Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Sýningin var haldin í Félagsheimilinu Hvoli, tækjasýning var á planinu fyrir utan þar sem mátti sjá stór og lítil tæki og allt þar á milli.
Sýningin var haldin í Félagsheimilinu Hvoli, tækjasýning var á planinu fyrir utan þar sem mátti sjá stór og lítil tæki og allt þar á milli.
Mynd / MHH
Fréttir 27. nóvember 2017

Fjölmenni á „Hey bóndi 2017“ á Hvolsvelli

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson
Fjölskyldu og landbúnaðar­sýningin „Hey bóndi 2017“ var haldin á Hvolsvelli laugardaginn 4. nóvember.
 
Hátíðin sló heldur betur í gegn því þar var mikið fjölmenni saman komið og stemningin með allra besta móti. Boðið var upp á tækjasýningu, kynningu á fyrirtækjum, barnadagskrá, fyrirlestra og fleira og fleira. Það var Fóðurblandan sem hafði veg og vanda af deginum. Magnús Hlynur Hreiðarsson var á staðnum og tók meðfylgjandi ljósmyndir.
 
Finnbogi Magnússon hjá Jötunn Vél­um var ánægður með daginn og gaf sér góðan tíma til að tala við gesti og gangandi.
 
Adrian Packington, sérfræðingur í fóðrun nautgripa hjá DSM, var einn af þeim sem hélt áhugavert erindi á sýningunni.

6 myndir:

Skylt efni: Hey bóndi

Stjórnarsáttmáli nýrrar ríkisstjórnar: tryggja á fæðuöryggi á Íslandi
Fréttir 29. nóvember 2021

Stjórnarsáttmáli nýrrar ríkisstjórnar: tryggja á fæðuöryggi á Íslandi

Stjórnarsáttmáli nýrrar ríkisstjórnar Framsóknarflokks, Sjálfsstæðisflokks og Vi...

Ný hitaveita Hornafjarðar formlega tekin í notkun
Fréttir 29. nóvember 2021

Ný hitaveita Hornafjarðar formlega tekin í notkun

Hitaveita Hornafjarðar var tekin formlega í notkun fimmtudaginn 21. október en l...

Vinstri grænir stýra ráðuneyti matvæla, sjávarútvegs og landbúnaðar
Fréttir 27. nóvember 2021

Vinstri grænir stýra ráðuneyti matvæla, sjávarútvegs og landbúnaðar

Samkvæmt heimildum Bændablaðsins mun þingmaður Vinstri grænna vera með ráðuneyti...

Bitbein um áburðarnotkun
Fréttir 26. nóvember 2021

Bitbein um áburðarnotkun

Lífrænir bændur í Danmörku geta nýtt sér húsdýraáburð frá ólífrænum búum í meira...

Nær 36 milljónir íbúa ESB geta ekki kynt heimili sín sómasamlega
Fréttir 26. nóvember 2021

Nær 36 milljónir íbúa ESB geta ekki kynt heimili sín sómasamlega

Í síðasta Bændablaði var greint frá því að samkvæmt könnun sem kynnt var af Euro...

Kolefnissporið kortlagt
Fréttir 26. nóvember 2021

Kolefnissporið kortlagt

Skútustaðahreppur hefur samið við nýsköpunarfyrirtækið Greenfo um að kortleggja ...

Flestir bílaframleiðendur veðja á efnarafala fremur en rafhlöður í þung ökutæki
Fréttir 25. nóvember 2021

Flestir bílaframleiðendur veðja á efnarafala fremur en rafhlöður í þung ökutæki

Vetnisvæðing, sem nú er rekin áfram af mikilli ákefð hjá öllum stærstu iðnríkjum...

Rekstur vindorkugarða sagður brjóta á mannréttindum Sama
Fréttir 25. nóvember 2021

Rekstur vindorkugarða sagður brjóta á mannréttindum Sama

Norðmenn hafa upplifað spreng­ingu í uppsetningu vindorkustöðva á undanförnum ár...