Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
Fór í stærsta turn í heimi
Hannyrðahornið 18. september 2018

Fór í stærsta turn í heimi

Andreas Haraldur er nýlega fluttur í Flóahrepp með foreldrum og þremur systrum.  
 
Hann á ættir að rekja til Japans og Þýskalands og langar að heimsækja þessi lönd. Andreas stundar hestamennskuna og er mjög áhugasamur um að rækta hross. 
 
Nafn: Andreas Haraldur Ketel.
 
Aldur: 12 ára.
 
Stjörnumerki: Steingeit.
 
Búseta: Lækjarbakki í Flóa.
 
Hvað finnst þér skemmtilegast í skólanum? Íþróttir, vera með vinum mínum.
 
Hvert er uppáhaldsdýrið þitt? Ef ég má velja hvaða dýr sem er myndi ég klárlega velja úlfinn. 
Ef það er verið að spyrja um dýr í sveit þá segi ég hundur.
 
Uppáhaldshljómsveit: Á enga uppáhalds­hljómsveit en Khalid er í miklu uppáhaldi núna.
 
Uppáhaldskvikmynd: Rampage.
 
Fyrsta minning þín? Fyrsta minning mín í fljótu bragði var þegar ég var í leikskólanum að Hólum í Hjaltadal að leika mér í stóra skóginum með pabba, mömmu og Kamillu.
 
Æfir þú íþróttir eða spilarðu á hljóðfæri? Ég æfi fótbolta og hef mjög gaman af.
 
Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur gert? Þegar ég fór til Dubai og fór meðal annars í Burj Kalifa, stærsta turn í heimi, með fjölskyldunni.
 
Næst » Þar sem Eva Rut skoraði á mig ætla ég að skora á Soffíu Náttsól sem býr í Forsæti 2.
Sumarkomunni fagnað
Fréttir 25. apríl 2024

Sumarkomunni fagnað

Að venju verður opið hús í Garðyrkjuskólanum á Reykjum á sumardaginn fyrsta, fim...

Burðarhjálp: Leiðbeiningarmyndbönd
Fréttir 24. apríl 2024

Burðarhjálp: Leiðbeiningarmyndbönd

Síðan 2019 geta bændur og aðstoðarfólk notað fjölda leiðbeiningarmyndbanda, sem ...

Afurðamestu sauðfjárbúin
Fréttir 24. apríl 2024

Afurðamestu sauðfjárbúin

Í niðurstöðum skýrsluhalds í sauðfjárrækt fyrir síðasta ár, sem eru birtar hér í...

SS segir of flókið að upprunamerkja
Fréttir 24. apríl 2024

SS segir of flókið að upprunamerkja

Sláturfélag Suðurlands (SS) sér ekki hag í að upprunamerkja svínakjöt frá Korngr...

Hraðhlaðið við Galdrasafnið
Fréttir 23. apríl 2024

Hraðhlaðið við Galdrasafnið

Orkubú Vestfjarða hefur sett upp nýja 400 kW hraðhleðslustöð við Galdrasafnið á ...

Hámarksmagn minnkað í matvælum
Fréttir 23. apríl 2024

Hámarksmagn minnkað í matvælum

Innan skamms taka gildi breytingar á reglugerð þar sem leyfilegt hámarksmagn nít...

Greiða götu viðskiptasambanda við Indland
Fréttir 22. apríl 2024

Greiða götu viðskiptasambanda við Indland

Bæði þjónustu- og vöruviðskipti við Indland munu að öllum líkindum aukast á næst...

Jarðræktarmiðstöðin rís
Fréttir 22. apríl 2024

Jarðræktarmiðstöðin rís

Jarðræktarmiðstöð Landbúnaðarháskóla Íslands mun verða tilbúin árið 2027 gangi á...