Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Fjár- og stóðréttir 2017
Mynd / BBL
Fréttir 24. ágúst 2017

Fjár- og stóðréttir 2017

Höfundur: Tjörvi Bjarnason
ATHUGIÐ AÐ ÞESSI FRÉTT ER FRÁ ÁRINU 2017. RÉTTARLISTI FYRIR ÁRIÐ 2018 MUN BIRTAST Í BÆNDABLAÐINU OG HÉR Á VEFNUM 23. ÁGÚST.

Bændablaðið birtir yfirlit um fjár- og stóðréttir. Listinn er unninn með þeim hætti að leitað er til sveitarfélaga um upplýsingar. Víða hafa bændur og ráðunautar lagt hönd á plóginn. Á nokkrum stöðum eru gloppur í listanum þar sem umbeðnar upplýsingar hafa ekki borist frá heimamönnum. 
 
Á listanum er að finna upplýsingar um réttardaga og sumum tilvikum tímasetningar. Víða eru fyrri og seinni réttir og eru dagsetningar tilteknar í listanum þar sem við á.
 
Leitið til heimamanna
 
Rétt er að minna á að villur geta slæðst inn í lista af þessu tagi og eins geta náttúruöflin orðið til þess að breyta þarf tímasetningum á smalamennsku og þar með réttarhaldi. Eru lesendur því hvattir til að hafa samband við heimamenn á hverjum stað til að fullvissa sig um réttar dag- og tímasetningar.
 
Upplýsingar um viðbætur og leiðréttingar sendist á netfangið tb@bondi.is. Uppfærslur á listanum eru gerðar jafnóðum og eru aðgengilegar hér á vef Bændablaðsins.
 
Smellið á kortið til að stækka það.
 
Suðvesturland
 
Fossvallarétt við Lækjarbotna (Rvk/Kóp) sunnudaginn 17. sept. kl. 11.00
Hraðastaðarétt  í Mosfellsdal

sunnudaginn 17. sept. kl. 13.00, seinni réttir sun. 1. okt. kl. 13.00

Kjósarrétt í Kjós  sunnudaginn 17. sept. kl. 15.00, seinni réttir sun. 8. okt. kl. 15.00
Krýsuvíkurrétt v. Suðurstrandarveg, Gullbr. laugardaginn 23. sept. kl. 13.00
Þórkötlustaðarétt í Grindavík laugardaginn 16. sept. kl. 14.00
   
