Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
Fjár- og stóðréttir 2022
Mynd / Bbl
Fréttir 25. ágúst 2022

Fjár- og stóðréttir 2022

Höfundur: smh

Fjár- og stóðréttir verða nú með hefðbundnum brag, en tvö síðustu haust hafa verið fjöldatakmarkanir í réttum vegna kórónuveirufaraldursins.

Upplýsingar um viðbætur eða leiðréttingar skal senda á netfangið smh@bondi.is.

Uppfærslur á listanum eru gerðar jafnóðum og er að finna hér á bbl.is.

Suðvesturland

Fjárborgarrétt í Hólmsheiði laugardaginn 17. sept. kl. 18:00
Hraðastaðarétt  í Mosfellsdal laugardaginn 17. sept. kl. 18:00
Kjósarrétt í Kjós sunnudaginn 18. sept. kl. 15:00

Vesturland

Arnarhólsrétt í Helgafellssveit sunnudaginn 18. sept.
Bláfeldarrétt í Staðarsveit, Snæf. laugardaginn 24. sept.
Brekkurétt í Norðurárdal, Mýr. sunnudaginn 11. sept. kl. 10,
seinni réttir sunnudaginn 25. sept. kl. 10:00
Brekkurétt í Saurbæ, Dal. sunnudaginn 18. sept. kl. 11:00,
seinni réttir sunnudaginn 2. okt. kl. 13:00
Fellsendarétt í Miðdölum, Dal. sunnudaginn 18. sept. kl. 14:00,
seinni réttir sunnudaginn 25. sept. kl. 14:00,
þriðju réttir sunnudaginn 2. okt. kl. 14
Flekkudalsrétt á Fellsströnd, Dal. laugardaginn 17. sept.,
seinni réttir laugardaginn 1. okt.
Fljótstungurétt á Hvítársíðu, Mýr. laugardaginn 10. sept. og laugardaginn 11. sept.
Gillastaðarétt í Laxárdal, Dal. sunnudagur 18. sept. kl. 12:00, sunnudagur 2. okt. 16:00
Grafarrétt í Breiðuvík, Snæf. laugardaginn 24. sept.
Grímsstaðarétt á Mýrum, Mýr. þriðjudaginn 13. sept. kl. 10:00,
seinni réttir þriðjudaginn 27. sept. kl. 14:00,
þriðju réttir mánudaginn 3. okt.
Hítardalsrétt í Hítardal, Mýr. mánudaginn 12. sept. kl. 10:00,
seinni réttir sunnudaginn 25. sept. kl. 16:00
Hornsrétt í Skorradal, Borg. sunnudaginn 11. sept. kl. 10
Hólmarétt í Hörðudal, Dalabyggð sunnudaginn 25. sept. kl. 10:00,
seinni réttir laugardaginn 2. okt. kl. 10:00
Hrafnkelsstaðarétt í Grundarfirði laugardaginn 17. sept. 
Kaldárbakkarétt í Kolb., Hnappadalssýslu sunnudaginn 11. sept. kl. 10
Kirkjufellsrétt í Haukadal, Dal. laugardaginn 17. sept.,
seinni réttir laugardaginn 1. okt.
Klofningsrétt í Beruvík, Snæf. Upplýsingar vantar.
Langholtsrétt í Eyja- og Miklaholtshr. Upplýsingar vantar.
Ljárskógarétt í Laxárdal, Dal. laugardaginn 10. sept. 
Mýrar í Grundarfirði laugardaginn 17. sept. 
Mýrdalsrétt í Hnappadal þriðjudaginn 20. sept. kl. 16:00,
seinni réttir sunnudaginn 9. okt. kl. 16:00
Nesmelsrétt í Hvítársíðu, Mýr. laugardaginn 3. sept. 
Núparétt í Melasveit, Borg. sunnudaginn 11. sept. kl. 13,
seinni réttir laugardaginn 24. september
Oddsstaðarétt í Lundarreykjadal, Borg. miðvikudaginn 7. sept. kl. 09:00,
seinni réttir sunnudaginn 2. okt. kl. 10:00
Ólafsvíkurrétt í Ólafsvík, Snæf. laugardaginn 17. sept. 
Ósrétt á Skógarströnd, Dal. föstudaginn 30. sept. kl. 10 
Rauðsgilsrétt í Hálsasveit, Borg. sunnudaginn 18. sept. kl. 10:00,
seinni réttir sunnudaginn 2. okt. kl. 14:00
Reynisrétt undir Akrafjalli, Borg. laugardaginn 17. sept.
Skarðsrétt, Skarðsströnd, Dal. sunnudagur 18. sept. kl. 11:00,
seinni réttir sunnudaginn 2. okt. kl. 14:00
Skerðingsstaðarétt í Hvammsveit, Dal.  sunnudaginn 18. sept. kl. 11:00,
seinni réttir sunnudaginn 2. okt. kl. 13:00
Svarthamarsrétt á Hvalfj.str., Borg.  sunnudaginn 18. sept. kl. 10:00,
seinni réttir sunnudaginn 2. okt.
Svignaskarðsrétt, Svignaskarði, Mýr. mánudaginn 12. sept. kl. 10,
seinni réttir mánudaginn 26. sept. kl. 10,
þriðju réttir mánudaginn 3. okt.
Tungurétt á Fellsströnd, Dal. föstudaginn 16. sept.
Vörðufellsrétt á Skógarströnd, Dal. laugardaginn 17. sept. kl. 13:00,
seinni réttir sunnudaginn 9. okt. kl. 13:00
Þverárrétt Eyja- og Miklaholtshr, Snæf.  Upplýsingar vantar.
Þverárrétt í Þverárhlíð, Mýr. mánudaginn 12. sept. kl. 07:00,
seinni réttir sunnudaginn 18. sept. kl. 17:00,
þriðju réttir sunnudaginn 25. sept. kl. 16:00
Þæfusteinsrétt á Hellissandi/Rifi, Snæf. laugardaginn 17. sept. 
Ölkeldurétt í Staðarsveit, Snæf. laugardaginn 24. sept.

