Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Fór í stærsta turn í heimi
Hannyrðahornið 18. september 2018

Fór í stærsta turn í heimi

Andreas Haraldur er nýlega fluttur í Flóahrepp með foreldrum og þremur systrum.  
 
Hann á ættir að rekja til Japans og Þýskalands og langar að heimsækja þessi lönd. Andreas stundar hestamennskuna og er mjög áhugasamur um að rækta hross. 
 
Nafn: Andreas Haraldur Ketel.
 
Aldur: 12 ára.
 
Stjörnumerki: Steingeit.
 
Búseta: Lækjarbakki í Flóa.
 
Hvað finnst þér skemmtilegast í skólanum? Íþróttir, vera með vinum mínum.
 
Hvert er uppáhaldsdýrið þitt? Ef ég má velja hvaða dýr sem er myndi ég klárlega velja úlfinn. 
Ef það er verið að spyrja um dýr í sveit þá segi ég hundur.
 
Uppáhaldshljómsveit: Á enga uppáhalds­hljómsveit en Khalid er í miklu uppáhaldi núna.
 
Uppáhaldskvikmynd: Rampage.
 
Fyrsta minning þín? Fyrsta minning mín í fljótu bragði var þegar ég var í leikskólanum að Hólum í Hjaltadal að leika mér í stóra skóginum með pabba, mömmu og Kamillu.
 
Æfir þú íþróttir eða spilarðu á hljóðfæri? Ég æfi fótbolta og hef mjög gaman af.
 
Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur gert? Þegar ég fór til Dubai og fór meðal annars í Burj Kalifa, stærsta turn í heimi, með fjölskyldunni.
 
Næst » Þar sem Eva Rut skoraði á mig ætla ég að skora á Soffíu Náttsól sem býr í Forsæti 2.
Forvarnir gegn hófsperru verði hluti af ábyrgu hestahaldi
Fréttir 20. júní 2025

Forvarnir gegn hófsperru verði hluti af ábyrgu hestahaldi

Hófsperra er kvalafullur sjúkdómur í hrossum sem sífellt er að verða algengari h...

Eyjalín sópaði að sér verðlaunum á Skeifudeginum
Fréttir 20. júní 2025

Eyjalín sópaði að sér verðlaunum á Skeifudeginum

Skeifudagurinn fór fram í blíðskaparveðri sumardaginn fyrsta á Hvanneyri þar sem...

Lítill vöxtur í kjötframleiðslu á tólf mánaða tímabili
Fréttir 19. júní 2025

Lítill vöxtur í kjötframleiðslu á tólf mánaða tímabili

Samkvæmt nýlegum gögnum Hagstofu Íslands var heildarkjötframleiðsla nú í apríl á...

Spornar gegn dvöl fólks á hættusvæðum ofanflóða
Fréttir 19. júní 2025

Spornar gegn dvöl fólks á hættusvæðum ofanflóða

Næsta haust mun Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orkuog loftslagsráðherra, mæ...

Pikkoló færir kaupmanninn aftur á hornið
Fréttir 19. júní 2025

Pikkoló færir kaupmanninn aftur á hornið

Á fimm stöðum á höfuðborgarsvæðinu má sjá lítil viðarhús merkt Pikkoló sem er ís...

Einkunnamet slegin á vorsýningum
Fréttir 19. júní 2025

Einkunnamet slegin á vorsýningum

Glæsileg kynbótahross hafa hlotið háar einkunnir og eftirtekt fyrir framgöngu sí...

Nóg af heitu vatni til að kynda öll hús
Fréttir 19. júní 2025

Nóg af heitu vatni til að kynda öll hús

Í maí 2024 fannst heitt vatn í Tungudal við Ísafjörð, aðeins um þremur kílómetru...

Spornað við útrýmingu
Fréttir 19. júní 2025

Spornað við útrýmingu

Nýlega var stofnað Fagráð um geitfjárrækt. Er það talið nauðsynlegt til að stuðl...