Vesturland  
Arnarhólsrétt í Helgafellssveit sunnudaginn 17. sept.
Bláfeldarrétt í Staðarsveit, Snæf. laugardaginn 23. sept.
Brekkurétt í Norðurárdal, Mýr. sunnudaginn 10. sept. kl. 10.00, seinni réttir sun. 24. sept.
Brekkurétt í Saurbæ, Dal. sunnudaginn 17. sept.
Fellsendarétt í Miðdölum, Dal. sunnudaginn 17. sept. Kl. 14.00, seinni réttir sun. 1. okt.
Flekkudalsrétt á Fellsströnd, Dal. laugardaginn 16. sept.
Fljótstungurétt á Hvítársíðu, Mýr. lau. 9. sept. og sun. 10. sept., seinni réttir lau. 23. sept.
Fróðárrétt í Fróðárhreppi laugardaginn 16. sept.
Gillastaðarétt í Laxárdal, Dal. sunnudaginn 17. sept.
Grafarrétt í Breiðuvík, Snæf. laugardaginn 23. sept.
Grímsstaðarétt á Mýrum, Mýr. þriðjudaginn 12. sept. kl. 10.00, seinni réttir mán. 25. sept.
Hellnarétt í Breiðuvík, Snæf. laugardaginn 16. sept.
Hítardalsrétt í Hítardal, Mýr. mánudaginn 11. sept. kl. 9.00, seinni réttir sun. 24. sept. 
Hornsrétt í Skorradal, Borg. sunnudaginn 10. sept. kl. 10.00, seinni réttir lau. 23. sept.
Hólmarétt í Hörðudal, Dalabyggð mánudaginn 25. sept. kl. 10.00
Hrafnkelsstaðarétt í Grundarfirði laugardaginn 16. sept. kl. 16.00
Kaldárbakkarétt í
Kolb., Hnappadalssýslu
sunnudaginn 3. sept. kl. 11.00, seinni réttir sun. 24. sept.
Kirkjufellsrétt í Haukadal, Dal. laugardaginn 16. sept., seinni réttir 30. sept.
Klofningsrétt í Beruvík, Snæf. laugardaginn 23. sept.
Langholtsrétt í Eyja- og Miklaholtshr. mánudaginn 18. sept.
Ljárskógarétt í Laxárdal, Dal. laugardaginn 9. sept.
Mýrar í Grundarfirði laugardaginn 16. sept. kl. 16.00
Mýrdalsrétt í Hnappadal þriðjudaginn 19. sept.
Nesmelsrétt í Hvítársíðu, Mýr. laugardaginn 2. sept.
Núparétt í Melasveit, Borg. sunnudaginn 10. sept. kl. 13.00, seinni réttir lau. 23. sept.
Oddsstaðarétt í Lundarreykjadal, Borg. miðvikudaginn 6. sept. kl. 9.00, seinni réttir sun. 1. okt.
Ólafsvíkurrétt í Ólafsvík, Snæf. laugardaginn 16. sept.
Ósrétt á Skógarströnd, Dal. föstudaginn 29. sept.
Rauðsgilsrétt í Hálsasveit, Borg. sunnudaginn 17. sept. kl. 10.00, seinni réttir sun. 1. okt.
Reynisrétt undir Akrafjalli, Borg. laugardaginn 23. sept., seinni réttir lau. 30. sept.
Skarðsrétt á Skarðsströnd, Dal. sunnudaginn 17. sept., seinni rétt 1. okt.
Skerðingsstaðarétt í Hvammsveit, Dal.  sunnudaginn 17. sept. kl 11.00, seinni réttir sun. 1. okt. kl. 13.00
Svarthamarsrétt á Hvalfj.str., Borg. sunnudaginn 10. sept. kl. 10.00, seinni réttir sun. 1. okt.
Svignaskarðsrétt, Svignaskarði, Mýr. mánudaginn 11. sept. kl. 10.00, seinni réttir mán. 25. sept.
Tungurétt á  Fellsströnd, Dal. laugardaginn 16. sept.
Þverárrétt Eyja- og Miklaholtshr, Snæf. sunnudaginn 17. sept.
Þverárrétt í Þverárhlíð, Mýr. mánudaginn 11. sept. kl. 7.00, seinni réttir mán. 25. sept.
Þæfusteinsrétt á Hellissandi/Rifi, Snæf. laugardaginn 16. sept.
Ölkeldurétt í Staðarsveit, Snæf. laugardaginn 23. sept.
   
Vestfirðir  
Arnardalsrétt í Arnardal í Skutulsfirði laugardaginn 23. sept.
Broddanes, Strand. sunnudaginn 17. sept. kl. 16.00
Eyrarrétt á Eyri í Kollafirði, Reykhólahrepp, A-Barð. laugardaginn 9. sept.
Grundarrétt í Reykhólahreppi, A-Barð. föstudaginn 22. sept.
Hjarðardalsrétt í Hjarðardal í Dýrafirði laugardaginn 23. sept.
Hlaðseyri við Raknadalshlíð sunnudaginn 8. okt.
Hraunsrétt við Hraun í Hnífsdal í Skutulsfirði laugardaginn 23. sept.
Innri-Múlarétt á Barðaströnd, V.-Barð. sunnudaginn 1. okt. kl. 14.00
Kinnarstaðarrétt í Reykhólahr., A-Barð. sunnudaginn 24. sept.
Kirkjubólsrétt í Steingrímsfirði, Strand. sunnudaginn 17. sept. kl. 14.00
Kirkjubólsrétt við Kirkjuból í Engidal í Skutulsfirði laugardaginn 23. sept.
Kjósarrétt í Árneshreppi, Strand. laugardaginn 23. sept. kl. 14.00
Króksfjarðarnesrétt í Reykhólasv., A-Barð. laugardaginn 23. sept.
Melarétt í Árneshreppi, Strand. laugardaginn 16. sept. kl. 16.00
Minni-Hlíð í Hlíðardal laugardaginn 16. sept. kl. 14.00
Skarðsrétt í Bjarnarfirði, Strand. laugardaginn 23. sept.
Skeljavíkurrétt í Steingrímsfirði, Strand. föstudaginn 8. sept. kl. 16.00
Staðarrétt í Reykhólahreppi, A-Barð.
föstudaginn 22. sept.
Staðarrétt í Steingrímsfirði, Strand. sunnudaginn 10. sept. kl. 14.00
Syðridalsrétt í Bolungarvík laugardaginn 16. sept. kl. 14.00
Traðarrétt við Tröð í Bjarnardal í Önundarfirði laugardaginn 23. sept.
   