Vestfirðir

Bræðrabrekka, heimarétt, Bitrufirði, Strand. sunnudaginn 11. sept. kl. 10:00
Eyrarrétt á Eyri í Kollafirði, Reykhólahreppi, A-Barð. laugardaginn 3. sept.
Hjarðardalsrétt í Hjarðardal í Dýrafirði sunnudaginn 25. sept.
Hraunsrétt við Hraun í Hnífsdal í Skutulsfirði laugardaginn 10. sept. 
Innri-Múlarétt á Barðaströnd, V-Barð. sunnudagurinn 25. sept. kl. 14:00
Kinnarstaðarrétt í Reykhólahr., A-Barð. sunnudaginn 11. sept. 
Kirkjubólsrétt í Steingrímsfirði, Strand. sunnudaginn 18. sept.,
seinni réttir sunnudaginn 2. okt.
Kirkjubólsrétt við Kirkjuból í Engidal í Skutulsfirði laugardaginn 24. sept. 
Kjósarrétt í Árneshreppi, Strand. laugardaginn 24. sept. kl. 13:00
Króksfjarðarnesrétt í Reykhólasv., A-Barð. laugardaginn 17. sept. 
Melarétt í Árneshreppi, Strand. laugardagur 17. sept. kl. 16:00
Miðhús í Kollafirði, Strand. sunnudaginn 18. sept. kl.17:00 ,
seinni réttir sunnudaginn 2. okt. kl. 17:00
Minni-Hlíð í Hlíðardal, Bolungarvík laugardaginn 10. sept. kl. 14:00
Skarðsrétt í Bjarnarfirði, Strand. laugardaginn 24. sept. kl. 14:00
Skeljavíkurrétt í Steingrímsfirði, Strand. föstudaginn 9. sept.,
seinni réttir 24. sept.
Staðarrétt í Steingrímsfirði, Strand. sunnudaginn 18. sept.,
seinni réttir sunnudaginn 2. okt.
Syðridalsrétt í Bolungarvík laugardaginn 10. sept. 
Traðarrétt við Tröð í Bjarnardal í Önundarfirði laugardaginn 24. sept. 
Vaðalsrétt á Barðaströnd, V-Barð. sunnudaginn 18. sept. 

