síðustu haust hafa ver...

Riðuþolinn sauðfjárstofn verður ræktaður
Fréttir 7. júlí 2022

Riðuþolinn sauðfjárstofn verður ræktaður

Staðfest er að samtals 128 gripir bera annaðhvort ARR-arfgerð, sem er alþjóðlega...

Bændur borguðu 412 krónur með hverju kílói af framleiddu nautakjöti árið 2021
Fréttir 7. júlí 2022

Bændur borguðu 412 krónur með hverju kílói af framleiddu nautakjöti árið 2021

Afurðatekjur af nautaeldi mæta ekki framleiðslukostnaði og hafa ekki gert síðast...

Sláturfélag Vopnfirðinga boðar verulegar afurðaverðshækkanir
Fréttir 27. júní 2022

Sláturfélag Vopnfirðinga boðar verulegar afurðaverðshækkanir

Sláturfélag Vopnfirðinga boðar umtalsverðar hækkanir á afurðaverði til sauðfjárb...

„Viðnámsþróttur þjóða byggir á öflugri innlendri matvælaframleiðslu“
Fréttir 14. júní 2022

„Viðnámsþróttur þjóða byggir á öflugri innlendri matvælaframleiðslu“

Stjórn Bændasamtakana telur skýrslu og tillögur Spretthóps, sem lagaðar voru fyr...

Spretthópur leggur til 2,5 milljarða króna stuðning
Fréttir 14. júní 2022

Spretthópur leggur til 2,5 milljarða króna stuðning

Spretthópur, sem matvælaráðherra skipaði vegna alvarlegrar stöðu í matvælaframle...