Norðvesturland  
Auðkúlurétt við Svínavatn, A.-Hún. laugardaginn 9. sept. kl. 8.00
Beinakeldurétt, A-Hún. þriðjudaginn 12. sept. kl. 9.00
Fossárrétt í A-Hún. laugardaginn 9. sept. kl. 14.00, seinni réttir 16. sept. kl. 12.00
Hamarsrétt á Vatnsnesi, V.-Hún. laugardaginn 9. sept.
Hlíðarrétt við Bólstaðarhlíð, A.-Hún. sunnudaginn 10. sept. kl. 10.00
Hrútatungurétt í Hrútafirði, V.-Hún. laugardaginn 9. sept. kl. 9.00
Hvalsárrétt í Hrútafirði, Strand.  laugardaginn 16. sept.
Miðfjarðarrétt í Miðfirði, V.-Hún. laugardaginn 9. sept.
Kjalarlandsrétt, A-Hún. laugardaginn 9. sept. kl. 14.00, seinni réttir 16. sept. kl. 13.00
Rugludalsrétt í Blöndudal, A-Hún. laugardaginn 2. sept. kl.16.00
Skrapatungurétt í Laxárdal, A.-Hún. sunnudaginn 10. sept. kl. 10.00
Stafnsrétt í Svartárdal, A.-Hún. laugardaginn 9. sept. kl. 8.30
Sveinsstaðarétt, A-Hún. sunnudaginn 10. sept. kl. 10.00
Undirfellsrétt í Vatnsdal, A.-Hún. föstudaginn 8. sept. kl. 12.30 og lau. 9. sept. kl. 9.00
Valdarásrétt í Fitjárdal, V.-Hún. föstudaginn 8. sept. kl. 9.00
Víðidalstungurétt í Víðidal, V.-Hún. laugardaginn 9. sept. kl. 10.00
Þverárrétt í Vesturhópi, V.-Hún. laugardaginn 9. sept.
   
Mið-Norðurland  
Akureyrarrétt við Hrappstaði, Eyf. laugardaginn 9. sept.
Árskógsrétt á Árskógsströnd, Eyf. laugardaginn 9. sept.
Dalvíkurrétt, Dalvík laugardaginn 9. sept.
Deildardalsrétt í Deildardal, Skag. laugardaginn 2. sept.
Flókadalsrétt í Fljótum, Skag. laugardaginn 9. sept.
Héðinsfjarðarrétt í Héðinsfirði föstudaginn 15. sept.
Hlíðarrétt í Vesturdal, Skag. sunnudaginn 17. sept.
Hofsrétt í Vesturdal, Skag. laugardaginn 16. sept.
Holtsrétt í Fljótum, Skag. laugardaginn 9. sept.
Hraunarétt í Fljótum, Skag.  fimmtudaginn 7. sept.
Hraungerðisrétt í Eyjafjarðarsveit laugardaginn 2. sept.
Kleifnarétt í Fljótum, Skag.  laugardaginn 2. sept.
Laufskálarétt í Hjaltadal, Skagafirði sunnudaginn 3. sept.
Mælifellsrétt í Skagafirði sunnudaginn 10. sept.
Möðruvallarétt í Eyjafjarðarsveit sunnudaginn 3. sept.
Ósbrekkurétt í Ólafsfirði föstudaginn 15. sept.
Reistarárrétt í Hörgársveit, Eyf. laugardaginn 9. sept.
Reykjarrétt í Ólafsfirði laugardaginn 9. sept. og sun. 10. sept.
Sauðárkróksrétt, Skagafirði laugardaginn 2. sept.
Selnesrétt á Skaga, Skag. laugardaginn 9. sept.
Siglufjarðarrétt í Siglufirði laugardaginn 16. sept.
Silfrastaðarétt í Blönduhlíð, Skag. mánudaginn 11. sept.
Skarðarétt í Gönguskörðum, Skag. laugardaginn 2. sept.
Skálárrrétt í Hrollleifsdal, Skag laugardaginn 9. sept.
Staðarbakkarétt í Hörgárdal, Eyf. föstudaginn 8. sept.
Staðarrétt í Skagafirði sunnudaginn 3. sept.
Stíflurétt í Fljótum, Skag.  föstudaginn 8. sept. Fljótafé réttað 11. sept.
Tungurétt í Svarfaðardal sunnudaginn 10. sept.
Unadalsrétt í Unadal við Hofsós, Skag. laugardaginn 9. sept.
Vatnsendarétt, Eyf. sunnudaginn 3. sept.
Þorvaldsdalsrétt í Hörgársveit, Eyf. laugardaginn 9. sept.
Þórustaðarétt á Moldhaugnahálsi, Eyf. laugardaginn 9. sept.
Þverárrétt í Öxnadal, Eyf. mánudaginn 11. sept.
Þverárrétt ytri, Eyjafjarðarsveit sunnudaginn 3. sept.
   