Norðvesturland

Auðkúlurétt við Svínavatn, A.-Hún. laugardaginn 10. sept. kl. 09:00,
seinni réttir mánudaginn 26. sept. kl. 13:00
Beinakeldurétt, A.-Hún. sunnudaginn 4. sept. kl.  
Fossárrétt í A.-Hún.  laugardaginn 10. sept.,
seinni réttir laugardaginn 17. sept.
Hamarsrétt á Vatnsnesi, V.-Hún. laugardaginn 10. sept.
Hlíðarrétt / Bólstaðarhlíðarrétt, A.-Hún. laugardaginn 10. sept. kl. 16:00,
seinni réttir sunnudaginn 18. sept. kl. 16:00
Hrútatungurétt í Hrútafirði, V.-Hún. laugardaginn 3. sept. kl. 09:00
Hvalsárrétt í Hrútafirði, Strand.  laugardaginn 17. sept. 
Hvammsrétt í Langadal, A.-Hún. laugardaginn 3. sept.
Kjalarlandsrétt, A.-Hún. laugardaginn 10. sept.,
seinni réttir laugardaginn 17. sept.
Miðfjarðarrétt í Miðfirði, V.-Hún. laugardaginn 3. sept. kl. 14:00
Rugludalsrétt í Blöndudal, A.-Hún. laugardaginn 3. sept.
Skrapatungurétt í Laxárdal, A.-Hún. sunnudaginn 11. sept. 
Stafnsrétt í Svartárdal, A.-Hún. laugardaginn 10. sept. kl. 08:30,
seinni réttir laugardaginn 17. sept. kl. 16:00
Sveinsstaðarétt, A.-Hún. sunnudaginn 11. sept. kl. 10:00,
seinni réttir mánudaginn 26. sept. kl. 09:00
Undirfellsrétt í Vatnsdal, A.-Hún. föstudaginn 9. sept. kl. 13:00 og laugardaginn 10. sept. kl. 08:00, seinni réttir mánudaginn 2. sept. kl. 11
Valdarásrétt í Fitjárdal, V.-Hún. föstudaginn 9. sept. kl. 09:00
Víðidalstungurétt í Víðidal, V.-Hún. laugardaginn 10. sept. kl. 10:00
Þverárrétt í Vesturhópi, V.-Hún. laugardaginn 10. sept. 

