Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Ástmar Lárus Hannesson formaður Landssambands hestamannafélagana og Ingi Tryggvason formaður framkvæmdarnefndar mótsins gengu fyrir skrúðgöngunni.
Ástmar Lárus Hannesson formaður Landssambands hestamannafélagana og Ingi Tryggvason formaður framkvæmdarnefndar mótsins gengu fyrir skrúðgöngunni.
Mynd / ghp
Fréttir 30. júní 2017

Fjórðungsmót Vesturlands formlega sett

Höfundur: ghp

Fjórðungsmót Vesturlands var formlega sett í Borgarnesi í dag með skrúðgöngu hestamanna úr hestamannafélögunum á Vesturlandi og Norðurlandi. 

Ástmar Lárus Hannesson formaður Landssambands hestamannafélagana og Ingi Tryggvason formaður framkvæmdarnefndar mótsins gengu fyrir skrúðgöngunni.

Dagskrá hófst á félagssvæði hestamannafélagsins Skugga í Borgarnesi síðastliðinn miðvikudaginn en mótið nær hámarki í kvöld og um helgina. 

Í morgun fór fram forkeppni í opnum flokki í tölti. Eftir hádegi öttu knapar í yngri flokkum kappi í B-úrslitum. Í kvöld fer svo fram keppni í 100 metra fljúgandi skeiði og B-úrslit í tölti áður en slegið verður upp dansleik í reiðhöllinni.

 

 

Plastbrúsar framleiddir úr endurunnu rúlluplasti
Fréttir 25. apríl 2025

Plastbrúsar framleiddir úr endurunnu rúlluplasti

Fyrirtækið Pure North í Hveragerði hefur nú náð að loka hringrás endurvinnslu á ...

Reykjavík Open 2025 – Friðriki til heiðurs
Fréttir 25. apríl 2025

Reykjavík Open 2025 – Friðriki til heiðurs

Reykjavík Open, sem hófst miðvikudaginn 9. apríl í Hörpu, hefur fyrir löngu fest...

Málstofa um áburðarmöguleika fiskeldisseyrunnar
Fréttir 24. apríl 2025

Málstofa um áburðarmöguleika fiskeldisseyrunnar

Fiskeldi á landi er vaxandi atvinnugrein, allnokkur stór eldisfyrirtæki eru í up...

Framleiðsla á Hrym í Búðardal
Fréttir 23. apríl 2025

Framleiðsla á Hrym í Búðardal

Fyrirhuguð er stórtæk framleiðsla á lerkiafbrigðinu Hrymi í Dalabyggð á næstu mi...

Skógur alltaf til bóta
Fréttir 22. apríl 2025

Skógur alltaf til bóta

Rannsóknir sýna að áhrif skógræktar á kolefnisforða jarðvegs eru nær alltaf orði...

Fjársjóður fjalla og fjarða
Fréttir 22. apríl 2025

Fjársjóður fjalla og fjarða

Tveggja daga íbúaþing, undir stjórn Sigurborgar Kr. Hannesdóttur, fór fram í Rey...

Er plantað nóg?
Fréttir 16. apríl 2025

Er plantað nóg?

Skógarbændur gegna mikilvægu hlutverki við landgræðslu og skógrækt. Þannig er sk...

Trump skellir í lás
Fréttir 16. apríl 2025

Trump skellir í lás

Alþjóðasamfélagið er skekið eftir tollahækkanir Trumps í þarsíðustu viku.