Norðausturland  
Álandstungurétt í Svalbarðshreppi í Þistilfirði mánudaginn 18. sept.
Árrétt í Bárðardal sunnudaginn 3. sept.
Baldursheimsrétt í Mývatnssveit, S.-Þing. sunnudaginn 3. sept.
Dalsrétt í Svalbarðshreppi í Þistilfirði laugardaginn 16. sept. kl. 7.00
Dálkstaðarétt á Svalbarðsströnd, S.-Þing laugardaginn 9. sept. Fljótlega eftir hádegi.
Fjallalækjarselsrétt sunnudaginn 10. sept.
Fótarétt í Bárðárdal mánudaginn 4. sept. kl. 9.00
Garðsrétt í Þistilfirði sunnudaginn 10. sept.
Gljúfurárrétt í Grýtubakkahr., S.-Þing. sunnudaginn 10. sept. kl. 9.00
Gunnarsstaðarétt í Svalbarðshreppi í Þistilfirði laugardaginn 16. sept.
Hallgilsstaðarétt á Langanesi sunnudaginn 17. sept.
Hlíðarrétt í Mývatnssveit, S.-Þing sunnudaginn 3. sept.
Hraunsrétt í Aðaldal, S.-Þing. sunnudaginn 10. sept. kl. 10.00
Húsavíkurrétt laugardaginn 9. sept. kl. 14.00
Hvammsrétt í Svalbarðshreppi í Þistilfirði laugardaginn 16. sept.
Illugastaðarétt í Fnjóskadal S.-Þing. sunnudaginn 3. sept. kl. 9.00
Katastaðarétt í Núpasveit, N-þing. sunnudaginn 10. sept.
Leirhafnarrétt í Núpasveit, N-Þing sunnudaginn 17. sept.
Lokastaðarétt í Fnjóskadal, S.-Þing. sunnudaginn 10. sept. kl. 9.00
Mánárrétt á Tjörnesi sunnudaginn 10. sept.
Miðfjarðarnesrétt á Langanesi sunnudaginn 10. sept.
Miðfjarðarrétt föstudaginn 22. sept.
Mýrarrétt í Bárðardal, S.-Þing. laugardaginn 2. sept. kl. 8.00
Ósrétt á Langanesi sunnudaginn 17. sept.
Sandfellshagarétt í Öxarfirði, N.-Þing. þriðjudaginn 12. sept.
Skógarrétt í Reykjahverfi, S-Þing. laugardaginn 9. sept.
Svalbarðsrétt sunnudaginn 10. sept.
Tjarnarleitisrétt í Kelduhverfi, S-Þing. sunnudaginn 17. sept.
Tungugerðisrétt á Tjörnesi laugardaginn 9. sept.
Tungurétt í Öxarfirði, N.-Þing. sunnudaginn 10. sept.
Tunguselsrétt á Langanesi sunnudaginn 10. sept.
Víðikersrétt í Bárðardal, S-Þing. sunnudaginn 27. ágúst, seinni part dags.
Víkingavatnsrétt í Kelduhverfi, S-Þing. laugardaginn 16. sept.
Þorvaldsstaðarétt, Langanesbyggð laugardaginn 23. sept.
   