Mið-Norðurland

Akureyrarrétt við Hrappstaði, Eyjafirði laugardaginn 10. sept.,
seinni réttir  laugardaginn 17. sept.
Árhólarétt (Undadalsrétt) við Hofsós, Skagafirði laugardaginn 17. sept.,
seinni réttir föstudaginn 23. sept.
Árskógsrétt á Árskógsströnd, Eyjafirði laugardaginn 10. sept. 
Dalvíkurrétt, Dalvík sunnudaginn 11. sept.
Deildardalsrétt í Deildardal, Skagafirði laugardaginn 10. sept.,
seinni réttir föstudaginn 23. sept.
Flókadalsrétt í Fljótum, Skagafirði sunnudaginn 18. sept. 
Geldingsárrétt, Svalbarðsströnd laugardaginn 17. sept.
Héðinsfjarðarrétt í Héðinsfirði sunnudaginn 11. sept.
Hlíðarrétt í Vesturdal, Skagafirði sunnudaginn 18. sept.,
seinni réttir sunnudaginn 2. okt.
Hofsrétt í Vesturdal, Skagafirði laugardaginn 17. sept.
Holtsrétt í Fljótum, Skagafirði laugardaginn 17. sept.,
seinni réttir laugardaginn 8. okt. og sunnudaginn 9. okt.
Hraungerðisrétt í Eyjafjarðarsveit laugardaginn 10. sept. 
Laufskálarétt í Hjaltadal, Skagafirði sunnudaginn 11. sept. 
Mælifellsrétt í Skagafirði sunnudaginn 11. sept.,
seinni réttir sunnudaginn 18. sept.
Möðruvallarétt í Eyjafjarðarsveit laugardaginn 3. sept.
Ósbrekkurétt í Ólafsfirði föstudaginn 16. sept. og laugardaginn 17. sept. 
Reistarárrétt í Hörgársveit, Eyjafirði laugardaginn 10. sept. 
Reykjarétt í Ólafsfirði föstudaginn 30. sept. 
Sauðárkróksrétt (Króksrétt), Skagafirði laugardaginn 10. sept. 
Selnesrétt á Skaga, Skagabyggð laugardaginn 10. sept.,
seinni réttir laugardaginn 17. sept.
Siglufjarðarrétt í Siglufirði föstudaginn 9. sept. og laugardaginn 10. sept.
Silfrastaðarétt í Blönduhlíð, Skagafirði mánudaginn 12. sept.,
seinni réttir sunnudaginn 25. sept.
Skarðarétt í Gönguskörðum, Skagafirði sunnudaginn 11. sept.,
seinni réttir laugardaginn 17. sept.
Skálárrétt í Hrollleifsdal, Skagafirði laugardaginn 10. sept.
Staðarbakkarétt í Hörgárdal, Eyjafirði laugardaginn 10. sept. 
Staðarrétt (Reynisstaðarrétt), Skagafirði sunnudaginn 11. sept.,
seinni réttir laugardaginn 17. sept.
Stíflurétt í Fljótum, Skagafirði föstudaginn 16. sept.,
seinni réttir mánudaginn 24. okt. og þriðjudaginn 25. okt. 
Tungurétt í Svarfaðardal sunnudaginn 11. sept. kl. 12:00 - 13:00
Unadalsrétt (Árhólarétt) við Hofsós, Skagafirði laugardaginn 17. sept.
Vallarétt, Eyjafjarðarsveit sunnudaginn 4. sept.
Vatnsendarétt, Eyjafirði sunnudaginn 4. setp.
Þorvaldsdalsrétt í Hörgársveit, Eyjafirði laugardaginn 10. sept.
og sunnudaginn 11. sept. um kl. 10
Þórustaðarétt á Moldhaugnahálsi, Eyjafirði laugardaginn 10. sept. 
Þverárrétt í Öxnadal, Eyjafirði mánudaginn 12. sept. kl. 10
Þverárrétt ytri, Eyjafjarðarsveit sunnudaginn 4. sept.

