Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Forystusauðurinn Harrý í beinni á afrétti Grímsnes- og Grafningshrepps
Fréttir 14. júlí 2017

Forystusauðurinn Harrý í beinni á afrétti Grímsnes- og Grafningshrepps

Höfundur: Magnús Hlynur Heiðarsson

Nú er hægt að fylgjast með forystusauðnum Harrý frá Miðengi í Grímsnesi því það var sett á hann staðsetningartæki í vor sem sendir upplýsingar á fjögurra tíma fresti hvar hann  er staðsettur á afrétti Grímsnes- og Grafningshrepps. 

„Við slepptum Harrý með staðsetningartækið 17. maí. Hann var hér heima við til 20. júní en upp úr því lagði hann af stað frá Kaldárhöfða inn á Uxarhryggjaleið sem var sólarhringsferð. Ég átti von á því að hann yrði í Tröllhálsinum í sumar en hann hefur verið á ansi miklu flakki á vesturafréttinum og þingvallaafrétti. Hann er m.a. búinn að kíkja við á Skjaldbreið og fara inn fyrir Sandfell,“ segir Helga Gústafsdóttir í Miðengi, hæstánægð með staðsetningartækið sem hún keypti í Jötunn Vélum á Selfossi. Hægt er að fylgjast með ferðum Harrý á þessari slóð, http://www.midengi.is/harrý.htm.

Skylt efni: Forustufé

Vinstri grænir stýra ráðuneyti matvæla, sjávarútvegs og landbúnaðar
Fréttir 27. nóvember 2021

Vinstri grænir stýra ráðuneyti matvæla, sjávarútvegs og landbúnaðar

Samkvæmt heimildum Bændablaðsins mun þingmaður Vinstri grænna vera með ráðuneyti...

Bitbein um áburðarnotkun
Fréttir 26. nóvember 2021

Bitbein um áburðarnotkun

Lífrænir bændur í Danmörku geta nýtt sér húsdýraáburð frá ólífrænum búum í meira...

Nær 36 milljónir íbúa ESB geta ekki kynt heimili sín sómasamlega
Fréttir 26. nóvember 2021

Nær 36 milljónir íbúa ESB geta ekki kynt heimili sín sómasamlega

Í síðasta Bændablaði var greint frá því að samkvæmt könnun sem kynnt var af Euro...

Kolefnissporið kortlagt
Fréttir 26. nóvember 2021

Kolefnissporið kortlagt

Skútustaðahreppur hefur samið við nýsköpunarfyrirtækið Greenfo um að kortleggja ...

Flestir bílaframleiðendur veðja á efnarafala fremur en rafhlöður í þung ökutæki
Fréttir 25. nóvember 2021

Flestir bílaframleiðendur veðja á efnarafala fremur en rafhlöður í þung ökutæki

Vetnisvæðing, sem nú er rekin áfram af mikilli ákefð hjá öllum stærstu iðnríkjum...

Rekstur vindorkugarða sagður brjóta á mannréttindum Sama
Fréttir 25. nóvember 2021

Rekstur vindorkugarða sagður brjóta á mannréttindum Sama

Norðmenn hafa upplifað spreng­ingu í uppsetningu vindorkustöðva á undanförnum ár...

Rúlluplast í plastgrindur í göngu­stígum og bílaplönum slær í gegn
Fréttir 24. nóvember 2021

Rúlluplast í plastgrindur í göngu­stígum og bílaplönum slær í gegn

Fyrirtækið Ver lausnir í Garðabæ hefur verið að vinna að athyglisverðu verkefni ...

Leiðbeiningar um hvernig hámarka megi gæði nautakjöts
Fréttir 24. nóvember 2021

Leiðbeiningar um hvernig hámarka megi gæði nautakjöts

Nýr upplýsingabæklingur hefur verið gefinn út undir merkjum Íslensks gæðanauts. ...