Austurland  
Melarétt í Fljótsdal, N.-Múl. laugardaginn 23. sept.
Ormarsstaðarétt í Fellum, Fljótsdalshéraði sunnudaginn 24. sept. kl. 13.00
Teigsrétt, Vopnafirði sunnudaginn 3. sept. kl. 14.00
   
Suðausturland  
Borgarhafnarrétt, Suðursveit, A-Skaft. laugardaginn 9. sept. um kl. 15.00
Fossrétt á Síðu, V.-Skaft. laugardaginn 9. sept.
Grafarrétt í Skaftártungu, V.-Skaft. laugardaginn 9. sept.
Lögrétt Álftveringa í landi Holts og Herjólfsstaða  Upplýsingar liggja ekki fyrir.
Skaftárrétt, V.-Skaft. laugardaginn 9. sept.
   
Suðurland  
Austur-Landeyjaréttir hjá Grenstanga, Rang.  sunnudaginn 24. sept.
Brúsastaðarétt í Þingvallasveit, Árn.  sunnudaginn 17. sept. kl. 17.00
Fjallrétt við Þórólfsfell, Rang. mánudaginn 11. sept. kl. 10.00
Fljótshlíðarrétt í Fljótshlíð, Rang.  sunnudagurinn 17. sept. kl. 11.00
Fossvallarétt við Lækjarbotna sunnudaginn 17. sept. kl. 11.00
Haldréttir í Holtamannaafrétti, Rang. sunnudaginn 10. sept. Kl. 10.00
Heiðarbæjarrétt í Þingvallasveit, Árn. laugardaginn 16. sept. kl. 15.00
Hraðastaðarétt  í Mosfellsdal sunnudaginn 17. sept. kl. 13.00, seinni réttir sun. 1. okt. kl. 13.00
Hrunaréttir í Hrunamannahr., Árn. föstudaginn 15. sept. kl. 10.00
Húsmúlarétt við Kolviðarhól, Árn. laugardaginn 16. sept. Kl. 14.00, seinni réttir lau. 30. sept. kl. 14.00
Kjósarrétt í Kjós                 sunnudaginn 17. sept. kl. 15.00. Seinni réttir sun. 8. okt. kl. 15.00
Krýsuvíkurrétt v. Suðurstrandarveg, Gullbr. laugardaginn 23. sept. kl. 13.00
Landréttir við Áfangagil, Rang. fimmtudaginn 21. sept. kl. 12.00
Laugarvatnsrétt, Árn. sunnudaginn 10. sept. kl. 16.30
Reyðarvatnsréttir á Rangárvöllum laugardaginn 16. sept. kl. 11.00
Reykjaréttir á Skeiðum, Árn. laugardaginn 16. sept. kl. 9.00
Selflatarétt í Grafningi mánudaginn 18. sept. kl. 9.45
Seljalandsréttir undir Eyjafjöllum Rang. laugardaginn 16. sept.
Selvogsrétt í Selvogi, Árn. sunnudaginn 17. sept. Kl. 9.00
Skaftholtsréttir í Gnúpverjahreppi, Árn. föstudaginn 15. sept. kl. 11.00
Tungnaréttir í Biskupstungum laugardaginn 9. sept. kl. 9.00
Vestur-Landeyjaréttir við Forsæti, Rang. sunnudaginn 24. sept.
Þóristunguréttir, Holtamannaafr., Rang. sunnudaginn 10. sept. kl 10.00
Þórkötlustaðarétt í Grindavík laugardaginn 16. sept. kl. 14.00
Ölfusrétt í Reykjadal, Ölfusi sunnudaginn 17. sept. Kl. 16.00
   
Helstu réttir
í Landnámi Ingólfs Arnarsonar
 
Brúsastaðarétt í Þingvallasveit sunnudaginn 17. sept. kl. 17.00
Fossvallarétt við Lækjarbotna sunnudaginn 17. sept. kl. 11.00
Heiðarbæjarrétt í Þingvallasveit laugardaginn 16. sept. kl. 15.00
Hraðastaðarétt  í Mosfellsdal sunnudaginn 17. sept. kl. 13.00, seinni réttir sun. 1. okt. kl. 13.00
Húsmúlarétt við Kolviðarhól laugardaginn 16. sept. Kl. 14.00, seinni réttir lau. 30. sept. kl. 14.00
Kjósarrétt í Kjós          sunnudaginn 17. sept. kl. 15.00, seinni réttir sun. 8. okt. kl. 15.00
Krýsuvíkurrétt v. Suðurstrandarveg, Gullbr. laugardaginn 23. sept. kl. 13.00
Selflatarétt í Grafningi sunnudaginn 17. sept. Kl. 9.00
Þórkötlustaðarétt í Grindavík laugardaginn 16. sept. kl. 14.00
Ölfusrétt í Reykjadal, Ölfusi sunnudaginn 17. sept. Kl. 16.00

Samkvæmt fjallskilasamþykkt fyrir Landnám Ingólfs Arnarsonar nr.733/2012 eru seinni leitir tveim vikum síðar og er því réttað aftur í flestum framangreindum réttum dagana 30. sept. - 2. október. Hafa skal í huga að tímasetningar leita og rétta geta breyst, einkum vegna veðurs.