Norðausturland

Álandstungurétt í Svalbarðshreppi í Þistilfirði sunnudaginn 11. sept. kl. 08:00
Árrétt í Bárðardal sunnudaginn 4. sept. kl. 09:00
Baldursheimsrétt í Mývatnssveit, S.-Þing. sunnudaginn 4. sept. kl. 10:00
Dalsrétt í Svalbarðshreppi í Þistilfirði laugardaginn 10. sept. kl. 08:00
Fjallalækjarselsrétt sunnudaginn 4. sept. kl. 08:00
Fjallarétt í Kelduhverfi laugardaginn 10. sept. kl. 17:00
Fótarrétt í Bárðardal mánudaginn 5. sept. kl. 09:00
Garðsrétt í Þistilfirði sunnudaginn 4. sept. kl. 09:00
Geldingárrétt á Svalbarðsströnd laugardaginn 10. sept. kl. 09:00
Gljúfurárrétt í Grýtubakkahr., S.-Þing. sunnudaginn 11. sept. kl. 09:00
Gunnarsstaðarétt í Svalbarðshreppi í Þistilfirði laugardaginn 10. sept. kl. 08:00
Hallgilsstaðarétt á Langanesi þriðjudaginn 6. sept. kl. 08:00,
seinni réttir mánudaginn 12. sept. kl. 08:00
Hlíðarrétt í Mývatnssveit, S.-Þing sunnudaginn 4. sept. kl. 10:00
Hraunsrétt í Aðaldal, S.-Þing. sunnudaginn 11. sept. kl. 10:00
Húsavíkurrétt laugardaginn 10. sept. kl. 14:00
Hvammsrétt í Svalbarðshreppi í Þistilfirði föstudaginnn 9. sept. kl. 16:00
Katastaðarétt í Núpasveit, N-þing.  sunnudaginn 10. sept. kl. 08:30
Landsrétt í Öxarfirði, N.-Þing. Upplýsingar vantar.
Leirhafnarrétt á Melrakkasléttu, N-Þing sunnudaginn 18. sept. kl. 09:00
Lokastaðarétt í Fnjóskadal, S.-Þing. sunnudaginn 11. sept. kl. 09:00
Mánárrétt á Tjörnesi sunnudaginn 11. sept. kl. 09:00
Miðfjarðarnesrétt á Langanesi mánudaginn 5. sept. kl. 08:00
Miðfjarðarrétt föstudaginn 16. sept., kl. 16:00
Mýrarrétt í Bárðardal, S.-Þing. laugardaginn 3. sept. kl. 08:00
Ósrétt á Langanesi fimmtudaginn 15. sept. kl. 08:00
Sandfellshagarétt í Öxarfirði, N.-Þing. miðvikudaginn 7. sept. kl. 08:30
Skógarrétt í Reykjahverfi, S.-Þing.  laugardaginn 10. sept. kl. 14:00
Stórsandhólarétt á Sandhólum - Tjörnesi laugardaginn 10. sept. kl. 13:00
Tjarnarleitisrétt í Kelduhverfi, N.-Þing. sunnudaginn 11. sept. kl. 13:00
Tungurétt í Öxarfirði, N.-Þing. sunnudaginn 4. sept. kl. 09:00
Tunguselsrétt á Langanesi mánudaginn 5. sept. kl. 08:00
Víðikersrétt í Bárðardal, S.-Þing. miðvikudaginn 28. ágúst kl. 16:00
Víkingavatnsrétt í Kelduhverfi, N.-Þing. laugardaginn 10. sept. kl. 17:00
Þorvaldsstaðarétt, Langanesbyggð laugardaginn 17. sept. kl. 16:00

Austurland

Melarétt í Fljótsdal, N.-Múl. laugardaginn 17. sept.
Ormarsstaðarétt í Fellum, Fljótsdalshéraði sunnudaginn 25. sept kl. 13:00
Seyðisfjarðarrétt við Nátthaga Upplýsingar vantar.
Teigsrétt, Vopnafirði mánudaginn 5. sept. kl. 16:00

Suðausturland

Borgarhafnarrétt, Suðursveit, A.-Skaft. laugardaginn 3. sept. kl. 16:00
Brunnavallarétt, smalað úr Eystra-Landi, Miðþorpi í Suðursveit laugardaginn 27. ágúst
Brunnavallarétt, smalað úr Staðardal, Miðþorpi í Suðursveit sunnudaginn 28. ágúst 
Fossrétt á Síðu, V.-Skaft. Upplýsingar vantar.
Grafarrétt í Skaftártungu, V.-Skaft. Upplýsingar vantar.
Kálfafellsdalsrétt, Miðþorpi, Suðursveit laugardaginn 27. águst
Kálfafellsrétt, Miðþorpi, Suðursveit sunnudaginn 28. ágúst 
Skaftárrétt, V.-Skaft. Upplýsingar vantar.

Suðurland

Austur-Landeyjaréttir hjá Grenstanga, Rang.  sunnudaginn 25. sept. kl. 14:00
Brúsastaðarétt í Þingvallasveit, Árn.  sunnudaginn 18. september kl. 17.00
Fjárborgarrétt í Hólmsheiði laugardaginn 17. sept. kl. 18:00
Fjallrétt við Þórólfsfell, Rang. mánudaginn 12. sept. kl. 10
Fljótshlíðarrétt í Fljótshlíð, Rang.  sunnudaginn 18. sept. kl. 11
Haldréttir í Holtamannaafrétti, Rang. sunnudaginn 11. sept. 
Heiðarbæjarrétt í Þingvallasveit, Árn. laugardaginn 17. september kl. 15.00
Hraðastaðarétt  í Mosfellsdal laugardaginn 17. sept. kl. 16:00
Hrunaréttir í Hrunamannahreppi, Árn. föstudaginn 9. sept.
Húsmúlarétt við Kolviðarhól, Árn. laugardaginn 17. sept. kl. 14:00
Kjósarrétt í Kjós sunnudaginn 18. sept. kl. 15:00
Krýsuvíkurrétt v. Suðurstrandarveg laugardaginn 1. okt. kl. 13:00
Landréttir við Áfangagil, Rang. fimmtudaginn 22. sept. kl. 12:00
Laugarvatnsrétt, Árn. sunnudaginn 11. sept. 
Reyðarvatnsréttir á Rangárvöllum laugardaginn 17. september kl. 11:00
Reykjaréttir á Skeiðum, Árn. laugardaginn 10. sept. kl. 9.00
Grafningsrétt í Grafningi mánudaginn 19. sept. kl. 09:45
Seljalandsréttir undir Eyjafjöllum, Rang. laugardaginn 17. sept.
Selvogsrétt í Selvogi, Árn. sunnudaginn 25. sept. kl. 09:00
Skaftholtsréttir í Gnúpverjahreppi, Árn. föstudaginn 9. sept. kl. 11:00
Tungnaréttir í Biskupstungum laugardaginn 10. sept. kl. 9.00
Vestur-Landeyjaréttir við Forsæti, Rang. sunnudaginn 18. sept.
Þóristunguréttir, Holtamannaafr., Rang sunnudaginn 11. sept. 
Þórkötlustaðarétt í Grindavík sunnudaginn 18. sept. kl. 14:00
Ölfusrétt í Reykjadal, Ölfusi sunnudaginn 18. sept. kl. 15:00

Helstu réttir í Landnámi Ingólfs Arnarsonar haustið 2022

Brúsastaðarétt í Þingvallasveit sunnudaginn 18. sept. kl. 17:00
Fjárborgarrétt í Hólmsheiði laugardaginn 17. sept. kl. 18:00
Fossvallarétt í Lækjabotnalandi laugardaginn 17. sept. kl. 14:00
Heiðarbæjarrétt í Þingvallasveit laugardaginn 17. sept. kl. 15:00
Hraðastaðarétt  í Mosfellsdal laugardaginn 17. sept. kl. 17:00
Húsmúlarétt neðan Kolviðarhól laugardaginn 17. sept. kl. 14:00
Kjósarrétt í Kjós sunnudaginn 18. sept. kl.  15:00
Krýsuvíkurrétt v. Suðurstrandarveg laugardaginn 24. sept. kl. 13:00
Grafningsrétt í Grafningi mánudaginn 19. sept. kl. 09:45
Selvogsrétt í Selvogi, Árn. mánudaginn 19. sept. kl. 09:00
Þórkötlustaðarétt í Grindavík sunnudaginn 18. sept. kl. 14:00
Ölfusrétt í Reykjadal, Ölfusi sunnudaginn 18. sept. kl. 15:00
Samkvæmt fjalskilasamþykkt fyrir Landnám Ingólfs Arnarsonar nr. 775/2020 eru seinni leitir tveim vikum síðar. Hafa skal í huga að tímasetningar leita og rétta geta breyst, einkum vegna veðurs.