Stóðréttir haustið 2017  
Auðkúlurétt við Svínavatn, A.-Hún. laugardaginn 23. sept. kl. 16.00
Árhólarétt í Unadal, Skag. föstudaginn 29. sept. kl. 13.00
Deildardalsrétt í Deildardal, Skag. föstudaginn 29. sept.
Flókadalsrétt, Fljótum, Skag. laugardaginn 7. okt.
Hlíðarrétt við Bólstaðarhlíð, A.-Hún. sunnudaginn 17. sept. kl. 16:00
Laufskálarétt í Hjaltadal, Skag. laugardaginn 30. sept.
Miðfjarðarrétt í Miðfirði, V. - Hún. laugardaginn 9. sept.
Sauðárkróksrétt, Skag. laugardaginn 16. sept.
Selnesrétt á Skaga, Skag. laugardaginn 16. sept.
Silfrastaðarétt í Blönduhlíð, Skag. sunnudaginn 24. sept.
Skarðarétt í Gönguskörðum, Skag. laugardaginn 16. sept.
Skrapatungurétt í A.-Hún. sunnudaginn 17. sept. kl. 11
Staðarrétt í Skagafirði laugardaginn 16. sept.
Tungurétt í Svarfaðardal, Eyf. laugardaginn 7. okt.
Unadalsrétt í Unadal við Hofsós, Skag. föstudaginn 29. sept.
Undirfellsrétt í Vatnsdal, A.-Hún. laugardaginn 23. sept. kl. 9.00
Víðidalstungurétt í Víðidal, V.-Hún. laugardaginn 7. okt. kl. 11.00
Þverárrétt í Vesturhópi, V.-Hún. laugardaginn 30. sept.
   

 

Burðarhjálp: Leiðbeiningarmyndbönd
Fréttir 24. apríl 2024

Burðarhjálp: Leiðbeiningarmyndbönd

Síðan 2019 geta bændur og aðstoðarfólk notað fjölda leiðbeiningarmyndbanda, sem ...

Afurðamestu sauðfjárbúin
Fréttir 24. apríl 2024

Afurðamestu sauðfjárbúin

Í niðurstöðum skýrsluhalds í sauðfjárrækt fyrir síðasta ár, sem eru birtar hér í...

SS segir of flókið að upprunamerkja
Fréttir 24. apríl 2024

SS segir of flókið að upprunamerkja

Sláturfélag Suðurlands (SS) sér ekki hag í að upprunamerkja svínakjöt frá Korngr...

Hraðhlaðið við Galdrasafnið
Fréttir 23. apríl 2024

Hraðhlaðið við Galdrasafnið

Orkubú Vestfjarða hefur sett upp nýja 400 kW hraðhleðslustöð við Galdrasafnið á ...

Hámarksmagn minnkað í matvælum
Fréttir 23. apríl 2024

Hámarksmagn minnkað í matvælum

Innan skamms taka gildi breytingar á reglugerð þar sem leyfilegt hámarksmagn nít...

Greiða götu viðskiptasambanda við Indland
Fréttir 22. apríl 2024

Greiða götu viðskiptasambanda við Indland

Bæði þjónustu- og vöruviðskipti við Indland munu að öllum líkindum aukast á næst...

Jarðræktarmiðstöðin rís
Fréttir 22. apríl 2024

Jarðræktarmiðstöðin rís

Jarðræktarmiðstöð Landbúnaðarháskóla Íslands mun verða tilbúin árið 2027 gangi á...

Fyrsti umplöntunarróbóti landsins
Fréttir 19. apríl 2024

Fyrsti umplöntunarróbóti landsins

Í maí í fyrra var settur upp umplöntunarróbóti á gróðrarstöðinni Sólskógum í Kja...