Stóðréttir haustið 2022

Auðkúlurétt við Svínavatn, A.-Hún. laugardaginn 1. okt.
Árhólarétt (Unadalsrétt) við Hofsós, Skag. föstudaginn 23. sept.
Deildardalsrétt í Deildardal, Skag. laugardaginn 1. okt.
Flókadalsrétt, Fljótum, Skag. Upplýsingar vantar.
Fossárrétt á Skaga, A.-Hún. laugardaginn 17. sept.
Hlíðarrétt við Bólstaðarhlíð, A.-Hún. Upplýsingar vantar.
Kjalarlandsrétt, A.-Hún. laugardaginn 17. sept.
Laufskálarétt í Hjaltadal, Skag. laugardaginn 24. sept.
Melgerðismelarétt í Eyjafjarðarsveit laugardaginn 1. okt.
Miðfjarðarrétt í Miðfirði, V. - Hún. laugardaginn 3. sept. kl. 08:00
Selnesrétt á Skaga, Skag. laugardaginn 17. sept. 
Skarðarétt í Gönguskörðum, Skag. laugardaginn 17. sept.
Skrapatungurétt í A.-Hún. sunnudaginn 18. sept. kl. 11
Staðarrétt í Skagafirði laugardaginn 17. sept.
Tungurétt í Svarfaðardal, Eyf. laugardaginn 1. okt.
Unadalsrétt (Árhólarétt) við Hofsós, Skag. Upplýsingar vantar.
Undirfellsrétt í Vatnsdal, A.-Hún. sunnudaginn 25. sept. kl. 09:00
Víðidalstungurétt í Víðidal, V.-Hún. laugardaginn 1. okt. kl. 11:00
Þverárrétt í Eyjafjarðarsveit laugardaginn 1. okt.
Þverárrétt í Vesturhópi, V.-Hún. Upplýsingar vantar.

Skylt efni: réttir

Ný og endurbætt vorbók
Fréttir 18. mars 2024

Ný og endurbætt vorbók

Á vordögum tökum við í notkun endurbætta útgáfu að hinni góðu gulu vorbók sem er...

Fræðasamfélag í uppbyggingu
Fréttir 18. mars 2024

Fræðasamfélag í uppbyggingu

Í Mývatnssveit er verið að byggja upp svokallaða vettvangsakademíu fyrir kennslu...

Einkaframtak í gerð gönguskíðaspora
Fréttir 18. mars 2024

Einkaframtak í gerð gönguskíðaspora

Magne Kvam hefur tekið upp á sitt einsdæmi að leggja spor fyrir skíðagöngu á höf...

Íbúum utan borgarinnar fjölgar
Fréttir 15. mars 2024

Íbúum utan borgarinnar fjölgar

Yfirlit yfir þróun byggðar hérlendis er eitt verkefna Byggðastofnunar, en nýveri...

Kolefniseiningar tilvonandi tekjustoð í búrekstrinum
Fréttir 15. mars 2024

Kolefniseiningar tilvonandi tekjustoð í búrekstrinum

Oddný Steina Valsdóttir og Ágúst Jensson, bændur á Butru í Fljótshlíð, eru fyrst...

Fimm tegundir teknar af skrá
Fréttir 15. mars 2024

Fimm tegundir teknar af skrá

Samkvæmt niðurstöðum áburðareftirlits Matvælastofnunar fyrir innfluttan tilbúinn...

Loftslag
Fréttir 15. mars 2024

Loftslag

Gagnvirkur loftslagsatlas sýnir fortíð og spáir fyrir um framtíð.

Bændavakt á Búnaðarþingi
Fréttir 14. mars 2024

Bændavakt á Búnaðarþingi

Búnaðarþing er nú haldið á Hótel Reykjavík Natura. Á Bændavakt á vef Bændasamtak...